Fréttir

Goggi Galvaski

Um næstu helgi (22-24 júní) fer fram Gogga Galvaska Mótið í Mosfellsbænum .Stefnan hjá okkur í eyjum er að sjálfsögðu ...

Frábær útisigur hjá ÍBV

 Eitt sinn var sungið Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin en það ágæta lag var væntanlega lítið spilað á Akranesi í kvöld. ...

Geri ráð fyrir erfiðum leik

ÍBV sækir ÍA heim í kvöld í Pepsídeild karla en leikur liðanna hefst klukkan 20:00.  Nýliðar ÍA hafa farið mjög ...

Rúmlega 600 stelpur taka þátt

Um sexhundruð stúlkur komu til Eyja í gær, miðvikudag, til að taka þátt í einu stærsta knattspyrnumóti ársins fyrir stúlkur, ...

Eyjamenn komnir áfram í bikarnum

Eyjamenn unnu í kvöld Víking í Ólafsvík í frestuðum leik í 32ja liða úrslitum Borgunarbikarsins.  Lokatölur urðu 0:2 en mörkin ...

Leifur til liðs við HK

Handknattleiksmaðurinn Leifur Jóhannesson hefur ákveðið að söðla um og ganga í raðir Íslandsmeistara HK.  Leifur gerði þriggja ára samning við ...

Líka stórsigur hjá KFS

Sjálfsagt vilja Selfyssingar gleyma þessum knattspyrnudegi sem fyrst.  Kvennalið Selfoss tapaði fyrir ÍBV á Hásteinsvelli 7:1 og á Helgafellsvelli lagði ...

Magnaður fyrri hálfleikur hjá ÍBV

ÍBV vann stórsigur á nágrönnum sínum frá Selfossi í Pepsídeildkvenna en liðin áttust við á Hásteinsvelli nú í kvöld.  Lokatölur ...

Suðurlandsslagur hjá KFS

Knattspyrnuunnendur í Eyjum ættu að hafa nóg fyrir stafni í dag.  Fyrir utan leikina tvo í Evrópumóti landsliða, sem sýndir ...

ÍBV mætir Breiðabliki í bikarkeppni kvenna

Nú í hádeginu var dregið í 16 liða úrslitum í Borgunarbikar karla og kvenna.  Kvennalið ÍBV fékk heimaleik gegn Breiðabliki ...

Byrjendanámskeið í golf 13-14 og 15 júní kennari Einar Gunnarsson PGA kennari

Byrjendanámskeið í golfi dagana 13-14- og 15 júní  Einar Gunnarsson PGA kennari verður með námskeiðiðkennt verður frá kl. 13:30 - ...

Taka á móti nýliðunum í dag

Kvennalið ÍBV tekur á móti Selfossi í Pepsídeild kvenna á Hásteinsvelli klukkan 18:00 í dag.  Nýliðar Selfoss hafa farið vel ...

Keppti meðal þeirra bestu

 Um helgina var haldin árleg Erzberg enduro-keppni í Austurríki en hún er talin ein þeirra erfiðustu í motorcross-heiminum. Vestmannaeyingurinn Benóný ...

Eimskipsmótaröðin (2) Egils Gull móinu er lokið

ÚrslitKvennaflokkur: 1.Berglind Björnsdóttir GR 221 högg2.Sunna Víðisdóttir      GR 222 högg3.Signý Arnórsdóttir     GK 224 högg Sunna Víðisdóttir setti nýtt vallarmet er hún lék þriðja hringinn á ...

Egils Gull mótið hefst í dag

Nú í morgunsárið er að hefjast Egils Gull mótið í golfi en mótið er annað stigamótið í Eimskipsmótaröðinni, sem er ...

Svekkjandi tap hjá KFS

KFS féll í kvöld úr leik í 32ja liða úrslitum Borgunarbikarsins eftir 0:1 tap fyrir KB.  KFS hefur líklega aldrei átt ...

KFS tekur á móti KB í dag

KFS tekur í dag á móti KB í 32ja liða úrslitum Borgunarbikarkeppninnar en leikurinn fer fram á Helgafellsvelli og hefst klukkan ...

Baldock fyrstur að fá fjögur gul

George Baldock, enski miðjumaðurinn hjá ÍBV, varð fyrsti leikmaður Pepsi-deildar karla í fótbolta á þessu keppnistímabili til að fá fjögur ...

Góður sigur hjá stúlkunum.

Kvennalið ÍBV lék í gær gegn Fylki á Hásteinsvelli.  Leikurinn var algjör eign ÍBV en erfiðlega gekk að skora þrátt fyrir ...

Pétur í raðir Kristiansund

Besti leikmaður ÍBV í vetur í handboltanum, línumaðurinn Pétur Pálsson, hefur ákveðið að yfirgefa félagið og leika með norska handknattleiksliðinu ...