Bryggjudagur ÍBV og Böddabita á laugardaginn
Árlegur bryggjudagur Handboltadeildar ÍBV fer fram laugardaginn 16. júlí frá kl: 11-15 í samstarfi við Böddabita. Staðsetning í húsi ...
Árlegur bryggjudagur Handboltadeildar ÍBV fer fram laugardaginn 16. júlí frá kl: 11-15 í samstarfi við Böddabita. Staðsetning í húsi ...
Kvennalið ÍBV vann í kvöld frábæran baráttusigur á toppiliði Vals í Pepsídeildinni en liðin mættust á Hásteinsvellinum. Leikurinn var frekar ...
Ákveðið hefur verið að framlengja við Kelvin Mellor til 15. ágúst, samkomulag þess efnis náðist við Crewe. Kelvin hefur hægt ...
Í kvöld klukkan 18:00 tekur ÍBV á móti toppliði Vals á Hásteinsvellinum. Valsliðið hefur undanfarin ár borið höfuð og herðar ...
Á morgun mætast í stórleik 9. umferðar á Hásteinsvelli lið ÍBV og Vals. Leikurinn hefst kl. 18.00. Lið Vals er ósigrað ...
Daníel Ingi Sigurjónsson, 12 ára, gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á golfvellinum í Vestmannaeyjum í morgun. ...
Þær Sigríður Lára Garðarsdóttir og Svava Tara Ólafsdóttir eru á sínum stað í 18 manna hópi íslenska U-17 ára landsliðsins ...
Sísí Lára og Svava Tara hafa verið valdar í lokahóp U-17 ára landsliðs Íslands sem leikur í lok júlí í ...
2. flokkur kvenna hjá ÍBV er komið í undanúrslit í bikarkeppninni eftir 4:2 sigur á Breiðabliki í gær. Berglind Björg ...
Í gær léku í 2.flokki kvenna lið IBV og Breiðabliks í 8.liða úrslitum bikarkeppni KSI. IBV hafði yfir í hálfleik ...
„Ég er hrikalega ánægður með þetta og stigin, það er það sem skiptir öllu máli. Það var mjög jákvætt að ...
Eyjamenn náðu loksins að jarðsetja FH-grýluna en ÍBV hafði fyrir leik liðanna í dag, ekki unnið FH síðan sumarið 2002. Sigur ...
Forráðamenn ÍBV reyndu hvað þeir gátu til að fá leik ÍBV og FH frestað en leikurinn fer fram klukkan 16:00 ...
ÍBV mun taka á móti FH í Pepsídeild karla á sunnudaginn. Í tengslum við leikinn mun Pepsí standa fyrir uppákomum ...
Einn svakalegasti leikur tímabilsins verður á Hásteinsvelli kl. 1600 á morgun (sunnudag). Framundan er útileikjahrina hjá stráknum þannig að það ...
Eyjamenn eru farnir að safna vopnum fyrir komandi átök í vetur í handboltanum. ÍBV spilar í 1. deild en Eyjamenn ...
Enski miðjumaðurinn Ian David Jeffs var að vonum svekktur með niðurstöðu leiks ÍBV og Saint Patrick's í kvöld en ÍBV ...
ÍBV er úr leik í Evrópudeild UEFA eftir að hafa tapað fyrir írska liðinu Saint Patrick's Athletic 2:0 í Dublin ...
Eyjamenn þurfa heldur betur að leggja land undir fót ef þeir slá St. Patrick's Athletic út í 1. umferð Evrópudeildar ...
Síðari leikur ÍBV og St. Patrick's Athletic í Evrópudeild UEFA fer fram á Richmond Park í Dublin í kvöld klukkan ...