Fréttir

ÍBV sækir Víking heim í bikarnum

Í hádeginu í dag var dregið í 32ja liða úrslitum Eimskipsbikar karla í handbolta.  ÍBV teflir fram tveimur liðum, hinu ...

Tileinka Gunnu og Varða þátttöku í 5x5 áskoruninni

Um helgina fer fram þrekmótið 5x5 áskorunin en mótið er hluti af EAS þrekmótaröðinni og er mótið í Eyjum lokamótið.  ...

Bændaglíma laugardaginn 15.okt

BændaglímaLaugardaginn 15.okt nk   Valið verður í lið kl. 14:00 og allir hefja leik kl. 14.30 Leiknar verða 12 holur í ...

Ekkert í gangi segir Tryggvi

Markaskorarinn mikli, Tryggvi Guðmundsson hefur verið orðaður við nokkur lið í slúðurpakka Fótbolta.net og í kaffistofuspjallinu.  Tryggvi var lykilmaður í ...

Heimir ráðinn landsliðsþjálfari

Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um ráðningu nýs landsliðsþjálfara í knattspyrnu.  Þar kemur fram að líklega verði sænski þjálfarinn ...

Töpuðu með þrettán gegn Val

ÍBV tapaði í kvöld fyrir Val á útivelli í N1 deild kvenna.  Lokatölur urðu 33:20 en staðan í hálfleik var ...

Ian Jeffs áfram hjá ÍBV

Miðjumaðurinn sterki Ian David Jeffs skrifaði fyrr í dag undir þriggja ára framlengingu á samningi sínum við ÍBV.  Ian Jeffs ...

ÍBV-Getraunir

Þá er það staðan eftir 4 umferðir í hópaleik ÍBV-Getrauna.

Leikir helgarirnar 8-9. okt. 2011:

þá er körfuboltavertíðinn 2011-2012 hjá KKD ÍBV að hefjast um helgina með 2 útileikjum. Í dag laugardagsmorgni (8. sept.) ...

M.fl./2.d. A-riðill: Leiknir R. - ÍBV og Katla - ÍBV 10. og 11. sept.2011

Jæja  þá er körfuboltavertíðinn 2011-2012 hjá KKD ÍBV að hefjast um helgina með 2 útileikjum. Í dag laugardagsmorgni (8. sept.) ætla ...

Lokahófið á morgun

Þá er þetta allt að bresta á. Á morgun er lokahóf KFS og eins og áður hefur komið fram verður ...

ÍBV sigraði Selfoss

Fyrsti útileikur ÍBV í mfl. karla í handbolta fór fram í kvöld. Leiknum lauk með sigri okkar manna 24-37...

Eyjamenn völtuðu yfir Selfyssinga á útivelli

Eyjamenn höfðu fádæma yfirburði í leiknum gegn Selfyssingum í kvöld þegar liðin mættust í 2. umferð 1. deildar.  Lokatölur urðu ...

Reiknar ekki með að spila mikið fleiri landsleiki

Hermann Hreiðarsson reiknar ekki með að spila mikið fleiri landsleiki á ferlinum en hann hefur verið að glíma við meiðsli ...

Íslandsmótið í Boccia í Eyjum um helgina

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í boccia einstaklingskeppni fer fram í Vestmannaeyjum um helgina.  Umsjónaraðili er íþróttafélagið Ægir í Vestmannaeyjum.  Sú hefð ...

Sumarlok ÍBV 2011

Sumarlok ÍBV 2011 uppskeruhátíð knattspyrnufólks í eyjum fóru fram laugardaginn 1. október síðastliðinn. Einsi Kaldi og hans fólk sá um ...

Baráttusigur gegn ÍR í fyrsta leik

ÍBV vann baráttusigur á ÍR-ingum í 1. deild karla í dag.  Lokatölur urðu 30:27 en staðan í hálfleik var 14:16 ...

Fyrsti leikurinn hjá strákunum í dag

Karlalið ÍBV í handbolta leikur í dag sinn fyrsta leik í 1. deildinni þegar liðið tekur á móti ÍR.  Leikurinn ...