Fréttir

Þrjú lið frá ÍBV í bikarúrslitum

Þrjú handboltalið frá ÍBV er í bikarúrslitum í dag en í Laugardalshöll fara nú fram úrslitaleikir allra yngri flokka, bæði ...

Róbert ræðir við danskt úrvalsdeildarfélag

Handknattleiksmaðurinn sterki, Róbert Aron Hostert leikmaður ÍBV, hélt utan til Danmerkur í morgun til að ræða við forsvarsmenn danska úrvalsdeildarliðsins ...

Kolbeinn leikmaður 15. umferðar

Kolbeinn Aron Ingibjargarson, markvörður handboltaliðs ÍBV er leikmaður 15. umferðar Olísdeildarinnar í Morgunblaðinu.  Kolbeinn varði 19 skot þegar ÍBV lagði ...

Elísa og Fanndís í landsliðshópnum

Eyjakonurnar Elísa Viðarsdóttir og Fanndís Friðriksdóttir eru í íslenska landsliðshópnum í knattspyrnu, sem tekur þátt í Algarve Cup á Spáni ...

Gunnar með fyrsta markið sitt í tyrknesku deildinni

Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði fyrsta markið sitt í tyrknesku úrvalsdeildinni þegar lið hans, Konyaspor gerði jafntefli við Genclerbirligi á útivelli ...

Devon Már með fyrsta markið fyrir ÍBV

Karlalið ÍBV í knattspyrnu lagði KV að velli í Lengjubikarnum í dag.  Þetta var annar leikur ÍBV í keppninni en ...

Naumt hjá stelpunum

Kvennalið ÍBV vann nauman sigur á Fylki í dag.  Fylkir var yfir í hálfleik, 10:7 en ÍBV náði að snúa ...

Aftur unnu Eyjamenn Akureyri

Eyjamenn lögðu Akureyri í annað sinn á aðeins sex dögum í Olísdeild karla.  Lokatölur urðu 27:22 en Eyjamenn náðu góðum ...

Akureyringar í heimsókn í annað sinn á sex dögum

ÍBV tekur á móti Akureyri í dag klukkan 13:00 í Olísdeild karla.  Eyjamenn lögðu einmitt Akureyri að velli síðastliðinn sunnudag ...

Kolli lofar að taka 20 bolta

Karlalið ÍBV tekur á móti Akureyri á morgun, laugardag klukkan 13:00 í Eyjum.  Þetta er í annað sinn á tæpri ...

ÍBV upp að hlið Gróttu og Fram

ÍBV vann í kvöld sannfærandi sigur á Gróttu í Olísdeild kvenna en leikurinn fór fram í Eyjum.  Lokatölur urðu 31:23 ...

Úrslitaleikur hjá stelpunum í kvöld

Kvennalið ÍBV tekur í kvöld á móti Gróttu í Eyjum í afar mikilvægum leik í Olísdeildinni en leikurinn hefst klukkan ...

Asnalegt að vera ánægður á bekknum

Guðjón Orri Sigurjónsson, markvörðurinn efnilegi, hefur gefið það út að hann verði áfram í herbúðum ÍBV í sumar.  Þetta kemur ...

Kári á förum frá Bjerringbro-Silkeborg

?Það er ljóst að ég er á förum enda er samningur minn hér á enda. Það er alveg óvíst hvert ...

Eyjamenn lögðu Val í fyrsta leik

Karlalið ÍBV í knattspyrnu lék sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum í gær en leikið var gegn Val í Egilshöll.  Bjarni ...

Tekst ÍBV að ná öðru sætinu?

ÍBV tekur á móti Akureyri í frestuðum leik í Eyjum í dag klukkan 13:30.  Leikurinn er jafnframt síðasti leikur 2. ...

Naumur sigur á HK

Kvennalið ÍBV í handbolta vann í dag nauma sigur á HK í Olísdeild kvenna. Lokatölur urðu 19:17 en ÍBV var þremur ...

Gunnar Þorsteins áfram hjá ÍBV

Miðjumaðurinn efnilegi Gunnar Þorsteinsson skrifaði í gær undir nýjan samning við ÍBV en samningurinn gildir til loka árs 2015.  Gunnar ...

Leikmenn bjóða á leikinn gegn Akureyri

Kæru stuðningsmenn og velunnarar. Við í meistaraflokki karla í handbolta viljum þakka kærlega fyrir frábæran stuðning sem við fengum frá ykkur ...

Unglingaflokkur kvenna í bikarúrslit

Unlingaflokkur kvenna gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sæti í úrslitum bikarkeppninnar í gær með sigri á Selfossi en ...