Fréttir

Jón Gísli Ström kallaður úr láni

ÍBV hefur kallað Jón Gísla Ström til baka úr láni, en hann hefur leikið vel með ÍR á tímabilinu. Hann ...

Hemmi Hreiðars lét handtaka tvo leikmenn ÍBV

Það er alltaf stutt í grín og glens þegar Hermann Hreiðarsson þjálfari ÍBV er á svæðinu.  Hermann er þekktur gleðigjafi ...

Þrír í bann eftir KR leikinn

Þrír leikmenn ÍBV verða í leikbanni í næsta leik ÍBV í Íslandsmótinu, þegar Eyjamenn sækja Þór heim til Akureyrar.  Þetta ...

Meistaramótið hefst á morgun

Meistaramót Golfklúbbs Vestmannaeyja hefst á morgun, miðvikudag.  Keppt er í sjö flokkum í karlaflokki, Meistaraflokki, 1.,2.,3. og 4. flokki, öldungaflokki ...

TG9 hættur í Fylki en ekki hættur í fótbolta

Í gærkvöldi sendu knattspyrnumaðurinn Tryggvi Guðmundsson, eða TG9 eins og hann er oft kallaður, og knattspyrnufélagið Fylkir frá sér fréttatilkynningu ...

Leikmenn ÍBV brjálaðir á Twitter

Leikmenn ÍBV voru allt annað en sáttur við Magnús Þórisson, dómara , í leik Eyjamanna og KR í 8-liða úrslitum ...

KR-ingar komnir áfram í Borgunarbikarnum

 ÍBV tók á móti KR í Borgunarbikar karla í dag. Aðstæður fyrir knattspyrnu voru ekki þær bestu, en völlurinn var ...

KR í heimsókn í dag

Stórleikur 8-liða úrslita Borgunarbikarsins fer fram á Hásteinsvelli í dag klukkan 17:00 þegar ÍBV tekur á móti ríkjandi bikarmeisturum og ...

Breyting á rástíma

  Icelandair Volcano open 2013

Það verður hörkuleikur á Hásteinsvelli:

 Í leikskrá ÍBV liðsins sem leikur við HB Torshavn í kvöld, er viðtal sem Skapti Örn Ólafsson tók við Allan ...

ÍBV tekur á móti HB Tórshavn í kvöld

ÍBV mæti HB Tórshavn frá Færeyjum klukkan 19:30. Undirbúningur fyrir leikinn er á lokastigi en það er margt sem þarf ...

Gunnar Magnússon ráðin þjálfari ÍBV

 ÍBV hefur gengið frá 3 ára samning við Gunnar Magnússon um að þjálfa meistara-og 2.flokk félagsins. Hann mun starfa samhliða ...

Góður sigur á Þór/KA

ÍBV tók á móti Þór/KA í kvöld. ÍBV hefur gengið vel í sumar, en þær hafa aðeins tapað tveimur leikjum. ...

Volcano open

  ICELANDAIR VOLCANO OPEN Golfklúbbur Vestmannaeyja /  5. – 6. júlí 2013

Tvö efstu lið síðasta sumars mætast í dag

Kvennalið ÍBV tekur á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Þórs/KA á Hásteinsvelli klukkan 18:00 í dag.  Liðin náðu sögulegum árangri síðasta sumar, ...

Stjarnan sigraði ÍBV

 ÍBV tapaði fyrir Stjörnuni á útivelli í dag, leikurinn var mjög mikilvægur fyrir liðið en ÍBV hefði með sigri getað ...

Stórleikur á Hásteinsvelli í kvöld

ÍBV tekur í kvöld á móti Breiðabliki í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins en leikur liðanna hefst klukkan 17:00.  Þetta er annað ...

Forsalan fyrir Evrópukeppnina í Axel Ó og Skýlinu, ÍBV - HB Thorshavn!

 Miðarnir fyrir Evrópuleik ÍBV og HB Thorshavn fóru í forsölu í morgun í Axel Ó og Skýlinu. Miðaverð er 2.000 ...

Ágætis veður í morgunsárið

Fyrsti keppnisdagur Shellmótsins er í dag, fimmtudan en fyrstu leikirnir hófust klukkan 8:20.  Mótið í ár er þrítugasta mótið sem ...

Serbarnir hressir

Eins og fram hefur komið var dregið í fyrstu tvær umferðir forkeppni Evrópudeildarinnar fyrr í dag.  Ef ÍBV kemst í ...