Fréttir

Gaf Glenn viljandi olnbogahögg?

Sóknarmaður ÍBV, Jonathan Ricardo Glenn, sem er jafnframt markahæsti leikmaðurinn í Pepsídeildinni, virðist hafa gefið Guðmundi Reyni Gunnarssyni, leikmanni KR ...

ÍBV hafði betur gegn Val

Kvennalið ÍBV lagði Val að velli í kvöld með tveggja marka mun, 27:25.  ÍBV fór betur af stað og náði ...

Frábær sigur á Val

Kvennalið ÍBV vann góðan útisigur á Val í kvöld en leikur liðanna fór fram á heimvelli Vals, Vodafonevellinum.  Bryndís Hrönn ...

Léleg vörn, sókn og lítil markvarsla

Það stóð varla steinn yfir steini í leik ÍBV í kvöld þegar liðið tapaði fyrir ÍR 24:29.  Sigur ÍR-inga var ...

Fyrsti heimaleikurinn í kvöld

Íslandsmeistarar ÍBV leika fyrsta heimaleik sinn í Olísdeild karla í kvöld þegar liðið tekur á móti ÍR í 2. umferð ...

Misstu aftur niður tveggja marka forskot gegn KR

Í annað sinn í sumar missti ÍBV niður tveggja marka forskot gegn KR.  Fyrr í sumar, þegar liðin áttust við ...

Tapað stig hjá ÍBV

Íslandsmeistarar ÍBV byrjuðu titilvörnina með jafntefli gegn FH á útivelli í dag en lokatölur urðu 29:29 eftir að staðan í ...

Titilvörnin hefst í dag

Titilvörn Íslandsmeistara ÍBV í handbolta í dag þegar 1. umferð Olísdeildar karla lýkur með leik FH og ÍBV í Hafnarfirði. ...

Íslandsmeisturunum spáð fimmta sæti

Íslandsmeisturum ÍBV í karlahandboltanum er spáð fimmta sæti í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna en spáin var gerð opinber ...

Jafntefli skilaði litlu

Eyjamenn fóru illa að ráði sínu gegn Breiðabliki í kvöld.  Liðin skildu jöfn 1:1 en Eyjamenn voru mun sterkari lengst ...

Evrópuævintýrið í styttra lagi

Evrópuævintýri Íslandsmeistarar ÍBV varð stutt en liðið tapaði í dag fyrir Maccabi í annað sinn á jafn mörgum dögum.  Í ...

KFS endaði í þriðja sæti

KFS endaði í 3. sæti í 4. deild Íslandsmótsins.  Eyjamenn mættu Þrótti Vogum í leik um þriðja sætið í gær, ...

Erfitt verkefni framundan

ÍBV á erfitt verkefni fyrir höndum á morgun í síðari leik sínum gegn ísraelska liðinu Maccabi Rishon Lezion því Eyjamenn ...

Gott lið en eigum möguleika

Karlalið ÍBV í handbolta leikur í dag fyrri leik sinn gegn ísraelska liðinu Maccabi Rishon Lezion í EHF-bikarnum.  Leikurinn hefst ...

Hvítu riddararnir klárir

?Við erum alveg klárir.  Það hafa verið stífar æfingar og við erum komnir með tvo nýja söngva sem við höfum ...

Eru betri nú en á sama tíma í fyrra

Sigmar Þröstur Óskarsson, fyrrum landsliðsmarkvörður og markvörður ÍBV var að þjálfa markverði Eyjaliðsins á æfingu í gær, fimmtudag þegar blaðamaður ...

Væri til í að spila sem lítill og feitur dvergur

?Það væri nú gaman að taka einn leik svoleiðis, sjá hvernig það kæmi út,? sagði varnartröllið Sindri Haraldsson, leikmaður Íslandsmeistara ...

KFS ekki upp um deild

KFS komst ekki upp í 3. deild.  Eyjamenn mættu Kára á Akranesi í síðari leik liðanna í undanúrslitum 4. deildar ...

Þyngsti dvergur í heimi og léttasti tveggja metra maðurinn í ÍBV?

ÍBV mættir ísraelska liðinu Maccabi frá borginni Rishon Lezion í Eyjum um helgina.  Leikirnir fara fram laugardaginn klukkan 16:00 og ...

Framtíð knattspyrnunnar í Vestmannaeyjum

Á morgun, miðvikudaginn 10. september kl. 20.00, verður opinn fundur í Týsheimilinu fyrir velunnara knattspyrnunnar hjá ÍBV. Að fundinum ...