Fréttir

Silfrið rann úr greipum Eyjamanna

ÍBV endaði sumarið í þriðja sæti Pepsídeildarinnar en Eyjamenn áttu alla möguleika á að tryggja sér silfrið í dag.  Jafntefli ...

Jafntefli í fyrsta leik hjá strákunum

Karlalið ÍBV gerði jafntefli í fyrsta leik sínum í 1. deild karla í vetur en liðið tók á móti Stjörnunni ...

Fram hafði betur

Kvennalið ÍBV í handbolta tapaði í dag fyrir Fram með sex mörkum, 21:27 eftir að staðan í hálfleik hafði verið ...

Síðasti leikurinn í dag

Karlalið ÍBV spilar síðasta leik sinn í Pepsídeildinni í sumar í dag, þegar liðið sækir Fram heim í Laugardalinn.  Fyrir ...

Mánuður í lokahóf KFS

 Eins og þið hafið tekið eftir, þá er búið að ákveða dagsetningu á lokahófi KFS. Verður það haldið laugardaginn 27. ...

Glæsilegur útisigur hjá stelpunum

ÍBV lagði Stjörnuna að velli í kvöld 21:26 eftir að hafa verið einu marki yfir í hálfleik 13:14 en leikurinn ...

Sigurður og Kristinn í U-17

Þeir Sigurður Grétar Benónýsson og Kristinn Skæringur Sigurjónsson, undir knattspyrnumenn í ÍBV, hafa verið valdir í lokahóp íslenska landsliðsins skipað ...

Arnór Eyvar handarbrotinn

Bakvörðurinn Arnór Eyvar Ólafsson kalla

Evrópusætið í höfn

Það sýndi sig enn og aftur í dag að það er ekki alltaf nóg að vera betri í fótbolta til ...

Efstu tvö liðin mætast á Hásteinsvelli í dag

Nýkrýndi Íslandsmeistarar FH koma í heimsókn til Eyja í dag og mæta heimamönnum í ÍBV klukkan 16:00 í síðasta heimaleik ...

Haustbragur í fyrsta leik

ÍBV og Grótta skildu jöfn í fyrstu umferð N1 deildar kvenna, 22:22 en liðin áttust við í Eyjum í dag.  Jafnræði ...

Fyrsti leikur handboltavetursins í dag

Nú er handboltavertíðin að hefjast en í dag, klukkan 13:30 tekur kvennalið ÍBV á móti Gróttu í N1 deildinni.  ÍBV ...

Tveir fyrrum og einn verðandi saman í stúkunni

Það vakti athygli í leik Vals og ÍBV í gær að Magnús Gylfason, sem var leystur undan samningi hjá ÍBV degi ...

300 milljónir til viðbótar vegna Herjólfs

Óskað er eftir 300 milljóna króna hækkun fjárheimilda í fjáraukalögum vegna mun meiri rekstrarkostnaðar í ár en gert hafði verið ...

Góður sigur Eyjamanna á Hlíðarenda

Leikmenn ÍBV létu verkin tala á heimavelli Valsara á Hlíðarenda í dag þegar þeir lögðu heimamenn að velli 0:3.  Þjálfaraskiptin ...

Þetta er gullið tækifæri

„Þetta er toppklúbbur. Ég er gríðarlega spenntur og ánægður með að þeir hafi leitað til mín," sagði Hermann Hreiðarsson við ...

Eyjamenn sækja Val heim

Karlalið ÍBV sækir í dag Val heim á Vodafonevöllinn.  Eyjamenn eru í afar jafnri og harðri baráttu um Evrópusætin en ...

Töpuðu fyrir meisturunum í meistaraleiknum

Kvennalið ÍBV lék í gærkvöldi gegn Íslands- og bikarmeisturum Vals í Meistarakeppni HSÍ en ÍBV mætti Hlíðarendaliðinu þar sem Eyjastúlkur ...

Hermann þjálfar ÍBV næstu tvö árin

Hermann Hreiðarsson og knattspyrnudeild ÍBV hafa komist að samkomulagi um að Hermann taki að sér þjálfun karlaliðs félagsins í knattspyrnu. ...

Bændaglíma

Bændaglíma Golfklúbbs Vestmannaeyja.