Fréttir

Simona í úrvalsliði fyrri umferðar

HSÍ tilkynnti í hádeginu val á liði fyrri umferðar Íslandsmótsins í N1. deild kvenna.  ÍBV á einn fulltrúa í liðinu, ...

Þrjár frá ÍBV á æfingar hjá A-landsliðinu.

Þær Kristín Erna Sigurlásdóttir, Elísa Viðarsdóttir og Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir voru allar valdar til æfinga um næstu helgi með A-landsliði ...

Skoruðu sigurmarkið með sirkustilþrifum

Strákarnir í 4. flokki karla fóru frekar óhefðbundna leið við að skora sigurmark sitt í leik gegn Fram á dögunum.  ...

Tengist ekki fjárhagserfiðleikum hjá ÍBV

Andri Ólafsson, leikmaður ÍBV, gekk í gær í raðir KR. Andri fékk leyfi til að yfirgefa herbúðir ÍBV fyrr í ...

Andri í KR

Andri Ólafsson, fyrrum fyrirliði ÍBV og lykilmaður liðsins undanfarin ár, er gengin í raðir KR.  Andri var enn samningsbundinn ÍBV ...

Sigur í fyrri leik helgarinnar!

 Fyrri leikur helgarinnar hjá meistaraflokki karla í fótbolta fór fram nú í kvöld. Leikið var í Fótbolta.net mótinu á móti ...

Eyjamennirnir láta ekki sitt eftir liggja

Leikmenn og stuðningsmenn meistaraflokks og 2. flokks karla í handbolta hjá ÍBV, eru þessa dagana staddir í æfingaferð í Sevilla ...

Benjani ekki með í kvöld

Framherjinn Benjani Mwaruwari, sem í vikunni var orðaður við ÍBV, mun ekki leika með liðinu í kvöld í Fótbolta.net mótinu.  ...

Mfl. KK fótbolta með tvo leiki um helgina

 Meistaraflokkur karla í fótbolta eru að spila tvo leiki á tveimur dögum. Fyrri leikurinn er í kvöld klukkan 21:00 í ...

Elísa íþróttamaður ársins 2012

Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði knattspyrnuliðs ÍBV og leikmaður íslenska landsliðsins, er íþróttamaður ársins 2012 í Vestmannaeyjum.  Elísa er vel að útnefningunni ...

Íþróttahátíðin verður í kvöld

Í kvöld kl. 20.30 verður hin árlega Íþróttahátíð Íþróttabandalags Vestmannaeyja haldin í Íþróttamiðstöðinni. Þar verður íþróttafólk ársins 2012  heiðrað. Hvert ...

Staðfest að Benjani sé á leið til ÍBV

Sóknarmaðurinn Benjani Mwaruwari, fyrrum leikmaður Manchester City og Portsmouth er á leið til ÍBV til reynslu.  Þetta staðfesti Hannes Gústafsson, ...

Vinningar í húsnúmerahappadrætti ÍBV

 Þá er drátturinn í hinu árlega húsnúmerahappdrætti knattspyrnudeildar ÍBV klár. Útgefnir miðar voru 1900 stykki og dregið var úr seldum ...

Fundur og hóf eldri kylfinga GV

Öldunganefnd GV boðar til fundar föstudaginn 18.janúar kl. 20:00 í golfskálanum.

ÍBV glímt við fjárhagsvanda

Framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍBV játar að félagið hafi glímt við peningavandræði að undanförnu. Hann hafnar því að það sé ástæða þess ...

Eiður Aron Sigurbjörnsson til ÍBV

 ÍBV hefur náð samkomulagi við Örebro um lán á Eið Aron aftur til ÍBV. Þetta var kynnt í félagsheimili ÍBV ...

Dráttur í Húsnúmerahappadrætti

 Drátturinn hefur dregist til miðvikudagsins 16. janúar 2013. Vinningsnúmerinn verða birt hér á heimasíðu ÍBV, ibvsport.is.

Eiður Aron með ÍBV í sumar

Varnarmaðurinn sterki Eiður Aron Sigurbjörnsson, leikmaður Örebro í Svíþjóð, hefur verið lánaður til ÍBV í sumar.  Þetta staðfesti Óskar Örn Ólafsson, ...

Andri Ólafsson fær leyfi til að ræða við önnur félög

Andri Ólafsson, leikmaður ÍBV, gæti verið á förum frá félaginu. Samkvæmt heimildum Fótbolta.net hefur Andri fengið leyfi til að ræða ...

Meistaraflokkur karla í ævintýraferð!

Meistaraflokkur karla í handbolt og 2. flokkur eru á leið í sannkallaða draumaferð handboltamannsins.  Stefnan hefur verið tekin til Sevilla ...