Fréttir

Hverjir eru með lausa samninga?

Nú er knattspyrnuvertíðinni lokið og undirbúningur fyrir næsta tímabil er hafinn. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari ÍBV er farinn á ...

Frábær sigur norðan heiða

Meiðslum hrjáð lið Íslandsmeistara ÍBV í karlahandboltanum vann í dag frækinn sigur á Akureyri norðan heiða, 32:33.  Eyjamenn hafa ekki ...

Mjög sannfærandi sigur á FH

Kvennalið ÍBV vann í dag mjög sannfærandi sigur á FH í Olísdeildinni en liðin áttust við í Eyjum.  ÍBV tók ...

Knattspyrnusumarið gert upp

Lokahóf knattspyrnufólks ÍBV fór fram í Höllinni í gærkvöldi með bravor. Sigursveinn Þórðarson, formaður ÍBV fór  yfir knattspyrnusumarið þar sem ...

Sigurður Ragnar hættur með ÍBV

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari karlaliðs ÍBV er hættur með liðið.  Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍBV en þar kemur ...

Tap og Glenn missti af gullskónum

Karlalið ÍBV tapaði síðasta leik sínum í Pepsídeildinni í ár en liðið lá fyrir Fjölni í Grafarvogi 3:0.  Á sama ...

Ódýrast að æfa fimleika í Vestmannaeyjum

Verðlagseftirlit ASÍ tók saman hvað kostar að æfa fimleika fyrir börn á aldrinum 8 til 10 ára haustið 2014 en ...

Garner útskrifaður og á leið heim

Matt Garner hefur verið útskrifaður af Landspítalanum en Garner meiddist mjög illa í leik með ÍBV í gær.  Garner fótbrotnaði ...

Garner fór í aðgerð í gær

Eins og fram hefur komið, meiddist Matt Garner illa í leik ÍBV og Keflavíkur.  Allt bendir til þess að báðar ...

Stefnir aftur á atvinnumennskuna

Eyjamaðurinn Kári Kristjáns Kristjánsson var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni á Stöð 2 en Kári hefur tvívegis greinst með æxli ...

Agnar Smári tognaður en ekki brotinn

Agnar Smári Jónsson, leikmaður Íslandsmeistara ÍBV meiddist illa á hægri ökkla í leik liðsins gegn Aftureldingu á laugardag.  Á mbl.is ...

Töpuðu fyrir nýliðunum

Íslandsmeistarar ÍBV töpuðu í dag fyrir nýliðum Aftureldingu í 3. umferð Olísdeildar karla en leikurinn fór fram í Mosfellsbæ.  Lokatölur ...

Fyrsta tapið hjá kvennaliðinu

Kvennalið ÍBV í handboltanum tapaði fyrir Fram á útivelli í dag 27:23, eftir að hafa verið yfir í hálfleik 11:13. ...

Frábær skemmtun í síðasta leik

ÍBV og Breiðablik skildu jöfn 2:2 í opnum og skemmtilegum leik í dag í lokaumferð Pepsídeildar kvenna.  Leikurinn fór fram ...

Agnar Smári syngur inn gleðina hjá ÍBV

Íslandsmeistarar ÍBV mæta nýliðum Aftureldingar í Mosfellsbæ í dag í Olísdeild karla í handbolta.  Eyjaliðið er nú í lokaundirbúningi fyrir ...

Fjórar skrifuðu undir í hádeginu

Í hádeginu skrifuðu fjórar ungar og mjög efnilegar knattspyrnukonur undir framlengingu á samningi sínum hjá ÍBV.  Þetta eru þær Guðrún ...

Síðasti leikur kvennaliðsins á morgun

Kvennalið ÍBV leikur síðasta leik sinn í sumar á morgun, laugardag á Hásteinsvelli.  Klukkan 14:00 taka þær á móti Breiðabliki ...

Mjög ánægður með endurbyggingu 15. flatarinnar

Á laugardag var leikin Fyrirtækjakeppni Golfklúbbs Vestmannaeyja og tóku 70 fyrir­tæki þátt í henni. Í þessu móti var í fyrsta ...

Endaði í fjórða sæti í sínu fyrsta móti

Lögreglumaðurinn Haraldur Geir Hlöðversson tók í síðustu viku þátt í Heimsmeistaramótinu í sjómanni. Halli Geir, eins og hann er ...

Natasha og Shaneka áfram hjá ÍBV

Þær Shaneka Gordon og Natasha Anasi, leikmenn ÍBV í knattspyrnu, skrifuðu í dag undir áframhaldandi samning við félagið.  Shaneka leikur ...