Víðir aftur í raðir ÍBV
Víðir Þorvarðarson, 19 ára knattspyrnumaður gekk í dag í raðir ÍBV. Víðir er Eyjapeyi í húð og hár, sonur Þorvarðar ...
Víðir Þorvarðarson, 19 ára knattspyrnumaður gekk í dag í raðir ÍBV. Víðir er Eyjapeyi í húð og hár, sonur Þorvarðar ...
Eyjapeyjarnir Eiður Aron Sigurbjörnsson, leikmaður Örebro og Þórarinn Ingi Valdimarsson, sem leikur með ÍBV, hafa báðir verið valdir í fyrsta ...
Kári Kristján Kristjánsson skoraði sjö mörk fyrir Wetzlar í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Þau dugðu þó skammt ...
Forráðamenn KFS senda leikmönnum, stuðningsmönnum og öðrum landsmönnum hugheilar jóla- og nýárskveðjur með þakkir fyrir samstarfið á árinu sem er ...
Fótboltakapparnir Eiður Aron Sigurbjörnsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson heimsóttu á dögunum nafna sína, langvíuungann Eið Aron og lundapysjan Þórarinn Ingi. ...
ÍBV-íþróttafélag fær góða dóma hjá KSÍ fyrir uppeldisstarf félagsins í knattspyrnunni. Þeir Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fræðslustjóri KSÍ og Dagur Sveinn Dagbjartsson, ...
Guðmundur Guðmundsson tilkynnti 21 leikmannahóp íslenska karlalandsliðsins í handbolta en landsliðsþjálfarinn skar hópinn niður um átta sjö leikmenn. Kári Kristján ...
Aðalfundur Golklúbbs Vestmannaeyja verður haldinn í Golfskálanum við Torfmýrarveg fimmtudaginn 29. desember nk. kl. 17.00. Dagskrá fundarins er skv. lögum klúbbsins ...
Leikmennirnir Gunnar Már Guðmundsson og Ragnar Leósson skrifuðu í kvöld undir samning hjá ÍBV. Gunnar Már er keyptur frá FH en ...
„Ég hef ekki skrifað undir samning ennþá en eins og staðan er núna þá eru yfir níutíu prósent líkur á ...
Kári Kristjánsson var markahæstur í liði Wetzlar er liðið tapaði með einu marki á útivelli fyrir Hamburg, 25:24. Róbert Gunnarsson ...
Eins og staðan er í dag, virðist sæti í úrvalsdeild vera fjarlægjast hjá karlaliði ÍBV því gengi liðsins undanfarnar vikur ...
Karlalið ÍBV í knattspyrnu lék í morgun æfingaleik gegn Keflavík en leikur liðanna fór fram í Reykjaneshöllinni. Eyjamenn unnu leikinn ...
Föstudaginn 30. desember hyggst smíðaklúbburinn Þumalputtar, ásamt ÍBV-íþróttafélagi halda styrktarmót í knattspyrnu fyrir markahrókinn Steingrím Jóhannesson. Öll innkoma af mótinu ...
Karlalið ÍBV tekur á móti ÍR í 1. deild karla í Eyjum í dag klukkan 13:00. ÍR-ingar hafa átt góðu ...
Gunnleifur Gunnleifsson landsliðsmarkvörður og markvörður Pepsi deildar liðs FH verður með markvarðarnámskeið í Vestmannaeyjum 21. desember. Æfingarnar verða fjórar yfir ...
Föstudaginn 30. des. hyggur smíðaklúbburinn Þumalputtar ásamt ÍBV á að halda
styrktarmót í knattspyrnu fyrir markahrókinn Steingrím Jóhannesson. Öll innkoma af
mótinu ...
Rakel Hlynsdóttir hefur verið valin í úrtakshóp U-20 ára landsliðs Íslands í handbolta. Alls voru 31 leikmaður valinn í fyrstu ...
Valur Smári Heimisson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍBV. Hann tekur við af Trausta Hjaltasyni sem gegnt hefur starfinu síðustu tvö ...
Þann 30. desember hafa félagar Steingríms Jóhannessonar skipulagt mót í knattspyrnu til styrktar honum og fjölskyldu hans. Eyverjar, félag ungra ...