Fréttir

Engin spurning að ég hef áhuga

Allt bendir til þess að Hermann Hreiðarsson muni taka við þjálfun ÍBV eftir tímabilið. Formaður félagsins staðfesti í samtali við ...

ÍBV spáð fjórða sætinu

Kvennaliði ÍBV er spáð fjórða sætinu í árlegri spá formanna, þjálfara og fyrirliða í N1-deildinni í handbolta. Val er ...

Er Hermann að taka við ÍBV?

Tilkynning knattspyrnudeildar sem birt var hér á Eyjafréttum fyrir stuttu kemur eins og þruma úr heiðskýru lofti.  Gengi ÍBV í ...

Magnús hættur sem þjálfari ÍBV

Magnús Gylfason, þjálfari karlaliðs ÍBV í knattspyrnu er hættur.  Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá knattspyrnudeild ÍBV en

Fyrsti leikurinn hjá stelpunum í kvöld

Kvennalið ÍBV leikur fyrsta opinbera leik sinn á þessu tímabili í kvöld, klukkan 18:00 þegar stelpurnar sækja Val heim í ...

ÍBV í 2. sætið!

 ÍBV komst í dag upp í 2. sætið með góðum 2 - 1 sigri á Grindvíkingum. Eyjamenn byrjuðu leikinn af ...

Eyjamenn sendu Grindvíkinga niður í 1. deild

ÍBV er komið upp í annað sæti deildarinnar eftir 2:1 sigur á Grindavík í dag á Hásteinsvellinum.  Eyjamenn byrjuðu mjög ...

ÍBV á tvær.

Kvennalið ÍBV á tvo fulltrúa í liði seinni umferðar Íslandsmótsins í knattspyrnu.  Þetta var gert ljóst nú í hádeginu í ...

Shaneka og Danka í liði síðari umferðarinnar

Í hádeginu var tilkynnt hverjir skipuðu lið síðari umferðar efstu deildar Íslandsmóts kvenna í knattspyrnu, Pepsídeildarinnar.  Tvær úr liði ÍBV eru ...

Auður Ósk meistari með Þrótti

Það hefur verið góður gangur í kvennaknattspyrnunni í Eyjum.  ÍBV liðið tryggði sér um helgina 2. sæti Pepsídeildar kvenna og ...

Kári Steinn með yfirburði í hálfmaraþoninu

Fyrr í dag fór fram Vestmannaeyjahlaupið en þetta er í annað sinn sem hlaupið er haldið.  Í ár voru hlaupararnir ...

Stelpurnar fengu silfrið

Stelpurnar í knattspyrnuliði ÍBV jöfnuðu í dag besta árangur félagsins frá upphafi í Íslandsmóti kvenna með því að tryggja sér ...

Gott að fara á Vog

Tryggvi Guðmundsson hefur átt afleitt en lærdómsríkt ár. Hann greindist með blóðtappa í fæti og fór á blóðþynningarlyf. Skömmu fyrir ...

Æfingaleikir í handbolta um helgina

Karlalið ÍBV spilar tvo æfingaleiki gegn Stjörnunni í Eyjum um helgina.  Liðin mætast fyrst á morgun, föstudag klukkan 20:00 en ...

Búið að draga í Þjóðhátíðarhappadrætti knattspyrnu kvenna 2012.

 Dregið hefur verið í happadrætti knattspyrnudeildar kvenna í fótbolta, hér má nálgast vinningaskrána.

Elísa í A-landsliðið

Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði ÍBV í knattspyrnu, var í dag valin í A-landsliðið sem leikur gegn N-Írum á Laugardalsvelli 15. september ...

Æfingataflan kominn á hreint

Æfingatöfluna fyrir komandi vetur er hægt að skoða hérna hægra megin á síðunni, annars er hægt að skoða tímanna með ...

Karlaliðið spilar fyrstu handboltaleikina í vetur um helgina.

Næstkomandi helgi mun karlalið ÍBV spila sína fyrstu leiki fyrir komandi vetur. Stjarnan, sem er stjórnað af Gunnari Berg Viktorssyni, ...

Guðmudnur Þórarinsson í U-21

 Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið Guðmund Þórarinsson í hópinn sem mætir Belgum ytra í undankeppni EM 2013.  Þetta ...

ÍBV í annað sætið

ÍBV gerði heldur betur góða ferð í Garðabæinn í kvöld þegar liðið lék gegn Stjörnunni í Pepsídeild kvenna.  Fyrir leikinn ...