Simona í úrvalsliði fyrri umferðar
HSÍ tilkynnti í hádeginu val á liði fyrri umferðar Íslandsmótsins í N1. deild kvenna. ÍBV á einn fulltrúa í liðinu, ...
HSÍ tilkynnti í hádeginu val á liði fyrri umferðar Íslandsmótsins í N1. deild kvenna. ÍBV á einn fulltrúa í liðinu, ...
Þær Kristín Erna Sigurlásdóttir, Elísa Viðarsdóttir og Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir voru allar valdar til æfinga um næstu helgi með A-landsliði ...
Strákarnir í 4. flokki karla fóru frekar óhefðbundna leið við að skora sigurmark sitt í leik gegn Fram á dögunum. ...
Andri Ólafsson, leikmaður ÍBV, gekk í gær í raðir KR. Andri fékk leyfi til að yfirgefa herbúðir ÍBV fyrr í ...
Andri Ólafsson, fyrrum fyrirliði ÍBV og lykilmaður liðsins undanfarin ár, er gengin í raðir KR. Andri var enn samningsbundinn ÍBV ...
Fyrri leikur helgarinnar hjá meistaraflokki karla í fótbolta fór fram nú í kvöld. Leikið var í Fótbolta.net mótinu á móti ...
Leikmenn og stuðningsmenn meistaraflokks og 2. flokks karla í handbolta hjá ÍBV, eru þessa dagana staddir í æfingaferð í Sevilla ...
Framherjinn Benjani Mwaruwari, sem í vikunni var orðaður við ÍBV, mun ekki leika með liðinu í kvöld í Fótbolta.net mótinu. ...
Meistaraflokkur karla í fótbolta eru að spila tvo leiki á tveimur dögum. Fyrri leikurinn er í kvöld klukkan 21:00 í ...
Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði knattspyrnuliðs ÍBV og leikmaður íslenska landsliðsins, er íþróttamaður ársins 2012 í Vestmannaeyjum. Elísa er vel að útnefningunni ...
Í kvöld kl. 20.30 verður hin árlega Íþróttahátíð Íþróttabandalags Vestmannaeyja haldin í Íþróttamiðstöðinni. Þar verður íþróttafólk ársins 2012 heiðrað. Hvert ...
Sóknarmaðurinn Benjani Mwaruwari, fyrrum leikmaður Manchester City og Portsmouth er á leið til ÍBV til reynslu. Þetta staðfesti Hannes Gústafsson, ...
Þá er drátturinn í hinu árlega húsnúmerahappdrætti knattspyrnudeildar ÍBV klár. Útgefnir miðar voru 1900 stykki og dregið var úr seldum ...
Öldunganefnd GV boðar til fundar föstudaginn 18.janúar kl. 20:00 í golfskálanum.
Framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍBV játar að félagið hafi glímt við peningavandræði að undanförnu. Hann hafnar því að það sé ástæða þess ...
ÍBV hefur náð samkomulagi við Örebro um lán á Eið Aron aftur til ÍBV. Þetta var kynnt í félagsheimili ÍBV ...
Drátturinn hefur dregist til miðvikudagsins 16. janúar 2013. Vinningsnúmerinn verða birt hér á heimasíðu ÍBV, ibvsport.is.
Varnarmaðurinn sterki Eiður Aron Sigurbjörnsson, leikmaður Örebro í Svíþjóð, hefur verið lánaður til ÍBV í sumar. Þetta staðfesti Óskar Örn Ólafsson, ...
Andri Ólafsson, leikmaður ÍBV, gæti verið á förum frá félaginu. Samkvæmt heimildum Fótbolta.net hefur Andri fengið leyfi til að ræða ...
Meistaraflokkur karla í handbolt og 2. flokkur eru á leið í sannkallaða draumaferð handboltamannsins. Stefnan hefur verið tekin til Sevilla ...