Fréttir

Eiður Aron með ÍBV í sumar

Varnarmaðurinn sterki Eiður Aron Sigurbjörnsson, leikmaður Örebro í Svíþjóð, hefur verið lánaður til ÍBV í sumar.  Þetta staðfesti Óskar Örn Ólafsson, ...

Andri Ólafsson fær leyfi til að ræða við önnur félög

Andri Ólafsson, leikmaður ÍBV, gæti verið á förum frá félaginu. Samkvæmt heimildum Fótbolta.net hefur Andri fengið leyfi til að ræða ...

Meistaraflokkur karla í ævintýraferð!

Meistaraflokkur karla í handbolt og 2. flokkur eru á leið í sannkallaða draumaferð handboltamannsins.  Stefnan hefur verið tekin til Sevilla ...

Getraunir hefjast 19. janúar

 Gleðilegt nýtt getraunar ár og þökkum liðið!Getraunir hefjast að nýju laugardaginn 19. janúar næstkomandi. Nýjung í getraununum er að Guðmundur ...

Meistaraflokkur karla í ævintýraferð!

Segja má að meistara og annarflokkur karla séu á leið í sannkallað draumaferð handboltamanna. Strákarnir eru á leið til Sevilla ...

Unnu nauman sigur á Gróttu

Kvennalið ÍBV lagði Gróttu að velli með þremur mörkum í gærkvöldi þegar liðin áttust við á Snæfellsnesi.  Lokatölur urðu 17:20 ...

Handboltafólk safnar dósum í kvöld

Í kvöld, klukkan 18:00 munu leikmenn meistara- og unglingaflokka ÍBV, karla og kvenna, ganga í hús og safna dósum.  Um ...

Komum í heimsókn í kvöld!

Handknattleiksdeild ÍBV mun í kvöld standa fyrir árlegri dósasöfnun sinni. Krakkar úr starfi félagsins munu hlaupa á milli húsa og safna ...

Aðalfundur

Aðalfundur Golfklúbbs Vestmannaeyja fimmtudaginn 31. janúar n.k. kl. 20.00

Stelpurnar í úrslit

Kvennalið ÍBV átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í úrslitaleik Íslandsmótsins í Futsal en undanúrslit fóru ...

Rasmus í norsku B-deildina

Danski knattspyrnumaðurinn Rasmus Christiansen, sem var fyrirliði Eyjamanna á síðasta keppnistímabili, hefur skrifað undir tveggja ára samning við norska B-deildarfélagið ...

Sigurður tapaði bikarúrslitaleik

Sigurður Ari Stefánsson og samherjar hans í norska úrvalsdeildarliðinu Elverum urðu að sætta sig við tap fyrir Fyllingen, 22:19, í ...

Steinlágu gegn Fram

Það fór ekki eins og flestir vonuðust til að leikur Fram og ÍBV í undanúrslitum Deildarbikarsins yrði jafn og spennandi. ...

Stelpurnar spila í Deildarbikarnum í kvöld

Í kvöld fara fram undanúrslit í Deildarbikarkeppni kvenna í handbolta en þar mætast annars vegar Valur og Stjarnan klukkan 18:15 ...

Gamlársdagsmót GV

Hið árlega gamlársdagsmót GV verður haldið að morgni gamlársdags, ef veður leyfir.

Gleðileg jól

ÍBV lagði B(esta) liðið í bráðskemmtilegum leik

Þrátt fyrir hetjulega baráttu, þá náði B(esta) liðið ekki að leggja A-lið ÍBV að velli þegar liðin áttust við í ...

Sauð upp úr hjá fyrirliðunum í myndatöku

Nú er allt til reiðu fyrir stórleik 16-liða úrslita Símabikarsins þegar B-liðið tekur á móti ÍBV í gamla sal Íþróttamiðstöðvarinnar. ...

Bandarískur ruðningsþjálfari aðstoðar B-liðið

Nú líður senn að stórleiknum milli A og B-liðs ÍBV. Mikill spenningur er í bænum vegna þessa leiks og ...