Fréttir

Sigursveinn Þórðarson nýr formaður

 Ný stjórn var kjörin á framhaldsaðalfundi ÍBV-íþróttafélags sem haldinn var í Týsheimilinu í gærkvöldi. Jóhann Pétursson lét af starfi formanns. ...

Sækja Íslandsmeistarana heim í kvöld

Karlalið ÍBV leikur fyrsta útileik sinn í sumar þegar liðið sækir Íslandsmeistara FH heim í Kaplakrika.  Liðin eru hnífjöfn á toppi ...

Hugmynd um að halda Norðurlandamót í Eyjum

Fyrsta stigamótið í Íslandsmótinu í torfæru fór fram í Vestmannaeyjum um helgina. Keppnin fór fram í gömlu sorpgryfjunni, vestan ...

ÍBV sækir Þrótt heim í bikarnum

Nú rétt í þessu var að ljúka bikardrætti í bikarkeppni karla í knattspyrnu.  Dregið var í 32ja liða úrslitum en ...

ÍBV átti ekki í erfiðleikum með HK/Víking

ÍBV tók á móti nýliðum HK/Víkings í 2. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Það tók ÍBV einungis 11 mínútur að ...

ÍBV átti ekki í erfiðleikum með HK/Víking

 ÍBV tók á móti nýliðum HK/Víkings í 2.umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Það tók ÍBV einungis 11 mínútur að komast  ...

Þórhildur aftur í ÍBV

Þórhildur Ólafsdóttir, fyrrum fyrirliði kvennaliðs ÍBV í knattspyrnu, hefur ákveðið að ganga aftur í raðir ÍBV.  Þórhildur skipti yfir í ...

Florentina ekki með ÍBV næsta vetur?

Samkvæmt heimildum Handbolta.org er Florentina Stanciu, markvörður ÍBV, að öllum líkindum yfirgefa félagið í sumar. Í hennar ...

Frábær stemmning í gær

Eins og áður hefur komið fram, lagði ÍBV Breiðablik að velli í gær 4:1. Stemmningin á Hásteinsvelli hefur sjaldan ...

Einstök byrjun hjá þjálfara í Eyjum

Áður en Hermann Hreiðarsson settist í þjálfarastólinn í Vestmannaeyjum fyrir þetta tímabil hafði engum þjálfara Eyjaliðsins tekist að landa sex ...

Blikar brotlentu gegn baráttuglöðum Eyjapeyjum

ÍBV vann í dag laglegan sigur á Breiðabliki í 2. umferð Pepsídeildar karla en liðin mættust á Hásteinsvelli.  Leikurinn var ...

ÍBV - Breiðablik í dag

 Í dag tekur meistaraflokkur karla í fótbolta á móti Blikum frá Kópavogi. Leikurinn fer fram á Hásteinsvelli og byrjar klukkan ...

Eyjamenn sönkuðu að sér verðlaununum

Lokahóf HSÍ fór fram í gærkvöldi í Reykjavík.  Fjölmörg verðlaun voru veitt á hófinu en ÍBV fékk nokkur verðlaun.  T.d. ...

Eyjamenn taka á móti Blikum í dag

Karlalið ÍBV í knattspyrnu leikur í dag gegn Breiðabliki á Hásteinsvelli.  Leikur liðanna hefst klukkan 17:00 en bæði lið eru ...

Stuðningsmenn hittast á 900 grillhús

Stuðningsmenn ÍBV hafa ákveðið að hita upp fyrir leikinn gegn Breiðabliki í dag með því að hittast á veitingastaðnum 900 ...

Lofa góðum tilþrifum og fjöri

Á laugardaginn fer fram fyrsta torfærukeppnin í Íslandsmótinu. Mótið verður haldið í Vest­manna­eyjum og hefst keppni kl. 13:30 austur ...

Enskur framherji til ÍBV

Enski framherjinn Lateef Elford-Alliyu sé búinn að skrifa undir mánaðar lánssamning við ÍBV, með möguleika á framlengingu.  Lateef er tvítugur ...

Týrari að taka við United?

Ein stærsta frétt knattspyrnuársins var staðfest í morgun en Alex Ferguson, einn farsælasti knattspyrnustjóri sögunnar, hefur ákveðið að hætta með ...

Drífa Þorvaldsdóttir valin í lokahóp

Búið er að velja leikmannaahóp fyrir U-19 ára landslið kvenna sem mun byrja að æfa saman 6.maí. Hópurinn ...

Blaðamaður Daily Mail var á Hásteinsvelli

Blaðamaður og ljósmyndari frá Daily Mail í Englandi voru viðstaddir opnunarleik Íslandsmótsins á Hásteinsvelli þegar íBV lagði ÍA. Blaðamaðurinn, ...