Hermann lék með ÍBV um helgina
Eyjamaðurinn Hermann Hreiðarsson lék í fyrsta sinn opinberan leik með ÍBV um helgina og það í Eyjum. ÍBV lék fyrstu tvo ...
Eyjamaðurinn Hermann Hreiðarsson lék í fyrsta sinn opinberan leik með ÍBV um helgina og það í Eyjum. ÍBV lék fyrstu tvo ...
Þá er það staðan eftir 7. vikur, staðan á toppnum aðeins að breytast og erorðin mjög hörð, aðeins skilja 3 ...
Karlalið ÍBV í handbolta lék gegn HK 2 í fyrstu umferð bikarkeppninnar í dag en leikurinn fór fram í Kópavoginum. ...
Kvennalið ÍBV mætti Íslands- og bikarmeisturum Vals á útivelli í síðustu umferð N1 deildar kvenna á þessu ári. Skemmst er ...
Karlalið ÍBV vann glæsilegan sigur á Selfossi en leikurinn fór fram á heimavelli Selfyssinga. Fyrir leikinn var Selfoss í 2. ...
Um helgina fer fram riðlakeppni í Íslandsmótinu í Futsal. ÍBV tekur þátt í mótinu að þessu sinni en aðeins ...
5. flokkur kvenna eldra ár tók þátt í sínu öðru fjölliðamóti um síðustu helgi, en liðið keppir í 1.deild.Á mótinu ...
Karlalið ÍBV fór á kostum þegar strákarnir tóku á móti Gróttu í 1. deildinni í dag. Gróttu var spáð ...
ÍBV vann fyrirhafnarlítinn sigur á Fylki þegar liðin áttust við í Eyjum í dag. Lokatölur urðu 30:15 en staðan ...
Meistaraflokkur kvenna og karla unnu í dag stórsigra. Kvennaliðið fékk Fylkir í heimsókn í dag og unnu þær með 15 mörkum ...
Handboltaunnendur í Vestmannaeyjum ættu að fá nóg fyrir sinn snúð í dag því bæði karla- og kvennalið eiga heimaleik í ...
Eins og áður hefur komið fram, varð knattspyrnumaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson næst markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar í ár. Gunnar skoraði ...
Florentina Stanciu, markvörður kvennaliðs ÍBV í handbolta hefur leitað til HSÍ vegna aðstoðar við umsókn um íslenskan ríkisborgararétt. Flórentina er ...
Haukar veittu ÍBV óvænta mótspyrnu í kvöld þegar liðin áttust við í Eyjum í N1 deild kvenna. Flestir reiknuðu ...
Guðmundur Þórarinsson hefur samþykkt þriggja ára samning við norska félagið Sarpsborg 08 en frá þessu greindi hann í samtali við ...
Kvennalið ÍBV tekur á móti Haukum í 8. umferð N1 deildar kvenna í kvöld, miðvikudag í Eyjum. Leikur liðanna hefst ...
Þar sem Herjólfur siglir ekki núna klukkan 11:30 frá Eyjum og frá Landeyjahöfn
Kvennalið ÍBV tekur á móti Haukum í 8. umferð N1 deildar kvenna í kvöld í Eyjum. Leikur liðanna hefst klukkan ...
Knattspyrnudeild ÍBV hefur gengið frá munnlegu samkomulagi við Ragnar Pétursson, 18 ára miðjumann Hattar frá Egilsstöðum en Ragnar mun skrifa ...
Allt bendir til þess að miðjumaðurinn Guðmundur Þórarinsson leiki ekki með ÍBV næsta sumar, heldur haldi til Noregs í atvinnumennsku ...