Fréttir

Þrír ungir leikmenn Walsall til reynslu hjá ÍBV

ÍBV mun skoða um helgina þrjá leikmenn frá Walsall í Englandi en það eru þeir Matt Preston, Danny Griffiths, Kieron ...

Tólf marka tap á heimavelli

Ekki er hægt að segja að leikur ÍBV og Stjörnunnar hafi verið spennandi.  Reyndar var nokkurt jafnræði með liðunum fyrstu ...

Stórleikur í Eyjum í kvöld

Í kvöld klukkan 19:30 tekur ÍBV á móti Stjörnunni í 4. umferð Olísdeildar kvenna.  Bæði lið eru með fjögur stig en ...

Frábært sumar hér í Eyjum

Eiður Aron Sigubjörnsson, fyrirliði ÍBV í knattspyrnu fer yfir sumarið í pistli á vefnum Fótbolti.net.  Eiður segir að hápunkturinn hafi verið ...

Glæsilegur sigur norðan heiða

Karlalið ÍBV lagði í dag Akureyri að velli á Akureyri í 3. umferð Olísdeildarinnar. Eyjamenn voru mun sterkari í ...

Fimm marka sigur á Selfossi

ÍBV lagði Selfoss að velli í dag 24:29 í Olísdeild kvenna en liðin mættust á Selfossi.  Selfoss er með lið ...

Óvíst með Eið Aron

Óvíst er hvort Eiður Aron Sigurbjörnsson verði áfram í herbúðum ÍBV en hann var fyrirliði liðsins í sumar.  Eiður Aron var ...

Þjóðhátíð sneri við þróuninni

Það má segja að leikur ÍBV og FH á miðri Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hafi rifið upp meðalfjölda áhorfenda á leikjum ...

Shaneka Gordon og Matt Garner valin best

Í gærkvöldi fór fram lokahóf ÍBV íþróttafélags en hófið fór fram í Golfskálanum að þessu sinni.  Hápunktur lokahófsins var þegar ...

Stelpurnar héldu uppi merki ÍBV

Kvennalið ÍBV lagði Fram að velli í dag 25:20, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 12:9 ÍBV í vil.  ...

Fullt af bolta í dag

Það verður í nógu að snúast fyrir boltaunnendur í Vestmannaeyjum í dag en þrjú af fimm meistaraflokksliðum spila í dag.  ...

Andri fær gullpening

Eins og knattspyrnuunnendur vita, þá fagnaði KR Íslandsmeistaratitli á sunnudaginn.  Einn Eyjamaður er í leikmannahópi KR-inga, Andri Ólafsson, fyrrum fyrirliði ...

Varð að nýta tækifærið

„Ég varð bara að nýta tækifærið loksins þegar ég fékk það en ég fékk ekki eins mörg tækifæri á undirbúningstímabilinu ...

Tap í Keflavík

ÍBV tapaði í dag í Keflavík gegn heimamönnum en lokatölur urðu 4:2.  Um leið björguðu Keflvíkingar sér endanlega frá falli ...

Átta marka sigur á útivelli í fyrsta leik

Eyjamenn unnu afar sannfærandi sigur á ÍR í fyrstu umferð Olísdeildar karla í kvöld. Lokatölur urðu 22:30 og fáir ...

Tap í fyrsta leik

Kvennalið ÍBV lék fyrsta leik sinn í Íslandsmótinu í dag en liðið hefur tekið miklum breytingum frá því á síðasta vetri.  ...

Brynjar í úrvalsdeild

Körfuknattleiksmaðurinn Brynjar Ólafsson gekk á dögunum í raðir úrvalsdeildarlið Hauka.  Brynjar hefur til þessa leikið allan sinn feril með ÍBV og ...

Leiðinlegur leikur við leiðinlegar aðstæður

Leikur ÍBV og Vals  fer ekki í sögubækurnar sem eftirminnilegasti knattspyrnuleikur sögunnar og klárlega ekki sem einn sá skemmtilegasti.  Aðstæður ...

Byrjaðu í blaki

Á haustin fara margir að hugsa um hreyfingu eftir að hafa legið í sólbaði í allt sumar; eða allavega legið ...

29 stig í húsi eftir sigur á Stjörnunni

Hann var kærkominn, sigur ÍBV liðsins á Stjörnunni í dag og verðskuldaður. Erfiður, blautur og þungur völlur í hvössum vindi ...