Fréttir

ÍBV fékk undanþágu frá KSÍ

KSÍ hefur samþykkt leyfisumsóknir allra þeirra 24 félaga sem leika í efstu tveimur deildum karla. ÍBV, Fylkir og Selfoss fá ...

Frí á Laugardögum fram yfir páska

Þar sem mæting hefur ekki verið upp á sitt besta á laugardögum þá hvílum við þær æfingar fram yfir páska ...

Æfingaferð elsta hóps á meginlandið

Nú um helgina (23-25 mars) verður farið með elsta iðkenda hópinn til Reykjavíkur, en mikil tilhlökkun er fyrir þessar ferð. ...

Mínímót nr 2 20 mars

Annað mínímótið okkar fór fram á þriðjudaginn 20 mars og voru aðeins 6 sem kepptu en vegna mikillar veikinda sem ...

Olsen kominn með leikheimild

Danski sóknarmaðurinn Christian Olsen er kominn með leikheimild og getur því leikið með ÍBV frá og með morgundeginum.  Þetta kemur ...

Leikur í Lengjubikar á sunnudag

 Næsti leikur KFS í Lengjubikarnum er á sunnudaginn gegn Hvíta riddaranum og fer leikurinn fram á Varmárvelli og hefst kl. ...

Danski framherjinn innan seilingar

Danski framherjinn Christian Olsen hefur í nokkurn tíma verið orðaður við knattspyrnulið ÍBV.  Hins vegar er ekki búið að skrifa ...

Björgvin Þór til Noregs að þjálfa

Eyjamaðurinn Björgvin Þór Rúnarsson hefur verið ráðinn þjálfari norska handknattleiksliðsins Öster/Volda.  Björgvin mun þjálfa karlalið félagsins næstu tvö árin en ...

Sigurður Bragason með 1000 mörk fyrir ÍBV

Sigurður Bragason, fyrirliði ÍBV skoraði þúsundasta markið sitt fyrir félagið þegar ÍBV lagði Víking að velli í 1. deildinni um ...

Skoraði mark nr 1000!

Strákarnir í handboltanum unnu mikilvægan sigur á Víkingum í Víkinni á laugardaginn, það verður ekki annað sagt að þessi sigur ...

Anna Þórunn Guðmundsdóttir í ÍBV

Miðjumaðurinn Anna Þórunn Guðmundsdóttir er gengin í raðir ÍBV frá Grindavík og hefur þegar fengið leikheimild með sínu nýja félagi.  ...

Eyjamenn töpuðu í Keflavík

Karlalið ÍBV í knattspyrnu tapaði fyrir Keflavík í Lengjubikarnum í gær en leikurinn fór fram í Reykjaneshöllinni.  Lokatölur urðu 3:1 ...

ÍBV Getraunir

 Hér fyrir neðan má finna stöðuna eftir níu umferðir í Getraunaleiknum og úrslit í Bikarnum. Staðan eftir níu umferðir ( búið að ...

Naumur sigur norðan heiða

ÍBV vann nauman sigur á KA/Þór í dag en lokatölur urðu 22:24 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 12:14. ...

Meistaraflokkur karla í fótbolta spilar á sunnudaginn!

Á sunnudaginn, 18. mars, mæta Eyjamenn í Reykjaneshöllina og leika gegn Keflvíkingum. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og þetta leikur í ...

Fyrsta mínimótið

Jæja þá erum við byrjuð á Mínímótunum okkar og var fyrsta haldið í dag Fimmtudag 15 mars.  Í dag var ...

Lengjubikarinn á laugardag

 Um síðustu helgi hóf KFS leik í Lengjubikarnum er leikið var gegn Þrótti Vogum á Selfossi. Sá leikur tapaðist 3-0. ...

Eyjamenn tapa enn

Karlaliði tókst ekki að innbyrða sigur gegn Selfyssingum í kvöld þegar liðin áttust við í Eyjum. 

Borgarslagur í beinni í Hallarlundi

Bardaginn um Bítlaborgina Liverpool verður í kvöld í beinni útsendingu í Hallarlundi.  Klukkan 20:00 hefst nefnilega leikur Liverpool og Everton ...