Erfiður leikur gegn Þór/KA í dag
Kvennalið ÍBV tekur á móti Þór/KA í 12. umferð Pepsídeildar kvenna í dag klukkan 18:00. ÍBV siglir tiltölulega lygnan sjó, ...
Kvennalið ÍBV tekur á móti Þór/KA í 12. umferð Pepsídeildar kvenna í dag klukkan 18:00. ÍBV siglir tiltölulega lygnan sjó, ...
Það ætlar að reynast þrautin þyngri fyrir ÍBV að komast upp úr fallbaráttunni. Eyjamenn, sem hafa verið að finna taktinn, ...
Karlalið ÍBV leikur mikilvægan leik klukkan 18:00 í dag í Árbænum þegar Eyjamenn sækja Fylki heim. Fyrir leikinn er ÍBV ...
KR-ingar niðurlægðu Eyjamenn í undanúrslitum bikarsins í kvöld en liðin áttust við á Hásteinsvelli. 1303 áhorfendur, langflestir á bandi ÍBV, ...
Byrjar þjóðhátíðin á bikarsigri? Það er spurningin sem margir velta fyrir sér í Eyjum þessa stundina en í dag, klukkan ...
Karlalið ÍBV leikur stærsta leik sinn í talsvert langan tíma þegar liðið tekur á móti KR í undanúrslitum bikarsins á ...
Í gær var leikið í B-riðli 4. deildar karla en KFS hefur verið á toppi riðilsins í allt sumar. ...
Kvennalið ÍBV átti ekki möguleika gegn Stjörnunni þegar liðin áttust við í Garðabæ í gær en lokatölur urðu 4:0. Leikurinn ...
Karlalið ÍBV í knattspyrnu tapaði sínum fyrsta leik síðan 22. júní þegar liðið sótti Stjörnuna heim í Garðabæinn. Lokatölur urðu ...
KFS er nánast öruggt með sæti í úrslitum 4. deildar eftir 2:5 sigur á Mídas í gær. Leikurinn fór ...
Miðjumaðurinn sterki Andri Ólafsson, fyrrum fyrirliði ÍBV, skrifaði í dag undir samning hjá ÍBV sem gildir út tímabilið. Þetta tilkynnti ...
Knattspyrnumaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson mun í dag skrifa undir samning hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Häcken. Þetta kemur fram á mbl.is en ...
Íslandsmeistarar ÍBV í karlahandboltanum mæta ísraelska liðinu Hapoel Rishon LeZion í 2. umferð EHF-bikarsins en dregið var í morgun. ÍBV var ...
Selfoss hafði betur í Suðurlandsslag Pepsídeildar kvenna í kvöld en ÍBV og Selfoss áttust við á Hásteinsvelli. Lokatölur urðu 0.3 ...
Kvennalið ÍBV tekur á móti Selfossi í dag á Hásteinsvelli. Liðin skildu jöfn í fyrri viðureign liðanna á Selfossvelli, 1:1 ...
ÍBV er á góðri leið með að kveða falldrauginn í kútinn eftir þriðja sigurleik liðsins í röð í Pepsídeild karla. ...
KFS er komið með tíu stiga forskot í B-riðli 4. deildar eftir 6:1 stórsigur á KB í dag. Leikur liðanna ...
Tonny Mawejje, landsliðsmaður Úganda í knattspyrnu, er kominn til liðs við Valsmenn og orðinn löglegur með þeim en hann kemur ...
Þegar Pepsídeild karla er hálfnuð, kemur ljós að áhorfendafjöldi allra liðanna í deildinni nema tveggja, hefur snarminnkað í sumar. Hverju ...
Sigurganga KFS heldur áfram. Í gær léku þeir við Stokkseyringar og sigraði KFS með þremur mörkum gegn einu, eftir að ...