Fréttir

Góður sigur á Selfyssingum

Eyjamenn unnu mikilvægan sigur á ungmennaliði Selfoss í kvöld þegar liðin áttust við í Eyjum.  Það var kraftur í gestunum ...

Eyjamenn eiga harma að hefna

Í kvöld klukkan 19:30 munu Eyjamenn taka á móti ungmennaliði Selfoss í Eyjum í 1. deild karla í handbolta.  Liðin ...

Leikmaður ÍBV spilaði gegn félaginu með Fram

Leikmaður ÍBV spilaði í gærkvöldi með Fram gegn Eyjastúlkum í N1 deild kvenna.  Birna Berg Haraldsdóttir hefur leikið með Framliðinu í ...

Leikmaður ÍBV spilaði með Fram gegn ÍBV

Leikmaður ÍBV spilaði í gærkvöldi með Fram gegn ÍBV í N1 deild kvenna.  Birna Berg Haraldsdóttir hefur leikið með Framliðinu í handbolta ...

Fram ekki í teljandi vandræðum með ÍBV

 Nýkrýndir bikarmeistarar Fram voru ekki í teljandi vandræðum með ÍBV þegar liðin mættust í Eyjum í kvöld.  Reyndar náðu Eyjastúlkur ...

M.fl. æfing frestast til kl.21:00 í kvöld 7. mars

Vegna handboltaleik frestast meistaraflokksæfing til kl.21.00 og lýkur kl.22.00

Bikarmeistarar Fram á leið til Eyja með Herjólfi

Í kvöld klukkan 19:30 taka Eyjastúlkur á móti nýkrýndum bikarmeisturum Fram í N1 deild Íslandsmótsins.  Leiknum átti upphaflega að fara ...

Stelpurnar mæta Fram í kvöld

Stelpurnar mæta Fram í kvöld kl.19:30.Framstelpurnar koma með Herjólfi.Fyrirfram má búast við erfiðum leik hjá ÍBV, en hver veit.Með sigri ...

Dagur á úrtaksæfingu hjá U-16

Á heimasíðu ÍBV-íþróttafélags er sagt frá því að Dagur Arnarsson hafi verið valinn til þess að taka þátt í úrtaksæfingu ...

Myndband af marki Hemma

Eyjamaðurinn Hermann Hreiðarsson fór fyrir sínu liði í góðum sigri á Sheffield United í ensku B-deildinni á laugardag.  Hermann þótti ...

Gunnar Heiðar til reynslu hjá Nörrköping

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, sem nýverið skrifaði undir fjögurra ára samning við ÍBV, hefur verið kallaður til reynslu hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Nörrköping.  Þetta ...

Hermann fær víða hrós

Lofi er hlaðið á Hermann Hreiðarsson fyrir frammistöðu sína í gær þegar hann skoraði sigurmark Portsmouth gegn Sheffield United í ...

Fréttatilkynning frá Knattspyrnudeild ÍBV

Gunnar Heiðar Þorvaldsson leikmaður ÍBV hefur verið kallaður til reynslu hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Norrköping. Það hefur legið fyrir að ÍBV ...

Enn frestað hjá stelpunum

Það ætlar að reynast íþróttaliðum Fram erfitt að komast til Eyja.  Nýkrýndir bikarmeistarar Fram í handbolta kvenna áttu að koma ...

ÍBV-Getraunir

Þá er það staðan í Getraunum eftir leikviku 9.

Ellefu marka tap gegn ÍR hjá strákunum

 Karlalið ÍBV steinlá í dag á útivelli gegn ÍR.  ÍR-ingar eru í öðru sæti 1. deildar á meðan ÍBV er ...

Leikur ÍBV og Fram er frestað vegna veðurs

Leik Frestað.
ÍBV - Fram sem fara átti á morgun kl 12.30 hefur verið frestað vegna veðurs.
Það hefur ekki verið ...

Eyjamenn í öðru sæti

Um helgina fer fram síðari umferð í Íslandsmóti Skákfélaga en mótið fer fram í Reykjavík.  Sveit Taflfélags Vestmannaeyja var fyrir síðari ...

Leiknum frestað

Leik ÍBV og Fram hefur verið frestað til klukkan 16:00 í dag.  Reyndar eru ekki miklar líkur á því að ...

Margrét óstöðvandi með íslenska landsliðinu

 Margrét Lára Viðarsdóttir virðist vera óstöðvandi á Algarve mótinu í knattspyrnu en íslenska landsliðið hefur nú unnið tvo fyrstu leiki ...