Fréttir

Hásteinsvöllur eitt drullusvað

 Það er tekið að hausta hér á landi og er það farið að bitna á einhverjum af knattspyrnuvöllum landsins. Hásteinsvöllur ...

Silfrið rann ÍBV úr greipum

ÍBV endaði Íslandsmótið í þriðja sæti í ár.  Liðið var í öðru sæti fyrir síðustu umferðina en þurfti sigur gegn ...

Annar flokkur getur komist upp í A-deild

Annar flokkur karla getur með sigri í síðustu tveimur leikjum sínum, komist upp í A-deild Íslandsmótsins.  Þar hefur ÍBV ekki ...

Eyjakonur halda öðru sætinu

Kvennalið ÍBV heldur öðru sæti Pepsídeildarinnar eftir næst síðustu umferð Íslandsmótsins.  ÍBV lagði í kvöld FH að velli en tæpari ...

Stelpurnar taka á móti FH í dag

Í dag klukkan 17:30 tekur ÍBV á móti FH í næst síðustu umferð Pepsídeildar kvenna.  Þetta er jafnframt síðasti heimaleikur ...

Landsliðsþjálfarar með handboltabúðir um helgina

Um helgina mun handknattleiksdeild ÍBV halda stórglæsilegt námskeið fyrir krakka fædda 1996 til 2005.  Þá munu þrír landsliðsþjálfarar mæta í ...

100 ár frá stofnun Iþróttafélagsins Þórs

  Í dag eru liðin 100 ár frá stofnun Íþróttafélagsins Þórs.  Stofnfundurinn var haldinn í húsinu  Borg sem stóð við Heimagötu og ...

Tonny ekki á HM í Brasilíu

Nú liggur fyrir að Tonny Mawejje og Azis Kemba, leikmenn ÍBV munu ekki spila á HM í Brasilíu næsta sumar.  Úganda ...

ÍBV vann Ragnarsmótið

Karlalið ÍBV er sigurvegari Ragnarsmótsins í handbolta 2013. Mótið fór fram á Selfossi síðustu daga en Eyjamenn unnu alla ...

Langþráður sigur á Breiðabliki

Kvennalið ÍBV vann langþráðan sigur á Breiðabliki í dag á Hásteinsvelli þar sem liðin áttust við en lokatölur urðu 3:1 fyrir ...

Stórleikur á Hásteinsvelli í dag

Kvennalið ÍBV í knattspyrnu tekur á móti Breiðabliki í 16. umferð Pepsídeildar kvenna klukkan 14:00 í dag.  Eina spennan í deildinni ...

Samhentir og ÍBV í samstarf

Handknattleiksdeild ÍBV kynnti á miðvikudag nýjan styrktaraðila framan á treyjum félagsins fyrir næstkomandi tímabil. Nýr styrktaraðili er fyrirtækið ...

Eyjamenn lögðu Aftureldingu í gær

Karlalið ÍBV tekur þátt í hinu árlega Ragnarsmóti í handbolta sem fer fram á Selfossi.  Liðunum sex í mótinu er ...

Hásteinsvöllur einn af tíu flottustu

Vefútgáfa The Daily Mail, Mail-online er með útttekt á tíu flottustu knattspyrnuvöllum heims.  Einn íslenskur völlur kemst á listann, Hásteinsvöllur, ...

Gunnar Heiðar vann Vestmannaeyjamótið í spjótkasti á Stade de Suisse

Það var létt yfir íslenska landsliðinu sem æfði á Stade de Suisse í Bern í Sviss nú í kvöld.  Gunnar Heiðar ...

ÍBV aftur upp í annað sætið

Kvennalið ÍBV sótti Aftureldingu heim í Mosfellsbæ í kvöld í lokaleik 15. umferðar Pepsídeildar kvenna.  ÍBV komst í síðustu umferð upp í ...

Svekkjandi hjá KFS

Hjalti Kristjánsson og hans menn í KFS máttu vera verulega svekktir eftir leik sinn gegn Elliða í 8-liða úrslitum 4. ...

Stórleikur hjá KFS í dag

KFS tekur í dag á móti Elliða í úrslitakeppni 4. deildar karla.  Nei það er ekki Elliði Vignisson, bæjarstjóri sem ...

Stelpurnar spiluðu þótt karlarnir gátu það ekki

Það var ekki spennandi knattspyrnuveðrið í Eyjum í gær, rok og rigning og vellirnir eftir því.  Leik ÍBV og Vals í ...

Skemmtilegt innslag frá Hásteinsvelli

Eins og flestum ætti að vera kunnugt um, var leik ÍBV og Vals í Pepsídeild karla frestað í gær, fyrst ...