Fréttir

Bryggjudagur ÍBV og Böddabita á laugardaginn

  Árlegur bryggjudagur Handboltadeildar ÍBV fer fram laugardaginn 16. júlí frá kl: 11-15 í samstarfi við Böddabita. Staðsetning í húsi ...

Topplið Vals lagt að velli

Kvennalið ÍBV vann í kvöld frábæran baráttusigur á toppiliði Vals í Pepsídeildinni en liðin mættust á Hásteinsvellinum.  Leikurinn var frekar ...

Kelvin áfram í herbúðum ÍBV

Ákveðið hefur verið að framlengja við Kelvin Mellor til 15. ágúst, samkomulag þess efnis náðist við Crewe. Kelvin hefur hægt ...

Stórleikur á Hásteinsvelli í kvöld

Í kvöld klukkan 18:00 tekur ÍBV á móti toppliði Vals á Hásteinsvellinum.  Valsliðið hefur undanfarin ár borið höfuð og herðar ...

Stórleikur á morgunn.

Á morgun mætast í stórleik 9. umferðar á Hásteinsvelli lið ÍBV og Vals.  Leikurinn hefst kl. 18.00.  Lið Vals er ósigrað ...

12 ára fór holu í höggi

Daníel Ingi Sigurjónsson, 12 ára, gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á golfvellinum í Vestmannaeyjum í morgun.  ...

Sísí og Svava í U-17 ára hópnum

Þær Sigríður Lára Garðarsdóttir og Svava Tara Ólafsdóttir eru á sínum stað í 18 manna hópi íslenska U-17 ára landsliðsins ...

Svava Tara og Sísí í lokahóp landsliðs U-17.

Sísí Lára og Svava Tara hafa verið valdar í lokahóp U-17 ára landsliðs Íslands sem leikur í lok júlí í ...

Stelpurnar komnar í undanúrslit

2. flokkur kvenna hjá ÍBV er komið í undanúrslit í bikarkeppninni eftir 4:2 sigur á Breiðabliki í gær.  Berglind Björg ...

2.flokkur kvenna í undanúrslit.

Í gær léku í 2.flokki kvenna lið IBV og Breiðabliks í 8.liða úrslitum bikarkeppni KSI.  IBV hafði yfir í hálfleik ...

Hrikalega ánægður með þetta

„Ég er hrikalega ánægður með þetta og stigin, það er það sem skiptir öllu máli.  Það var mjög jákvætt að ...

Öruggur sigur á FH

Eyjamenn náðu loksins að jarðsetja FH-grýluna en ÍBV hafði fyrir leik liðanna í dag, ekki unnið FH síðan sumarið 2002.  Sigur ...

Eyjamenn óskuðu eftir frestun en fengu ekki

Forráðamenn ÍBV reyndu hvað þeir gátu til að fá leik ÍBV og FH frestað en leikurinn fer fram klukkan 16:00 ...

Pepsífjör fyrir FH-leikinn

ÍBV mun taka á móti FH í Pepsídeild karla á sunnudaginn. Í tengslum við leikinn mun Pepsí standa fyrir uppákomum ...

STÓRLEIKUR ÍBV - FH á Hásteinsvelli kl. 16:00 sunnudag

Einn svakalegasti leikur tímabilsins verður á Hásteinsvelli kl. 1600 á morgun (sunnudag). Framundan er útileikjahrina hjá stráknum þannig að það ...

Gísli Jón áfram hjá ÍBV

Eyjamenn eru farnir að safna vopnum fyrir komandi átök í vetur í handboltanum.  ÍBV spilar í 1. deild en Eyjamenn ...

Leikur tveggja hálfleika

Enski miðjumaðurinn Ian David Jeffs var að vonum svekktur með niðurstöðu leiks ÍBV og Saint Patrick's í kvöld en ÍBV ...

Eyjamenn úr leik í Evrópukeppninni

ÍBV er úr leik í Evrópudeild UEFA eftir að hafa tapað fyrir írska liðinu Saint Patrick's Athletic 2:0 í Dublin ...

Kasakstanför bíður Eyjamanna

Eyjamenn þurfa heldur betur að leggja land undir fót ef þeir slá St. Patrick's Athletic út í 1. umferð Evrópudeildar ...

Síðari leikur ÍBV og Saint Patricks í kvöld

Síðari leikur ÍBV og St. Patrick's Athletic í Evrópudeild UEFA fer fram á Richmond Park í Dublin í kvöld klukkan ...