Fréttir

Margrét Lára sneri aftur

Margrét Lára Viðarsdóttir, markadrottning íslenska landsliðsins, lék í gær fyrsta knattspyrnuleik sinn síðan hún gekkst undir stóra aðgerð á læri ...

Nemanja ekki með ÍBV næsta vetur

Það verður ekkert úr því að skyttan öfluga, Nemanja Malovic, sem varð markahæsti leikmaður 1. deildar í vetur, spili á ...

Áttu aldrei möguleika gegn Fram

ÍBV átti aldrei möguleika gegn Fram í dag þegar liðin áttust við í annarri umferð undanúrslita Íslandsmótsins.  Fram tók völdin ...

Ósigur í kaflaskiptum leik

Leikur ÍBV og Fram í fyrstu umferð undanúrslita Íslandsmóts kvenna í handknattleik var vægast sagt mjög kaflaskiptur.  Eyjastúlkur byrjuðu mjög ...

Leikur Fram og ÍBV sýndur beint í kvöld

Íþróttarás RÚV, RÚV íþróttir, verður tekin í notkun í kvöld þegar leikur Fram og ÍBV í undanúrslitum N1 ...

Fyrsti leikurinn í kvöld

ÍBV mætir Fram í kvöld í fyrstu umferð undanúrslita Íslandsmóts kvenna í handbolta.  Leikurinn fer fram í Reykjavík og hefst ...

Á vefsíðunni Eyjamenn.com skrifar Valur Smári Heimisson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar pistla um ferðalag karlaliðs ÍBV í Englandi.  „Fyrsti heili dagurinn á ...

Góður leikur gegn varaliði Bournmouth

Á vefsíðunni Eyjamenn.com skrifar Valur Smári Heimisson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar pistla um ferðalag karlaliðs ÍBV í Englandi.  „Fyrsti heili dagurinn á ...

Nemó farin til Sviss.

Nemanja Malovic hefur samið við Amicitia Zurich í Sviss og mun leika með þeim næstu 2 keppnistímabil. Reynt var að ...

Teljum uppsögnina ólögmæta

Ekki sér enn fyrir endann á máli landsliðsmannsins Kára Kristjáns Kristjánssonar og Wetzlar, félagsliðs hans í Þýskalandi. Kári lét á ...

Kára meinaður aðgangur að æfingu hjá Wetzlar

Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson lét sjá sig á æfingu hjá Wetzlar í morgun. Hann hafði lýst því yfir að ...

David James reynir að sannfæra Phil Neville um að koma í ÍBV

David James, markvörður ÍBV, er strax farinn að reyna að sannfæra samlanda sína og fyrrum landsliðsfélaga um að koma til ...

Eyjamenn ekki áfram eftir jafntefli

Eyjamenn sóttu Fylki heim í Árbæinn í síðasta leik sínum í 1. riðli Lengjubikarsins.  Eyjamenn áttu afar veika von um ...

Gunnar skoraði aftur fyrir Norrköping

Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði fyrra mark Norrköping í kvöld þegar lið hans lagði Gefle að velli, 2:1, í sænsku úrvalsdeildinni ...

David James spilar ekki í kvöld

David James spilar ekki með ÍBV gegn Fylki í Lengjubikarnum í kvöld en leikur liðanna fer fram á gervigrasinu í ...

Páll Pálmason Íslandsmeistari í snóker

Páll Pálmason tryggði sér um helgina Íslandsmeistaratitil í snóker 67 ára og eldri.  Mótið fór fram í Reykjavík en tveir ...

Tveir nýir leikmenn í ÍBV

Kvennalið ÍBV í knattspyrnu hefur samið við Nadia Lawrence um að spila með liðinu næsta sumar.  Nadia er 24 ára ...

Svava Tara úr leik

ÍBV hefur orðið fyrir enn einu áfallinu því varnarmaðurinn efnilegi, Svava Tara Ólafsdóttir mun ekkert leika með liðinu í sumar.  ...

ÍBV áfram eftir sigur í Hafnarfirði

ÍBV er komið í undanúrslit eftir sex marka sigur á FH í síðari leik liðanna sem fram fór í Hafnarfirði ...

Theodór og Drífa áfram hjá ÍBV

Í gær skrifuðu tvö af efnilegustu handboltafólki landsins, þau Drífa Þorvaldsdóttir og Theodór Sigurbjörnsson, undir nýjan samning hjá ÍBV.  Drífa ...