Styttist í bikarúrslitaleik hjá stelpunum
Laugardaginn 25. febrúar ráðast úrslitin í Eimskipsbikarnum. ÍBV er komið í úrslitaleikinn í kvennaflokki og mæta þar Val. Leikurinn hefst ...
Laugardaginn 25. febrúar ráðast úrslitin í Eimskipsbikarnum. ÍBV er komið í úrslitaleikinn í kvennaflokki og mæta þar Val. Leikurinn hefst ...
Besti leikmaður kvennaliðs ÍBV síðasta sumar, Julie Nelson skoraði fyrir N-Írland gegn Belgíu í undankeppni Heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu. Nelson ...
Belgía og Norður-Írland skildu jöfn, 2:2, í undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu í Dessel í Belgíu í kvöld en ...
„Við erum bara að skoða hlutina. Það er ekkert leyndarmál að við höfum verið að skima eftir hafsent," segir Magnús ...
Á ársþingi KSÍ sem fram fór um sl. helgi lá fyrir tillaga frá Leikni R. og KB um fjjölgun deilda ...
Dregið hefur verið í bikarkeppni KSÍ og fær KFS lið Ármanns í heimsókn og er leikið sunnudaginn 6. maí. Ármann ...
Búið er að draga í riðla í 3. deildinni í sumar. KFS leikur í A-riðli og eru sem fyrr fjórir ...
Allar æfingar á þriðjudag 14 febrúar verða haldnar í Eimskipshöllinni. Allir aldursflokkar æfa á þriðjudögum og vegna hversu gott verður ...
Í morgun var birt riðlaskipting í 3. deild karla en Eyjaliðið KFS leikur í A-riðli í sumar ásamt Árborg, Berserkjum, Ísbirninum, Sindra, ...
Æfing sem á að fara fram í dag hjá 8. flokki drengja fellur niður. Næsta æfing er á miðvikudaginn klukkan ...
Hér fyrir neðan er staðan eftir fjórar umferðir í Getraunaleiknum. Staðan eftir fjórar umferðir Um næstu helgi mun Bikarkeppnin vinsæla hefjast.
Ársþing KSÍ sem nú fer fram í 66. skipti var sett í morgun klukkan 11.00 og stendur enn yfir. Þar ...
Arfaslakur sóknarleikur varð ÍBV að falli gegn Víkingum í Eyjum í dag en lokatölur urðu 21:22 fyrir gestunum, eftir að ...
Meistaramót Íslands fyrir aldurinn 11-14 ára verður haldið helgina 25-26 febrúar í frjálsíþróttahöllinni í laugardalnum. Er hugsunin að við hér frá ...
Í dag klukkan 13:00 mætir karlalið ÍBV í handbolta Víkingum í Eyjum. Eyjamenn byrjuðu árið ekki vel, töpuðu á útivelli gegn Selfossi ...
Eyjamennirnir Þórarinn Ingi Valdimarsson og Gunnar Heiðar Þorvaldsson munu leika með íslenska karlalandsliðinu gegn Japönum, í Japan 24. febrúar næstkomandi. ...
Jæja þá er sex deildarleikir hjá meistaraflokki ÍBV í körfuknattleik eftir á þessari leiktíð, 2 heimaleikir og 4 útileikir. Og ...
Kári Kristján Kristjánsson, handknattleiksmaður verður samningslaus hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Wetzlar í lok tímabils. Þýska liðið hefur gert honum tilboð og ...
ÍBV er komið í úrslit í bikarkeppni kvenna í handknattleik, Eimskipsbikarsins, eftir stórsigur á FH, 24:13, í undanúrslitum ...
Kvennalið ÍBV er komið í úrslitaleik Eimskipsbikarsins eftir sannfærandi sigur á FH í kvöld. Fyrirfram var búist við öruggum sigri ÍBV ...