Fréttir

Heilsíðumynd af Önnu Maríu í erlendu tímariti

Heilsíðumynd af Eyjakonunni Önnu Maríu Halldórsdóttur prýðir nýjasta hefti tímaritsins Fit and Firm, sem gefið er út af WBFF líkamsræktarsambandinu.  ...

Stúkubygging í fullum gangi.

Nú er unnið hörðum höndum að stúkubyggingunni enda ærin ástæða til þar sem stutt er í að Íslandsmótið hefjist.  Fyrsti ...

TM og ÍBV stolt af Pæjumótinu

Eins og áður hefur komið fram, fékk ÍBV-íþróttafélag Grasrótarviðurkenningu Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi þess fyrr í mánuðinum.  Viðurkenninguna fékk félagið ...

Sigur og tap í fótboltanum

Karlalið ÍBV í knattspyrnu lék tvo leiki um síðustu helgi.  Á laugardaginn lék liðið í Lengjubikarnum gegn ÍA en leikurinn ...

Engin æfing í dag

Það verður engin æfing í dag vegna veikinda og ferðalaga beggja þjálfara.  Mér þykir þetta miður enda reynum við að ...

Mfl. KK fótbolta spilaði tvo leiki um helgina

Fyrri leikurinn var á móti ÍA uppá Skaga. Það var leikur í Lengjubikarnum, en sá leikur endaði 2 - 1 ...

Myndasyrpa frá Eimskipsbikarúrslitunum hjá stelpunum um helgina!

Þó svo að leikurinn hjá stelpunum um helgina í bikarúrslitunum hafi ekki farið einsog við hefðum kosið þá fer þetta ...

Slógu okkur út af laginu með framliggjandi vörn

Svavar Vignisson, þjálfari ÍBV var að vonum nokkuð brúnaþungur í leikslok enda þróaðist leikurinn ekki eins og hann átti von ...

Geta borið höfuð hátt þrátt fyrir tap

Kvennalið ÍBV tapaði í dag fyrir Val í úrslitaleik Eimskipsbikarsins í Laugardalshöll.  Lokatölur urðu 18:27 en ÍBV sá aldrei til ...

m

M.fl./2.d. A-riðill:

Þá er komið að endasprettinum í A-riðli 2. deildar hjá meistaraflokksliði ÍBV í körfuknattleik. Enn ÍBV á 2 leiki efti, ...

Leikur helgarinnar 25. - 26. febrúar 2012:

Þá er komið að endasprettinum í A-riðli 2. deildar hjá meistaraflokksliði ÍBV í körfuknattleik. Enn ÍBV á 2 leiki efti, ...

Bikarstemmning í Hallarlundi

Á morgun verður úrslitaleikur Eimskipsbikarsins en þar mætast ÍBV og Valur.  ÍBV-íþróttafélag bauð upp á hópferð og þegar síðast fréttist ...

Undirbúningurinn skiptir mjög miklu máli

Ingibjörg Jóns­dóttir er án efa einn besti leikmaður sem kvenna­hand­boltinn í Eyjum hefur alið af sér. Hún var enda fyrirliði ...

Fínn leikur hjá Þórarni Inga

Ísland tapaði fyrir Japönum í morgun 3:1 en tveir Eyjamenn voru í byrjunarliðinu, þeir Þórarinn Ingi Valdimarsson, sem leikur með ...

Valur er með betra lið

Kvennalið ÍBV leikur gegn Val í úrslitaleik Eimskipsbikarsins á morgun, laugardag klukkan 13:30. ÍBV hefur ekki leikið í úrslitum síðan ...

Gunnar Heiðar og Þórarinn Ingi báðir í byrjunarliðinu

Eyjamennirnir Þórarinn Ingi Valdimarsson og Gunnar Heiðar Þorvaldsson eru báðir í byrjunarliði íslenska landsliðsins, sem leikur gegn Japönum ytra nú ...

Aðalfundur Óðins í kvöld

Aðalfundur Ungmennafélagsins Óðins verður haldinn í kvöld í fundarsal Íþróttamiðstöðvarinnar í Vestmannaeyjum.  Fundurinn hefst klukkan 20:00 og eru venjuleg aðalfundarstörf á ...

HÓPFERÐ! EKKI HÆGT AÐ SLEPPA ÞESSU.

ÍBV er búið að setja upp pakka á bikarúrslitaleikinn. Leikurinn fer fram næstkomandi laugardag (25.feb). Dagskráin er svohljóðandi:8:00 Brottför frá Eyjum ...