Fréttir

Fólskulegt brot í leik ÍBV og Selfoss

Í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi var sagt frá fólskulegu broti Davíðs Þórs Óskarssonar, leikmanns ÍBV í handbolta en svo ...

Finnur fer vegna fjölskylduaðstæðna

Finnur Ólafsson, knattspyrnumaður og knattspyrnudeild ÍBV hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem fram kemur að allir aðilar skilja ...

Yfirlýsing frá ÍBV og Finni Ólafssyni vegna félgaskipta leikmannsins í Fylki

ÍBV og Finnur Ólafsson vilja koma því á framfæri við stuðningsmenn ÍBV að báðir aðilar skilja sáttir og ...

Eyjamenn fá Þór Akureyri í heimsókn

Á dögunum var dregið í 32-liða úrslitum Poweradebikarkeppninnar í körfubolta.  Eyjamenn komust auðveldu leiðina í gegnum 64-liða úrslitin því ÍBV sat ...

Finnur á leið í Fylki

Finnur Ólafsson, miðjumaðurinn öflugi er á leið í Fylki samkvæmt Fótbolta.net.  Þar segir að einungis eigi eftir að skrifa undir

Stelpurnar unnu Aftureldingu

Kvennalið ÍBV í fótbolta lagði Aftureldingu um síðustu helgi í æfingaleik liðanna.  Lokatölur urðu 2:0 en þær Svava Tara Ólafsdóttir ...

Bingó í kvöld

Í kvöld, þriðjudaginn 22. nóvember, verður halda krakkarnir í 3. flokki karla og kvenna í fótboltanum hjá ÍBV, og foreldrar ...

Strákarnir skoruðu mikið um helgina

Meistaraflokkur kom saman í Reykjavík um helgina og lék tvo leiki í Íslandsmótinu innanhús.  Strákarnir eru þar í riðli með ...

Strákarnir skoruðu mikið um helgina

 Meistaraflokkur kom saman í Reykjavík um helgina og lék tvo leiki í Íslandsmótinu innanhús. Strákarnir eru þar í riðli með ...

ÍBV Getraunir

Þá er það niðurstaða dagsins í hópaleik og bikarkeppni ÍBV-Getrauna

Eyjamenn sterkari í Suðurlandsslagnum

Eyjamenn höfðu betur í uppgjöri Suðurlandsliðanna tveggja ÍBV og Selfoss í 1. deild karla en liðið mættust í Eyjum í ...

Miklir yfirburðir ÍBV í uppgjöri landsbyggðarliðanna

ÍBV vann KA/Þór örugglega í uppgjöri landsbyggðarliðanna tveggja í N1 deild kvenna en liðin mættust í Eyjum í dag.  Lokatölur ...

Niðurröðun klár í Pepsídeildinni fyrir næsta sumar klár

 Strákarnir byrja á því að fara á Selfoss , síðan taka þeir á móti Breiðablik og sækja svo KR heim ...

Þórhildur í Þór/KA

Fyrirliði ÍBV í kvennaknattspyrnunni síðustu ár, Þórhildur Ólafsdóttir, er gengin í raðir Þórs/KA. Hún skrifaði undir hjá Akureyrarliðinu í ...

Þórhildur í Þór/KA

Fyrirliði ÍBV í kvennaknattspyrnunni síðustu ár, Þórhildur Ólafsdóttir, er gengin í raðir Þórs/KA. Hún skrifaði undir hjá Akureyrarliðinu í dag ...

Þórhildur í Þór/KA

Fyrirliði ÍBV í kvennaknattspyrnunni síðustu ár, Þórhildur Ólafsdóttir, er gengin í raðir Þórs/KA.  Hún skrifaði undir hjá Akureyrarliðinu í dag ...

Spennandi leikir á morgun

Boðið verður upp á handboltaveislu í Íþróttamiðstöðinni á morgun en bæði kvenna- og karlalið eiga heimaleik fyrir höndum.  Stelpurnar taka ...

Suðurlandsskjálfti #2!

Eftir að hafa hrisst af sér tapið á móti toppliði úrvalsdeildar eru strákarnir farnir að undirbúa sig fyrir næsta bardaga. ...

Undirbúningstímabilið í fótboltanum hafið

Knattspyrnulið ÍBV er að hefja undirbúning fyrir sumarið 2012 en æfingar hófust í vikunni.  Magnús Gylfason, nýr þjálfari liðsins, stýrir ...

Kári sterkur gegn Kiel

Kári Kristján Kristjánsson var sterkur í leik Wetzlar gegn meistaraefnunum í Kiel sem Alfreð Gíslason stýrir.  Kiel hafði betur 24:28, ...