Fréttir

Öldungamótaröðin

Síðasta mótið í öldungamótaröðinni fór fram í kvöl 29, júli.

Náðu ekki að skora gegn Blikum í sumar

Ekki náðu Eyjamenn sjöunda sigurleiknum í röð í kvöld þegar þeir sóttu Breiðablik heim í Kópavoginn í kvöld.  Heimamenn voru ...

Eyjamenn sækja Breiðablik heim í dag

Karlalið ÍBV sækir Breiðablik heim í dag í 13. umferð Pepsídeildarinnar en leikur liðanna fer fram á Kópavogsvelli og hefst ...

Öldungamótaröðin

Síðasta umferð Öldungamótaraðarinnar

Félag áhugamanna um kvennaknattspyrnu stofnað.

Hópur áhugafólks um kvennaknattspyrnu var stofnaður á dögunum.  Tilgangur félagsins er að vinna að því að jafna hlut kvenna og ...

?Þú skorar með skýru samþykki?

Meistaraflokkur ÍBV tók sér tíma frá æfingum í gær, fimmtudag, til þess að leggja baráttunni gegn kynferðisofbeldi lið. ...

ÍBV sækir FH heim 30. ágúst

Leikur FH og ÍBV í 10. umferð Pepsídeildarinnar, mun fara fram 30. ágúst næstkomandi.  Leiknum var frestað vegna þátttöku liðanna ...

FH - ÍBV 30. ágúst

KSÍ var rétt í þessu að staðfesta leikdag á FH - ÍBV. Leikurinn mun fara fram fimmtudaginn 30. ágúst. Þessi ...

Breyttar tíma og dagsetningar á leikjum ÍBV

Eins og glöggir stuðningsmenn ÍBV hafa tekið eftir þá er búið að fresta leik FH - ÍBV sem átti að ...

Hin heilaga þrenning komin

Ólympíuleikarnir hefjast í London með formlegum hætti á morgun, föstudag með opnunarhátíð leikanna. Eftir því sem næst verður komist ...

Hanknattleiksráð auglýsir eftir íbúðum.

 Handknattleiksráð auglýsir eftir íbúðum til leigu í vetur. Tímabilið væri frá 15.ágúst til 1. maí. Um er að ræða krakka sem ...

ÍBV svo gott sem úr leik í baráttunni um titilinn

Þótt að sólin hafi skinið skært, þá sáu leikmenn ÍBV aldrei til sólar í kvöld þegar Eyjastelpur tóku á móti ...

Vilja halda Baldock lengur

Enski miðjumaðurinn George Baldock hefur heldur betur staðið fyrir sínu í liði ÍBV í sumar.  Baldock, sem er aðeins 19 ...

Eyjamenn miklu betri

Eyjamenn unnu sannfærandi sigur á Selfyssingum í kvöld.  Reyndar urðu lokatölur aðeins 1:0 en Eyjamenn voru einfaldlega mun betri og ...

Opna Íslandsbanka mótið nk. laugardag 28.júlí

Opna golfmót Íslandsbanka í Eyjum verður haldið á Vestmannaeyjavelli Golfklúbbs Vestmannaeyja laugardaginn 28. júlí.
Keppt verður í tveimur flokkum höggleik ...

Surlandsslagur í kvöld

Í dag klukkan 18:00 taka Eyjamenn á móti Selfyssingum á Hásteinsvelli en leiknum var frestað í gær vegna veðurs.  Aðstæður í ...

Suðurlandsslagur í kvöld

Í dag klukkan 18:00 taka Eyjamenn á móti Selfyssingum á Hásteinsvelli en leiknum var frestað í gær vegna veðurs.  Aðstæður í ...

Leik ÍBV og Selfoss frestað

Leik ÍBV og Selfoss sem leika átti á Hásteinsvelli kl. 16.00 í dag, hefur verið frestað til morguns, mánudags og ...

Suðurlandsskjálftanum frestað

Leik ÍBV og Selfoss hefur verið frestað sökum þess að Herjólfur fer ekki. Leikurinn hefur verið færður til morguns, mánudag, klukkan ...