Fréttir

Getraunir vika 43

Meðalskorið í getraununum um helgina var heldur lágt og lítil breyting var á toppnum. Pint og Heineken eru þó að ...

Gunnar Heiðar með þrennu

Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði þrjú mörk í 4-0 útisigri Norrköping gegn Sundsvall í dag.  Ari Freyr Skúlason lék á miðju ...

Þriðji sigurinn í röð hjá strákunum

Karlalið ÍBV var ekki í vandræðum með Fylki en liðin áttust við í Árbænum í gærkvöldi.  Eyjamenn unnu átta marka ...

Sísí Lára stendur sig vel.

Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur staðið sig vel með Íslenska U-19 ára landsliðinu sem er búið að tryggja sér rétt til ...

Tveir frá ÍBV í æfingahóp hjá U-21.

Þeir Theodór Sigurbjörnsson og Haukur Jónsson voru valdir í æfingahóp hjá U-21 árs landsliði Íslands í handbolta.  Liðið æfir á ...

Erlingur í þjálfarateymi landsliðsins

Erlingur Richardsson, annar tveggja þjálfara karlaliðs ÍBV í handbolta, hefur verið ráðinn sem einn af aðstoðarþjálfurum íslenska karlalandsliðsins í handbolta.  ...

Nóg um að vera um helgina.

6 lið frá ÍBV verða í eldlínunni um helgina. Meistaraflokkar félagsins leika á útivelli, strákarnir gegn Fylki en stelpurnar fara ...

Tryggvi ætlar að rífa mannorðið upp aftur

Tryggvi Guðmundsson segir að greinilegt sé að ekki mjög mörg félög séu með sig ofarlega á blaði.  Tryggvi er enn ...

Sigríður Lára á skotskónum með U-19

Eyjastelpan Sigríður Lára Garðarsdóttir var á skotskónum í dag þegar íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, ...

Dagur í landsliðið

Handboltapeyinn Dagur Arnarsson var í síðustu viku valinn í lokahóp íslenska landsliðsins í handbolta, skipað leikmönnum 16 ára og yngri.  ...

Nítján marka sigur á Þrótti

Eyjamenn unnu 19 marka sigur á Þrótti í dag þegar liðin áttust við í Laugardalshöll. Lokatölur urðu 17:36 eftir ...

Abel Dhaira áfram hjá ÍBV

Úgandamaðurinn Abel Dhaira verður að öllum líkindum áfram í markinu hjá ÍBV. Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar félagsins, sagði við ...

Dagur í landsliðið.

Dagur Arnarsson var í dag valinn í lokahóp íslenska landsliðsins í hanbolta, U-16. Liðið er á leið til Frakklands þar ...

Ódýrt að æfa vetraríþróttir í Eyjum

erðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands, (ASÍ) kannaði æfingagjöld barna í fimleikum og handbolta hjá stærstu íþróttafélögum landsins í þessum greinum. ÍBV-íþróttafélag ...

Enginn handboltaleikur á laugardag

Þau mistök urðu við vinnslu Eyjafrétta, sem komu út í gær, að í blaðinu er heilsíðu auglýsing um handboltaleik á ...

Stelpurnar völtuðu yfir Aftureldingu í seinni hálfleik

Kvennalið ÍBV í handbolta var ekki í teljandi vandræðum með Aftureldingu þegar liðin áttust við í Mosfellsbæ í dag.  Lokatölur ...

Fjölnir átti aldrei möguleika

Eyjamenn tóku í dag á móti Fjölni í 1. deildinni en liðin urðu þess vafasama heiðurs aðnjótandi á síðasta tímabili ...

Önnur umferð í getraunum búin

Þá er önnur umferð búinn í getraununum. SS eru á toppnum með 19 stig ásamt Grámann og Þrífótnum. Lægsta skor ...

Handboltinn klukkan 18:00

Vegna þess að Herjólfur hefur ekkert siglt í Landeyjahöfn það sem af er degi, hefur tveimur handboltaleikjum og einum körfuboltaleik ...