Fréttir

?Eins og að vera með bandspotta aftan í sér?

Tæpir fjórir mánuðir eru síðan markamaskínan frá Vestmannaeyjum, Margrét Lára Viðarsdóttir, lagðist undir hnífinn í Noregi í þeirri von að ...

Forsala miða hafin

Forsala miða er hafin á undanúr­slita­leik ÍBV og Vals í bikarkeppn­inni sem fer fram í Laugardagshöll ­laugardaginn 9. mars. Hægt ...

Kári Kristján úr leik næstu vikurnar

Kári Kristján Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska A-deildarliðsins Wetzlar gekkst á dögunum undir aðgerð vegna bakmeiðsla og verður ...

Florentina með landsliðinu í mars?

Rúmenski handknattleiksmarkvörðurinn Florentina Stanciu, sem leikur með ÍBV, er á meðal þeirra 13 einstaklinga sem allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur ...

Benjani ekki til Eyja

Framherjinn Benjani Mwaruwari er ekki á leið í ÍBV.  Benjani samdi við suður-afríska liðið Chippa United, sem situr í botnsæti ...

Elísa og Fanndís með A-liðinu til Algarve

Eins og undanfarin ár, tekur íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu þátt í Algarvemótinu í knattspyrnu, sem er sterkasta æfingamót kvennaknattspyrnunnar enda ...

Hermann Hreiðars: Benjani hefur týnt símanum sínum

Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, reiknar ekki með að framherjinn Benjani muni koma til félagsins.  Benjani og Hermann léku saman hjá ...

Brynjar Karl sleit krossband

Leikstjórnandi ÍBV-liðsins, Brynjar Karl Óskarsson sleit krossband á dögunum í bikarleiknum gegn Selfossi.  Brynjar, sem hefur leikið vel með ÍBV ...

Strákarnir í meiðslavandræðum

Nú er hafin lokabaráttan hjá karlaliðinu, aðeins 5 leikir eftir. Liðið hélt áfram að sanka að sér stigum um helgina, ...

David James jákvæður fyrir því að spila með ÍBV

Það fór líklega ekki framhjá mörgum knattspyrnuáhugamönnum að enski landsliðsmarkvörðurinn David James var hér á landi til að skoða aðstæður ...

Úrslit úr 8. viku getrauna

8 vika getrauna fór fram um helgina en OR hópurinn er kominn á toppinn í hópleiknum með hæst skor umferðarinnar eða 11. ...

Góður handboltadagur hjá ÍBV

Karla- og kvennalið ÍBV léku bæði í dag

Leikur helgarirnar 23-24. febrúar 2013: HK - ÍBV

Í dag laugardaginn 23. febrúar 2013 kl. 16:00 í Fagralundi í Kópavogsbæ taka hinir "öldnu" heimamenn í HK á móti ...

8. vika í getraunum um helgina

 Þá er 8. vika í getraununum að fara í gang á morgun. Hér að neðan eru úrslit úr síðustu vikum ...

Ekkert varð úr komu James í gær

Ekkert varð úr komu enska markvarðarins David James til Vestmannaeyja í gær.  Þegar á reyndi var ófært með flugi til ...

Aaron Spear er kominn til landsins

Aaron Spear er kominn til baka úr láni frá Víking í Reykjavík. Aaron Spear er 20 ára og er uppalinn ...

Fullyrt að Kári fari til Bjerringbro

Danski vefurinn hbold.dk segist hafa heimildir fyrir því að línumaðurinn, Kári Kristján Kristjánsson, gangi til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Bjerringbro/Silkbeorg ...

Karlaliðið setti met á Selfossi í gær.

Karlalið ÍBV gerði jafntefli við Selfoss á útivelli í gær. Um tíma leit út fyrir að heimliðið myndi hafa sigur ...