Fréttir

Yngvi áfram með ÍBV

Yngvi Borgþórsson mun leika áfram með ÍBV næsta sumar en þessi reynslumikli leikmaður hefur verið mikilvægur hlekkur í leikmannahópi ÍBV ...

Yngvi Borgþórsson framlengir

Hinn reynslumikli leikmaður Yngvi Borgþórsson hefur framlengt samning sinn við félagið út næsta tímabil. Yngvi verður því áfram í herbúðum ...

Eyjamenn komnir áfram í bikarnum

Karlalið ÍBV er komið í 16 liða úrslit Eimskipsbikarsins eftir 28:29 sigur á Víkingum í Víkinni í kvöld.  Leikurinn var ...

Mjög mikilvægur leikur í kvöld!

Strákarnir okkar spila í kvöld í 32 liða úrslitum bikarkeppni HSÍ. Það eru Víkingar sem ætla að reyna að standa ...

Dragan Kazic áfram aðstoðarþjálfari

Dragan Kazic hefur verið endurráðin sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla.  Dragan kom fyrst til félagsins fyrir tímabilið 2010 og hefur verið ...

Haukur og Teddi valdir í U-20

Tveir af efnilegustu handboltamönnum ÍBV, þeir Theodór Sigurbjörnsson og markvörðurinn Haukur Jónsson hafa verið valdir í landslið Íslands skipað leikmönnum ...

Dragan Kazic áfram aðstoðarþjálfari meistaraflokks

 Dragan Kazic hefur verið endurráðin sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla. Dragan kom fyrst til félagsins fyrir tímabilið 2010 og hefur verið aðstoðarjálfari ...

Haukur og Teddi valdir í U-20

Nú rétt í þessu var verið að tilkynna U-20 ára landsliðshópinn í handknattleik. ÍBV á þar tvo fulltrúa. Það eru ...

Bikarslagur í Víkinni á morgun

Á morgun, miðvikudag fara okkar strákar í Víkina og mæta þar Víkingum í Eimskipsbikarnum. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og er ...

Fjórar stúlkur frá ÍBV valdar í landslið

ÍBV á fjóra fulltrúa í yngri landsliðum kvenna sem verið var að velja. Bergrún Linda Björgvinsdóttir var valin í U-17 ...

Góður sigur í Garðabæ.

Strákarnir okkar sigruðu í gær Stjörnuna í Garðabæ. Stjarnan hafði styrkt sig mikið fyrir veturinn og greinilegt að þeir ætluðu ...

Sigur í Garðabæ í hörkuleik

ÍBV lagði Stjörnuna að velli í Garðabænum í dag í 1. deild karla í handbolta en lokatölur urðu 28:31.  Leikurinn ...

Eyþór Helgi aftur í ÍBV

Í gær skrifaði knattspyrnumaðurinn Eyþór Helgi Birgisson undir tveggja ára samning hjá ÍBV.  Eyþór Helgi þekkir ágætlega til hjá ÍBV ...

ÍBV-Getraunir LV-42

Þá er það niðurstaða dagsins í hópaleik ÍBV-Getrauna.

Eyþór Helgi kemur heim

 Eyþór Helgi Birgisson er gengin aftur í raðir ÍBV eftir að hafa leikið með HK í sumar. Eyþór skoraði 11 ...

Eyjamenn sækja Stjörnuna heim á sunnudag

Á sunndaginn næstkomandi mun lið ÍBV leika gegn Stjörnunni í Garðabæ. Leikurinn sem er í fjórðu umferð 1. deildar karla ...

Tóti efnilegasti leikmaður landsins, TG 9 og Birna Berg í lið ársins

Þórarinn Ingi Valdimarsson var kjörinn efnilegasti leikmaður Pepsídeildarinnar á lokahófi KSÍ í dag. Frábær viðurkenning fyrir Þórarinn Inga sem hefur ...

Þórarinn Ingi efnilegastur

Í dag fór fram verðlaunaafhending KSÍ í höfuðstöðvum þess í Laugardal í Reykjavík. Fimm leikmenn ÍBV komu þar við sögu. Þórarinn Ingi ...

Ætla að taka þátt á næsta ári

Þrekmótið 5x5 Áskorunin fór fram í Íþróttamiðstöðinni á laugardaginn en mótið var það síðasta í EAS Þrekmótaröðinni og var haldið ...