Fréttir
Eimskip Open úrslit
1.sæti Albert Sævarsson og Hlynur Stefánsson 63 högg nettó 2.sæti Gunnar Geir Gústafsson og Rúnar Þór Karlsson 64 högg nettó 3.sæti Brynjar ...
Erlingur ráðinn yfirþjálfari ÍBV
Erlingur Richardsson, annar þjálfara Íslandsmeistara HK í handbolta er á förum til ÍBV þar sem hann hefur verið ráðinn yfirþjálfari ...
KFS komið áfram í bikarnum
KFS er komið í 3. umferð í bikarkeppni KSÍ en Eyjamenn lögðu Hvíta riddarann á útivelli í dag 2:5. Staðan ...
Sumaræfinar í frjálsum
Núna fer vetrinum okkar að ljúka og innanhússæfingar fara að hætta. EN ég get með ánægju látið ykkur vita að ...
Mót í sumar fyrir krakka í frjálsum
Í sumar ætlum við að stefna á að fara á nokkur mót á meginlandinu. Þessi mót eru eftirfarandi: Goggi Galvaski, unglinga ...
Auglýsum eftir spilandi þjálfara
ÍBV leitar að hressum einstaklingi sem vill skella sér á vit ævintýranna og taka að sér þjálfun á 2-3 flokkum ...
Magnús dómari gerði vel fyrir KR
Eyjamenn máttu ganga svekktir af velli eftir 3:2 tap gegn KR. Magnús Þórisson dæmdi þrjár vítaspyrnur á ÍBV, tvær þeirra ...
ÍBV fær ungan miðjumann frá Millwall
Nítján ára enskur miðjumaður, Jake Gallagher, fær leikheimild með ÍBV frá og með morgundeginum. Hann verður því löglegur með Eyjaliðinu ...
KR - ÍBV í kvöld
Stórleikurinn KR - ÍBV er í kvöld í Vesturbænum. Leikurinn byrjar klukkan 20:00 og er sýndur á Stöð 2 Sport. ...
Hugsa bara um að vinna titil
„Ég hef ekkert heyrt frá forráðamönnum Potsdam eða Kristianstad og veit ekki til þess að neitt sé í gangi. Fréttirnar ...
ÍBV fær markvörð frá Rangers
Khym Ramsay, markvörður frá Rangers í Skotlandi, hefur fengið leikheimild með ÍBV og getur spilað með liðinu í næstu ...
Þrír úr ÍBV á úrtaksæfingar í handbolta
Þrír Eyjapeyjar, þeir Dagur Arnarsson, Nökkvi Dan Elliðason og Hákon Daði Styrmisson, hafa verið valdir til úrtaksæfinga með U-16 ára ...
Eimskip Open nk. fimmtudag 17.maí frá kl. 09:00 - 12:00 taka 2
18 holu Texas cramble
Verðlaun fyrir 3. bestu pörin auk nándarverðlauna
1.Verðlaun Ecco Biom Hydbrid að verðmæti 25.995 kr.
2.Verðlaun Ecco Street að ...
Leikmenn ÍBV heiðraðir á lokahófi HSI.
Leikmenn ÍBV voru í sviðsljósinu á lokahófi HSI um helgina. Ester Óskars og Flora voru báðar í liði ársins ásamt ...
Margrét Lára á förum frá Turbine Potsdam
Flest bendir til þess að landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir sé á leið frá þýska félaginu Turbine Potsdam. Markadrottningin er orðuð ...
Stórglæsilegur sigur í fyrsta leik.
Það blés ekki byrlega eftir 5.mín leik í gær er Valsstúlkur heimsóttu ÍBV á Hásteinsvöll. Eftir 5 mínútna leik var ...
Þolinmæðissigur gegn Val í rokinu
Það er óhætt að segja að kvennalið ÍBV hafi byrjað Íslandsmótið vel en liðið lagði í dag Val að velli á ...
Leikurinn klukkan 13:00 á morgun
Leiktíma leiks ÍBV og Vals í 1. umferð Pepsídeildar kvenna hefur verið breytt. Leikurinn átti upphaflega að fara fram klukkan ...