Fréttir

Styttist í bikarúrslitaleik hjá stelpunum

Laugardaginn 25. febrúar ráðast úrslitin í Eimskipsbikarnum. ÍBV er komið í úrslitaleikinn í kvennaflokki og mæta þar Val. Leikurinn hefst ...

Julie Nelson skoraði fyrir N-Írland

Besti leikmaður kvennaliðs ÍBV síðasta sumar, Julie Nelson skoraði fyrir N-Írland gegn Belgíu í undankeppni Heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu.  Nelson ...

Julie Nelson hjálpar Íslenska landsliðinu

Belgía og Norður-Írland skildu jöfn, 2:2, í undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu í Dessel í Belgíu í kvöld en ...

Sverrir Garðarsson orðaður við ÍBV

 „Við erum bara að skoða hlutina. Það er ekkert leyndarmál að við höfum verið að skima eftir hafsent," segir Magnús ...

Fjölgun landsdeilda samþykkt á ársþingi KSÍ

Á ársþingi KSÍ sem fram fór um sl. helgi lá fyrir tillaga frá Leikni R. og KB um fjjölgun deilda ...

Heimaleikur í fyrstu umferð bikarkeppninnar

Dregið hefur verið í bikarkeppni KSÍ og fær KFS lið Ármanns í heimsókn og er leikið sunnudaginn 6. maí. Ármann ...

KFS í A-riðli 3. deildar í sumar

 Búið er að draga í riðla í 3. deildinni í sumar. KFS leikur í A-riðli og eru sem fyrr fjórir ...

Æfin á þriðjudag 14 febrúar

Allar æfingar á þriðjudag 14 febrúar verða haldnar í Eimskipshöllinni.  Allir aldursflokkar æfa á þriðjudögum og vegna hversu gott verður ...

Riðlaskipting í 3. deild klár

Í morgun var birt riðlaskipting í 3. deild karla en Eyjaliðið KFS leikur í A-riðli í sumar ásamt Árborg, Berserkjum, Ísbirninum, Sindra, ...

Æfing fellur niður hjá 8. flokki drengja

 Æfing sem á að fara fram í dag hjá 8. flokki drengja fellur niður. Næsta æfing er á miðvikudaginn klukkan ...

ÍBV - Getraunir

 Hér fyrir neðan er staðan eftir fjórar umferðir í Getraunaleiknum. Staðan eftir fjórar umferðir Um næstu helgi mun Bikarkeppnin vinsæla hefjast.

ÍBV fékk háttvísis- og grasrótarverðlaun

Ársþing KSÍ sem nú fer fram í 66. skipti var sett í morgun klukkan 11.00 og stendur enn yfir. Þar ...

Slakur sóknarleikur var Eyjamönnum að falli í dag

Arfaslakur sóknarleikur varð ÍBV að falli gegn Víkingum í Eyjum í dag en lokatölur urðu 21:22 fyrir gestunum, eftir að ...

MÍ 11-14 ára

Meistaramót Íslands fyrir aldurinn 11-14 ára verður haldið helgina 25-26 febrúar í frjálsíþróttahöllinni í laugardalnum. Er hugsunin að við hér frá ...

Víkingar mæta í heimsókn

Í dag klukkan 13:00 mætir karlalið ÍBV í handbolta Víkingum í Eyjum.  Eyjamenn byrjuðu árið ekki vel, töpuðu á útivelli gegn Selfossi ...

Þórarinn Ingi og Gunnar Heiðar spila gegn Japönum

Eyjamennirnir Þórarinn Ingi Valdimarsson og Gunnar Heiðar Þorvaldsson munu leika með íslenska karlalandsliðinu gegn Japönum, í Japan 24. febrúar næstkomandi.  ...

Leikir helgarirnar 11. - 13. febrúar 2012:

Jæja þá er sex deildarleikir hjá meistaraflokki ÍBV í körfuknattleik eftir á  þessari leiktíð, 2 heimaleikir og 4 útileikir. Og ...

Kári samningslaus í lok tímabils

Kári Kristján Kristjánsson, handknattleiksmaður verður samningslaus hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Wetzlar í lok tímabils.  Þýska liðið hefur gert honum tilboð og ...

ÍBV í bikarúrslit

ÍBV er komið í úrslit í bikarkeppni kvenna í handknattleik, Eimskipsbikarsins, eftir stórsigur á FH, 24:13, í undanúrslitum ...

ÍBV í úrslit bikarkeppninnar

Kvennalið ÍBV er komið í úrslitaleik Eimskipsbikarsins eftir sannfærandi sigur á FH í kvöld.  Fyrirfram var búist við öruggum sigri ÍBV ...