Fréttir

Kári tryggði Wetzlar sigur á Füchse Berlin

Kári Kristján Kristjánsson átti ótrúlegan leik þegar að Wetzlar vann frábæran útivallarsigur á sterku liði Füchse Berlin, 28-27, í þýsku ...

Það leiðinlegasta sem ég hef lent í

Það hefur lítið farið fyrir Eiði Aroni Sigurbjörnssyni, knattspyrnumanninum efnilega úr Vestmannaeyjum, eftir að hann yfirgaf ÍBV í ágúst á ...

Úrtaksæfing B-liðsins á morgun

B-lið ÍBV í handbolta tryggði sér með glæsibrag sæti í 16 liða úrslitum en liðið sat hjá í fyrstu umferð.  ...

Hermann lék með ÍBV um helgina

Eyjamaðurinn Hermann Hreiðarsson lék í fyrsta sinn opinberan leik með ÍBV um helgina og það í Eyjum.  ÍBV lék fyrstu tvo ...

Vika 46 í getraununum!

Þá er það staðan eftir 7. vikur, staðan á toppnum aðeins að breytast og erorðin mjög hörð, aðeins skilja 3 ...

Eyjamenn í miklum vandræðum með HK2

Karlalið ÍBV í handbolta lék gegn HK 2 í fyrstu umferð bikarkeppninnar í dag en leikurinn fór fram í Kópavoginum.  ...

Stelpurnar áttu aldrei möguleika gegn Val

Kvennalið ÍBV mætti Íslands- og bikarmeisturum Vals á útivelli í síðustu umferð N1 deildar kvenna á þessu ári.  Skemmst er ...

Glæsilegur sigur á Selfossi

Karlalið ÍBV vann glæsilegan sigur á Selfossi en leikurinn fór fram á heimavelli Selfyssinga.  Fyrir leikinn var Selfoss í 2. ...

Titilvörnin hefst á heimavelli

Um helgina fer fram riðlakeppni í Íslandsmótinu í Futsal. ÍBV tekur þátt í mótinu að þessu sinni en aðeins ...

5. flokkur kvenna að standa sig vel

 5. flokkur kvenna eldra ár tók þátt í sínu öðru fjölliðamóti um síðustu helgi, en liðið keppir í 1.deild.Á mótinu ...

Eyjamenn fóru illa með Gróttu

Karlalið ÍBV fór á kostum þegar strákarnir tóku á móti Gróttu í 1. deildinni í dag. Gróttu var spáð ...

ÍBV upp í annað sætið

ÍBV vann fyrirhafnarlítinn sigur á Fylki þegar liðin áttust við í Eyjum í dag. Lokatölur urðu 30:15 en staðan ...

Tveir stórsigrar hjá ÍBV í dag

 Meistaraflokkur kvenna og karla unnu í dag stórsigra. Kvennaliðið fékk Fylkir í heimsókn í dag og unnu þær með 15 mörkum ...

Handboltaveisla í dag

Handboltaunnendur í Vestmannaeyjum ættu að fá nóg fyrir sinn snúð í dag því bæði karla- og kvennalið eiga heimaleik í ...

Öll mörkin hjá Gunnari Heiðar í ár

Eins og áður hefur komið fram, varð knattspyrnumaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson næst markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar í ár.  Gunnar skoraði ...

Florentina sækir um ríkisborgararétt

Florentina Stanciu, markvörður kvennaliðs ÍBV í handbolta hefur leitað til HSÍ vegna aðstoðar við umsókn um íslenskan ríkisborgararétt.  Flórentina er ...

Óvænt mótspyrna Hauka

Haukar veittu ÍBV óvænta mótspyrnu í kvöld þegar liðin áttust við í Eyjum í N1 deild kvenna. Flestir reiknuðu ...

Gummi Tóta búinn að ná samkomulagi við Sarpsborg

Guðmundur Þórarinsson hefur samþykkt þriggja ára samning við norska félagið Sarpsborg 08 en frá þessu greindi hann í samtali við ...

Gömul stórveldi mætast í kvöld

Kvennalið ÍBV tekur á móti Haukum í 8. umferð N1 deildar kvenna í kvöld, miðvikudag í Eyjum.  Leikur liðanna hefst ...

Leik ÍBV og Hauka frestað

Þar sem Herjólfur siglir ekki núna klukkan 11:30 frá Eyjum og frá Landeyjahöfn