Fréttir

Hermann rekinn af velli

ÍBV tapaði í dag í miklum markaleik í Lengjubikar karla þegar liðið lék gegn FH.  FH skoraði fyrsta mark leiksins ...

Er eyðilagður maður

Svavar Vignisson, þjálfari ÍBV var eðlilega heldur þungur á brún þegar blaðamaður Eyjafrétta.is hitti á hann eftir leik.  Hann telur ...

Bikardraumurinn fauk út í veður og vind

Bikardraumur ÍBV-liðs kvenna fauk út í veður og vind í dag, þegar liðið steinlá fyrir Val í Laugardalshöllinni í dag. ...

Erum á uppleið en þær á niðurleið

Um helgina verður risahelgi í íslenska handboltanum, því þá fara fram undanúrslit og úrslit í bikarkeppnum karla og kvenna. ...

ÍBV mætir Portsmouth

Á vefnum Fótbolti.net er sagt frá því að knattspyrnulið ÍBV sé á leið í æfingaferð 9. til 17. apríl næstkomandi.  ...

Sísí skoraði gegn Hollandi

Sigríður Lára Garðsdóttir, leikmaður ÍBV í knattspyrnu, skoraði eitt marka íslenska landsliðsins skipað leikmönnum 19 ára og yngri í sigri ...

Nauðsynlegur sigur í toppbaráttunni

Karlalið ÍBV lagði Gróttu að velli í kvöld í Eyjum þegar liðin áttust við í 1. deildinni en lokatölur urðu ...

Áfangi hjá Grétari Eyþórssyni

Grétar Þór Eyþórsson mun í kvöld leika sinn 200 deildarleik. Grétar er 6. leikmaður í sögu ÍBV sem nær þessum áfanga. ...

Eyjamenn taka á móti Gróttu í kvöld

Í kvöld klukkan 18:00 tekur ÍBV á móti Gróttu í 1. deild karla í handbolta.  Nú er staðan þannig hjá ...

STÓRLEIKUR Í KVÖLD, mæta Gróttu í Eyjum klukkan 18:00

Karlaliðið leikur í dag mjög mikilvægan leik við vaxandi lið Gróttu. Liðin áttust við fyrir 3 vikum þar sem ÍBV sigraði ...

Tveir efnilegir skrifa undir hjá ÍBV

Tveir af efnilegustu knattspyrnumönnum landsins, þeir Hafsteinn Gísli Valdimarsson og Sigurður Grétar Benónýsson, skrifuðu undir sína fyrstu samninga hjá ÍBV ...

Hafsteinn Gísli og Sigurður Grétar skrifa undir!

 Á föstudaginn skrifuðu þeir Sigurður Grétar Benónýsson og Hafsteinn Gísli Valdimarsson undir samninga við ÍBV. Sigurður Grétar skrifaði undir til ...

Sjötti sigurleikur ÍBV í röð

Kvennalið ÍBV lagði Fylki að velli í dag þegar liðin áttust við í næst síðustu umferð N1 deildarinnar.  Lokatölur urðu ...

Engin fyrirstaða í Fylki

ÍBV sótti Fylki heim í kvöld í 1. deild karla í handbolta.  Töluverður munur er á liðunum í deildinni, því ...

Eyjamenn enn í baráttunni

Síðari umferð Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld og sem fyrr eru Eyjamenn meðal efstu sveita.  Staðan í 1. deild er ...

Miðasala á FINAL - 4 hafin.

Stelpurnar okkar eru nú á fullu að undirbúa sig fyrir frábæra helgi í Laugardalshöll. Þær munu etja kappi við Íslandsmeistarana, Val ...

?Eins og að vera með bandspotta aftan í sér?

Tæpir fjórir mánuðir eru síðan markamaskínan frá Vestmannaeyjum, Margrét Lára Viðarsdóttir, lagðist undir hnífinn í Noregi í þeirri von að ...

Forsala miða hafin

Forsala miða er hafin á undanúr­slita­leik ÍBV og Vals í bikarkeppn­inni sem fer fram í Laugardagshöll ­laugardaginn 9. mars. Hægt ...

Kári Kristján úr leik næstu vikurnar

Kári Kristján Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska A-deildarliðsins Wetzlar gekkst á dögunum undir aðgerð vegna bakmeiðsla og verður ...