Fréttir

Óheppni að Hlíðarenda.

Kvennalið ÍBV lék í gær gegn liði Vals að Hlíðarenda.  Það má með sanni segja að markaskorun ÍBV hafi verið ...

James bæði ánægður og leiður

David James var bæði leiður og ánægður með leikinn gegn FH. Hann segir í samtali við vefinn Sport.is að ...

Böddabita 18 holu opið golfmót, 18. maí

Nú fer að nálgast fyrsta stórmót sumarsins, Böddabiti,  á Vestmannaeyjavelli. Skráning á golf.is og í síma 481 2363

Sigursveinn Þórðarson nýr formaður

 Ný stjórn var kjörin á framhaldsaðalfundi ÍBV-íþróttafélags sem haldinn var í Týsheimilinu í gærkvöldi. Jóhann Pétursson lét af starfi formanns. ...

Sækja Íslandsmeistarana heim í kvöld

Karlalið ÍBV leikur fyrsta útileik sinn í sumar þegar liðið sækir Íslandsmeistara FH heim í Kaplakrika.  Liðin eru hnífjöfn á toppi ...

Hugmynd um að halda Norðurlandamót í Eyjum

Fyrsta stigamótið í Íslandsmótinu í torfæru fór fram í Vestmannaeyjum um helgina. Keppnin fór fram í gömlu sorpgryfjunni, vestan ...

ÍBV sækir Þrótt heim í bikarnum

Nú rétt í þessu var að ljúka bikardrætti í bikarkeppni karla í knattspyrnu.  Dregið var í 32ja liða úrslitum en ...

ÍBV átti ekki í erfiðleikum með HK/Víking

ÍBV tók á móti nýliðum HK/Víkings í 2. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Það tók ÍBV einungis 11 mínútur að ...

ÍBV átti ekki í erfiðleikum með HK/Víking

 ÍBV tók á móti nýliðum HK/Víkings í 2.umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Það tók ÍBV einungis 11 mínútur að komast  ...

Þórhildur aftur í ÍBV

Þórhildur Ólafsdóttir, fyrrum fyrirliði kvennaliðs ÍBV í knattspyrnu, hefur ákveðið að ganga aftur í raðir ÍBV.  Þórhildur skipti yfir í ...

Florentina ekki með ÍBV næsta vetur?

Samkvæmt heimildum Handbolta.org er Florentina Stanciu, markvörður ÍBV, að öllum líkindum yfirgefa félagið í sumar. Í hennar ...

Frábær stemmning í gær

Eins og áður hefur komið fram, lagði ÍBV Breiðablik að velli í gær 4:1. Stemmningin á Hásteinsvelli hefur sjaldan ...

Einstök byrjun hjá þjálfara í Eyjum

Áður en Hermann Hreiðarsson settist í þjálfarastólinn í Vestmannaeyjum fyrir þetta tímabil hafði engum þjálfara Eyjaliðsins tekist að landa sex ...

Blikar brotlentu gegn baráttuglöðum Eyjapeyjum

ÍBV vann í dag laglegan sigur á Breiðabliki í 2. umferð Pepsídeildar karla en liðin mættust á Hásteinsvelli.  Leikurinn var ...

ÍBV - Breiðablik í dag

 Í dag tekur meistaraflokkur karla í fótbolta á móti Blikum frá Kópavogi. Leikurinn fer fram á Hásteinsvelli og byrjar klukkan ...

Eyjamenn sönkuðu að sér verðlaununum

Lokahóf HSÍ fór fram í gærkvöldi í Reykjavík.  Fjölmörg verðlaun voru veitt á hófinu en ÍBV fékk nokkur verðlaun.  T.d. ...

Eyjamenn taka á móti Blikum í dag

Karlalið ÍBV í knattspyrnu leikur í dag gegn Breiðabliki á Hásteinsvelli.  Leikur liðanna hefst klukkan 17:00 en bæði lið eru ...

Stuðningsmenn hittast á 900 grillhús

Stuðningsmenn ÍBV hafa ákveðið að hita upp fyrir leikinn gegn Breiðabliki í dag með því að hittast á veitingastaðnum 900 ...

Lofa góðum tilþrifum og fjöri

Á laugardaginn fer fram fyrsta torfærukeppnin í Íslandsmótinu. Mótið verður haldið í Vest­manna­eyjum og hefst keppni kl. 13:30 austur ...

Enskur framherji til ÍBV

Enski framherjinn Lateef Elford-Alliyu sé búinn að skrifa undir mánaðar lánssamning við ÍBV, með möguleika á framlengingu.  Lateef er tvítugur ...