Fréttir

Gunnar Heiðar á förum frá Norrköping?

Mörg félög hafa sýnt Eyjamanninum Gunnar Heiðari Þorvaldssyni mikinn áhuga að því er umboðsmaður hans, Ólafur Garðarsson, segir í viðtali ...

Leikurinn í beinni á netinu

Vegna gífurlegs þrýstings frá fjölmiðlum, bæði innanlands en ekki síður utanlands, hefur verið ákveðið að hafa leik B-liðsins og ÍBV ...

Fengu undanþágu fyrir fleiri miðum

Í gær seldist síðasti miðinn í forsölu á stórleik B-liðsins og ÍBV sem fer fram í gamla sal Íþróttamiðstöðvarinnar á ...

Menn úr stáli

Leikmenn og forráðamenn B-liðs ÍBV í handbolta eru klárir í slaginn á föstudaginn þegar þeir mæta A-liði ÍBV í 16-liða úrslitum ...

Hver vill ekki sjá Daða Páls eins og vakúmpakkaðan kjúkling?

Góðan dag Eyjamenn.  Okkur hjónum langar, í ljósi þess að einn mesti stórleikur sem fram hefur farið í Íþróttahúsi Eyjanna, ...

Hemmi Hreiðars segir David James ekki á leið í ÍBV

ÍBV ætlar að fá nýjan markvörð til að fylla skarð Abel Dhaira sem gekk til liðs við Simba í Tansaníu ...

Styðjið bæði lið

Eins og landsmönnum ætti að vera orðið kunnugt um, verður stórleikur 16 liða úrslita Símabikars karla háður í Vestmannaeyjum á ...

Gekk vel hjá öldungunum í snóker

Hópur manna í Eyjum stundar það að spila snóker með reglulegu millibili og spila svo á mótum sín á milli.  ...

Abel farinn frá ÍBV

Markvörðurinn Abel Dhaira hefur yfirgefið herbúðir ÍBV og gengið til liðs við Simba í Tansaníu. Simba er núverandi meistari í ...

Ungu strákarnir sáu að mestu um Þrótt

Karlalið ÍBV var ekki í miklum vandræðum með Þrótt í 1. deildinni í dag þegar liðin áttust við í Eyjum.  ...

Brynjar Gauti framlengir hjá ÍBV

Knattspyrnumaðurinn Brynjar Gauti Guðjónsson hefur framlengt samningi sínum hjá ÍBV um eitt ár.  Brynjar Gauti var í haust m.a. orðaður við ...

Aðeins fimm hundruð miðar í boði

Spennan fyrir leik ÍBV og B-liðsins í 16-liða úrslitum Símabikars karla í handbolta, vex með hverjum deginum.  Nú er forsala miða ...

Kristín Erna og Gordon á toppnum yfir stoðsendingar

Víðir Sigurðsson, íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu kynnti bók sína, Íslensk knattspyrna 2012 í vikunni.  Bókina hefur Víðir gefið út undanfarna áratugi ...

Stelpurnar spila í deildarbikarnum

Kvennalið ÍBV tekur þátt í Deildarbikarnum í ár en fjögur efstu lið deildarinnar taka þátt í keppninni.  Liðin fjögur byrja ...

Drög að leikjaniðurröðun í Lengjubikarnum

Búið er að draga í riðla í Lengjubikarnum 2013 og gera drög að leikjaniðurröðun. KFS leikur í C deild í ...

ÍBV vann stóran sigur á Fjölni

Leikur kattarins að músinni, ÍBV og Fjölnis í 10. umferð 1. deildar karla fór fram í gærkvöldi í Grafarvogi. Í hálfleik ...

Tveir Eyjamenn í bann

Tveir leikmenn 1. deildarliðs ÍBV í handknattleik voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ.  Leikmennirnir sem um ...

Kem ekki aftur til ÍBV

Rasmus Christiansen, danski varnarmaðurinn sem var fyrirliði ÍBV á síðasta keppnistímabili í fótboltanum, segir að það sé öruggt mál að ...

Hvar verður þú 21. desember?

Eins og alþjóð veit, mun ÍBV mæta B-liði ÍBV í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar 21. desember næstkomandi.  B-liðið undirbýr sig ...