Fréttir

ÍBV tekur á móti Fylki

Stelpurnar mæta Fylki í Íslandsmótinu hér heima á morgun laugardag. Leikurinn hefst kl.13:00.Fylkir er í fjórða sæti deildarinnar, en ÍBV ...

Guðjón Orri skrifar undir hjá ÍBV

Guðjón Orri Sigurjónsson, markvörður í ÍBV skrifaði í hádeginu í dag undir samning hjá félaginu. Guðjón Orri er einn þriggja ...

ÍBV-Getraunir

Jæja þá styttist í að hópaleikur ÍBV-Getrauna fari af stað. Leikurinn hefst þann 22. janúar 2011 og verður með hefðbundnu ...

Guðjón Orri skrifar undir hjá ÍBV

Guðjón Orri Sigurjónsson, markvörður í ÍBV skrifaði í hádeginu í dag undir samning hjá félaginu. Guðjón Orri er einn þriggja ...

Óveður

Allar æfingar hjá félaginu falla niður í dag vegna veðurs.Nýjar stundartöflur verða uppfærðar í dag inni á 123.is/svanajoh, vinsamlegast skoðið ...

Æfing hjá minnibolta fellur niður

Æfing hjá minniboltanum í dag fellur niður vegna veðurs.  Ekkert ferðaveður er í dag og önnur íþróttafélög hafa einnig fellt ...

Æfingar falla niður í dag

Vegna veðurs falla niður æfingar í dag hjá ÍBV-íþróttafélagi og hjá yngstu flokkum í körfunni.  Æfingarnar falla niður hjá ÍBV-íþróttafélagi ...

Góður sigur á FH í Hafnarfirði

ÍBV hafði betur gegn FH í leik liðanna í Kaplakrika í kvöld.  Lokatölur urðu 24:25 en staðan í hálfleik var 13:10 ...

Stelpurnar unnu FH á útivelli

ÍBV vann sigur á FH í Kaplakrika í kvöld. FH hafði forystu nánast allan leikinn. En ÍBV stelpurnar gáfust ekki ...

Ný æfingartafla tekur gildi

 Núna hefur ný æfingartafla tekið gildi. Nýjir tímar eru auglýstir hérna hægra megin á síðunni.Kv.Jón Gunnar Magnússon

Kári spilaði sig inn í HM-hópinn

Eyjamaðurinn hressi Kári Kristján Kristjánsson er í landsliðshópi Íslands í handbolta sem tekur þátt í Heimsmeistaramótinu í Svíþjóð.  Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari tilkynnti hóp ...

Verður þú ekki örugglega með í Peyjabankanum?

Leikmenn meistaraflokks karla standa nú sem fyrr, fyrir hinum margrómaða Peyjabanka.  Um er að ræða getraunaleik handboltans þar sem giskað ...

Elísa áfram hjá ÍBV

Elísa Viðarsdóttir, varnarmaðurinn öflugi í kvennaliði ÍBV í knattspyrnu, skrifaði í gær undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum hjá ÍBV.  Elísa ...

Elísa Viðarsdóttir búin að skrifa undir.

Rétt fyrir vígslu á nýju fótboltahöllinni skrifaði Elísa Viðarsdóttir undir tveggja ára samning við IBV.  Elísa hefur spilað allan sinn ...

Vígsla fjölnota íþróttahússins kl. 16 í dag

Í dag, laugardag, kl. 16 verður nýja fjölnota íþróttahúsið vígt formlega. Eru leikmenn KFS hvattir til að láta sjá sig ...

Gjörbreytir aðstöðu frjálsra og fótboltans

Í dag klukkan 16:00 verður nýja íþróttahúsið við Hásteinsvöll vígt við hátíðlega athöfn. Húsið gjörbyltir æfinga­aðstöðu frjálsra íþrótta og knatt­spyrnunnar í ...

Vignir næst markahæstur í sigri Íslands

Vignir Stefánsson skoraði fimm mörk í dag í sigri U-21 árs landsliðs Íslands í handbolta og var næst markahæstur liðsins.  ...

?Hugsa stærra, hlaupa meira, skjóta lengra?

Nýtt knattspyrnuhús verður vígt næstkomandi laugardag í Vestmannaeyjum. Ætla má að húsið verði bylting fyrir alla knattspyrnuiðkendur í Eyjum.  Heimir ...

Hurst lék sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld

Enski bakvörðurinn James Hurst, sem lék við góðan orðstír hjá ÍBV síðasta sumar, lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir enska ...

Æfingar

Æfingar hefjast aftur eftir jólafrí miðvikudaginn 5.jan, samkvæmt stundaskrá.Íþróttaskólinn hefst aftur laugardaginn 15.jan og bjóðum við árgang 2009 velkominn. Hægt ...