Fréttir

Matt Garner áfram hjá ÍBV

Varnarmaðurinn sterki Matt Garner spilar með ÍBV næsta sumar en hann hefur nú skrifað undir framlengingu á samningi sínum við félagið.  ...

Matt Garner framlengir

Varnarmaðurinn sterki Matt Garner hefur framlengt samning sinn við ÍBV. Matt lék alla 22 leikina í sumar og hefur samtals ...

Guðni Davíð og Gunnar Karl unnu til silfurverðlauna

„Þetta gekk eins og í lygasögu og ég trúi varla hvað mótið heppnaðist vel. Það eru allir, þátttakendur og aðstandendur, ...

826 áhorfendur að meðaltali á heimaleikjum ÍBV í sumar

Í yfirliti KSÍ yfir aðsókn að leikjum Pepsídeildar karla síðastliðið sumar, kemur fram að meðal áhorfendafjöldi á leik hafi verið ...

Torfærukeppni í Eyjum næsta sumar?

Stefnt er að því að halda torfærukeppni á nýja hrauninu á Heimaey næsta sumar, nánar tiltekið á Goslokahátíðinni.  Síðasta keppnin ...

Þetta er eitt besta liðið í heimi í dag

Eyjakonan Margrét Lára Viðarsdóttir gekk um helgina í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Turbine Potsdam en þýska liðið er talið eitt það ...

Eyjamenn einir efstir í 1. deildinni

Karlalið ÍBV er á toppi 1. deildar karla þegar þremur umferðum er lokið.  Strákarnir unnu Víking í dag í Eyjum ...

ÍBV-Getraunir

Hér kemur staðan að lokinni 5. umferð ÍBV-Getrauna.

Gyða fór létt í gegnum brautina

Nú fer fram þrekmótið 5x5 Áskorunin í Eyjum en mótið er hluti af EAS þrekmótaröðinni í Crossfit.  Fjölmargir keppendur taka ...

Eyjamenn taka á móti Víkingi í dag

Karlalið ÍBV tekur í dag klukkan 15:00 á móti Víkingum í 3. umferð 1. deildar Íslandsmótsins.  Bæði lið hafa unnið ...

Skoða aðstæður fyrir torfærukeppni í Eyjum

Magnús Sigurðsson (Evuson), múrari og torfærukappi, ætlar að bjóða tveimur félögum sínum til æfinga á hrauninu í Eyjum. Strákarnir ætla ...

Eyjamenn tefla fram öflugri sveit

Vestmannaeyingar tefla fram öflugum liðum í 5X5-Crossfit mótinu sem fram fer í Íþrótta­miðstöðinni um helgina. Keppa bæði karla- og kvennalið ...

Heiður að starfa með Lars

Þetta var einn af þeim möguleikum sem mér stóðu til boða og mikill heiður fyrir mig að vera valinn í ...

Gæti orðið stærra og skemmtilegra en í fyrra

Annað árið í röð verður fjórða og síðasta mótið í Þrekmótaröðinni 2011, 5X5 áskorunin, haldið í Vestmannaeyjum. Mótið verður í ...

Heimir Hallgrímsson ráðinn sem aðstoðar landsliðsþjálfari

 Heimir Hallgrímsson hefur verið ráðinn sem aðstoðar landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta.  Þetta er mikil viðurkenning fyrir Heimi og er ÍBV ...

Heimir kynntur sem aðstoðarlandsliðsþjálfari

Nú er að hefjast blaðamannafundur í höfuðstöðvum KSÍ.  Þar er verið að kynna til leiks sænska landsliðsþjálfarann Lars Lagerbäck sem ...

ÍBV - Víkingur á laugardaginn

Á morgun, laugardag tekur ÍBV á móti Víkingum í 1. deild karla. Leikurinn hefst klukkan 15.00. Bæði lið hafa farið ...

Eyjamenn vilja fyrirliða ÍR

ÍBV hefur gert tilboð í miðjumanninn Árna Frey Guðnason hjá ÍR.  Þetta kemur fram á vefnum Fótbolti.net en þar kemur ...

Get lærið mikið af Lagerbäck

Heimir Hallgrímsson segir í samtali við sænska netmiðilinn www.fotbollskanalen.se að hann geti lært mikið af Lars Lagerbäck, sem nú er ...