Fréttir

Ef við töpum er eitthvað mikið að

Eiður Aron Sigurbjörnsson, fyrirliði ÍBV, segir að mikilvægi leiksins gegn Víkingi í Pepsi deildinni í Vestmannaeyjum í kvöld sé gríðarlegt. ...

Nýliðar Víkings í heimsókn í kvöld

ÍBV tekur á móti nýliðum Víkings í Pepsídeild karla í dag klukkan 18:00 og fer leikurinn fram á Hásteinsvelli.  Eyjamenn ...

Einar Gauti í Víking

Einar Gauti Ólafsson, leikmaður Íslandsmeistara ÍBV í handbolta, hefur ákveðið að leika með 1. deildarliði Víkings næsta vetur.  Einar Gauti ...

Fjögurra marka tap fyrir Íslandsmeisturunum

Kvennalið ÍBV í knattspyrnu tapaði í kvöld fyrir Stjörnunni en liðin áttust við á Hásteinsvelli.  Stjarnan, sem er ríkjandi Íslandsmeistari, ...

Fjórir úr ÍBV í landsliðshóp

Fjórir leikmenn Íslandsmeistara ÍBV eru í æfingahópi íslenska karlalandsliðsins í handbolta.  Þetta eru þeir Agnar Smári Jónsson, Grétar Þór Eyþórsson, ...

Fyrsti heimaleikur sumarsins

ÍBV leikur fyrsta heimaleik sinn í Pepsídeild kvenna í dag en klukkan 18:00 tekur ÍBV á móti Stjörnunni á Hásteinsvellinum. ...

Saga Huld skrifar undir

Saga Huld Helgadóttir skrifaði í dag undir samning hjá ÍBV.  Saga Huld ákvað að taka fram skóna á ný eftir ...

Þriðja tapið í röð

Þegar komnar voru fimm mínútur fram yfir venjulegan leiktíma, leit allt út fyrir að ÍBV næði í gott stig gegn ...

Erfiður leikur framundan hjá ÍBV

Erfitt verkefni bíður karlaliðs ÍBV í knattspyrnu en liðið sækir FH heim í Kaplakrikann klukkan 17:00 í dag.  Eyjamenn hafa ...

Róbert bestur

Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV var í gærkvöld útnefndur besti leikmaður Olísdeildar karla á lokahófi HSÍ.  Róbert var lykilmaður í ...

Tvær nýjar í handboltaliðið

Kvennalið ÍBV hefur samið við þær Elín Önnu Baldursdóttir og Jónu Sigríði Halldórsdóttir um að leika með liðinu á næstu ...

ÍBV með 3 menn í liði ársins og átti besta varnarmanninn

Handboltavefurinn  Fimmeinn.is hefur valið lið ársins sem er skipað þeim mönnum sem hafa skarað fram úr í hverri stöðu fyrir ...

Faðmaður og kysstur

?Ég ákvað að sofna með medalíuna í gær bara til þess að þegar ég vaknaði þá vissi ég að þetta ...

Landsleikur í Eyjum á sjómannadag?

Til stendur að íslenska landsliðið í handknattleik leiki vináttulandsleik við Portúgal í Vestmannaeyjum á sjómannadag, 1. júní.  Þetta kemur fram ...

Íslandsmeistarar 2014

ÍBV er Íslandsmeistari 2014.  Peyjarnir okkar tryggðu sér titilinn með frábærum sigri á Ásvöllum, 28:29 í æsispennandi leik fyrir framan ...

Ætlum að njóta þess að spila í dag

Andri Heimir Friðriksson segir mikilvægt fyrir leikmenn ÍBV að mæta með rétta hugarfarið til leiks í kvöld gegn Haukum.  Eins ...

Eyjastúkan full og enn rúmur klukkutími í leik

Þótt enn sé rúmur klukkutími í leik er stúkan að Ásvöllum Eyjamegin strax orðin full.  Stuðningsmenn ÍBV láta verulega vel ...

ÍBV fær Hauka á Hásteinsvöll

 Í hádeginu var dregið í 32 liða úrslitum í Borgunarbikarkeppni karla í knattspyrnu. ÍBV drógst á móti  Haukum frá Hafnarfirði, ...

Biðröð út á bryggju

Gríðarlegur áhugi er fyrir leik Hauka og ÍBV í Hafnarfirði í kvöld.  Eyjamenn hyggjast fjölmenna á leikinn og sameinast þar ...

ÍBV fáninn á hún

 Það er stór dagur í heimi handboltans í Eyjum. Úrslitaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn fer fram í kvöld. Margir ætla að bregða ...