Fréttir

Úrvalsdeildarsætið í höfn

Fimm ára dvöl ÍBV í næst efstu deild lauk í kvöld þegar liðið lagði Stjörnuna að velli í Garðabænum 24:27.  ...

Florentina kölluð inn í landsliðið

Florentina Stanciu, sem hlaut íslenskan ríkisborgararétt fyrir helgi, hefur verið kölluð í æfingahóp íslenska landsliðsins í handbolta.  Í tilkynningu frá ...

Björgvin kom Örsta upp í fyrstu tilraun

Eyjamaðurinn Björgvin Þór Rúnarsson hélt í víking á síðasta ári þegar hann flutti til Noregs og tók að sér þjálfun ...

Úrslitaleikur um úrvalsdeildarsæti í kvöld

Karlalið ÍBV sækir í kvöld Stjörnuna heim en leik liðanna var frestað á dögunum.  Vægi leiksins er geysilega mikið enda ...

Þórarinn Ingi spilaði allan tímann í fyrsta leik

Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður ÍBV sem nú er í láni hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sarpsborg 08, lék allan tímann þegar liðið ...

Valur átti aldrei möguleika

 Kvennalið ÍBV rúllaði yfir nýkrýnda bikarmeistara Vals í síðustu umferð N1 deildarinnar sem fram fór í dag.  ÍBV komst í ...

Stórleikur hjá stelpunum í dag

Síðasta umferð N1 deildar kvenna fer fram í dag.  Stórleikur umferðarinnar er í Eyjum þar sem ÍBV tekur á móti ...

Slagurinn er milli ÍBV og Stjörnunnar

Eftir leiki kvöldsins í 1. deildinni á aðeins Stjarnan möguleika á að ná ÍBV að stigum en ÍBV er í ...

Eyjamenn taka á móti Þrótti

Karlalið ÍBV í handbolta tekur í kvöld á móti Þrótti í næst síðustu umferð 1. deildarinnar.  Eyjamenn eru í efsta ...

Markahæsti leikmaður ÍBV sendur úr landi

Nemanja Malovic, markahæsti leikmaður karlaliðs ÍBV mun ekki klára tímabilið með ÍBV.  Þetta kemur fram á Vísi.is en Malovic mun ...

Eyjamenn taka á móti Þrótti

Karlalið ÍBV í handbolta tekur í kvöld á móti Þrótti í næst síðustu umferð 1. deildarinnar.  Eyjamenn eru í efsta ...

David James segist vera á leið í Evrópukeppni

David James fyrrverandi landsliðsmarkvörður Englands sagði á Twitter rétt í þessu að hann muni spila í Evrópukeppni hjá næsta liði ...

Er að skrifa undir nýjan samning við ÍBV

Tonny Mawejje segist vera að ganga frá nýjum samningi við ÍBV.  Tonny er miðjumaður frá Úganda en hann hefur leikið með ...

Er að skrifa undir nýjan samning við ÍBV

Tonny Mawejje segist vera að ganga frá nýjum samningi við ÍBV.  Tonny er miðjumaður frá Úganda en hann hefur leikið með ...

James þokast nær ÍBV

„Ég vona að við getum gengið frá málum við James sem fyrst nú þegar hann hefur fengið sig lausan frá ...

David James laus allra mála frá Bournemouth

David James er búinn að fá sig lausan undan samningi hjá enska félaginu Bournemouth.  Hinn 42 ára gamli James var samningsbundinn ...

Farsæll endir hjá Kára

Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins Wetzlar, gekkst undir aðgerð á dögunum þar sem fjarlægt var ...

Ivana yrði sótt eða sett á lista hjá Interpol

„Það er ekkert nýtt komið fram í þessu máli og ég er mjög svartsýnn á að það leysist farsællega,“ sagði ...

Ivana ekki meira með á tímabilinu, fær ekki framlengt landvistarleyfi.

Ivana Mladenovic mun ekki leika meira með ÍBV á þessu keppnistímabili. Landvistarleyfi hennar er lokið og fær hún ekki framhald á ...

Mladenovic ekki meira með?

Svo gæti farið að línumaðurinn sterki Ivana Mladenovic hefði leikið sinn síðasta leik fyrir kvennalið ÍBV í handbolta.  Sindri Ólafsson, formaður ...