Fréttir

Agnar Smári víttur

Aga­nefnd HSÍ hef­ur ávítt Agn­ar Smára Jóns­son, leik­mann ÍBV, vegna skrifa hans á Twitter í síðustu viku. Þar með er ljóst ...

Hollenskur leikmaður á reynslu

ÍBV hefur fengið til sín á reynslu hollenska leikmanninn Mees Siers. Hann er 27 ára gamall og á að baki ...

Hörkuleikir í undanúrslitum Coca Cola bikarsins

Í hádeginu var dregið í undanúrslitum Coca Cola bikars karla og kvenna í handbolta en bikarúrslitahelgin fer fram í Laugardalshöllinni ...

Stelpurnar spila í dag

 Í dag 18:00 taka stelpurnar á móti Haukum í Olísdeild kvenna. Leikurinn átti að fara fram síðast liðinn laugardag en ...

Leiknum frestað hjá stelpunum

 Stelpurnar áttu að taka á móti Haukum í dag í Olísdeild kvenna. Leikurinn átti að fara fram síðast liðinn laugardag ...

Bara ekki KR

Daninn Rasmus Christiansen sem spilað með ÍBV fyrir nokkrum árum mun spila með KR næsta sumar. Rasmus lék lykilhlutverk í ...

Kvennaleiknum frestað

Leikur ÍBV og Hauka sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað vegna veðurs. Leikurinn mun verða spilaður ...

Lykilmenn í landsleikjafríi

Mbl.is skýrir frá því í morgun, að Íslands­meist­ar­ar Stjörn­unn­ar og Eyja­menn gætu hvort um sig misst lyk­ilmann úr sín­um röðum mest­all­an ...

Strákarnir í Höllina

 ÍBV er komið í undanúrslit í Coca-cola bikarnum eftir sigur í spennandi leik við Aftureldingu 25-23. Leikurinn var jafn og ...

Vestmannaeyjahlaupið kosið Götuhlaup ársins 2014

 Hlaup.is hefur nú tekið saman einkunnir sem hlauparar gáfu hlaupum ársins 2014. Í annað skiptið er hlaupunum skipt niður í ...

Bikarleikur í dag

 Í dag klukkan 16:00 tekur ÍBV á móti Aftureldingu. Búast má við spennandi leik en Afturelding situr í 3. sæti ...

Myndband: Bikarævintýri B-liðsins

Bikarævintýri B-liðs ÍBV lauk í dag þegar liðið tapaði fyrir Haukum í 8-liða úrslitum Coca Cola bikarkeppni karla 21-33. Í ...

Bikardraumur B liðsins úti

Mikið var um dýrðir í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja þegar ÍBV B tók á móti Bikarmeisturum Hauka. Eyjamenn voru ekki síðra liðið ...

ÍBV B mæta Haukum í dag

 Mikið verður um dýrðir í íþróttahúsi Vestmannaeyja í dag þegar ÍBV B tekur á móti Bikarmeisturum Hauka klukkan 13:30. Síðastliðinn ...

Tap í fyrsta leik eftir hlé

Haukar sigruðu ÍBV i kvöld 17-21. Eyjamenn byrjuðu leikinn af krafti og virtust koma vel útúr fríinu en þeir leiddu ...

Þrír stórleikir í handboltanum

Í kvöld, fimmtudag, kl. 18.00 mæta strákarnir í mfl. karla Haukum í Olísdeildinni og er þetta fyrsti deildarleikur strákanna á ...

Íþróttafélög fái endurgreiddan virðisaukaskatt

Fjórir sunnlenskir Alþingismenn eru meðflutningsmenn með frumvarpi Willums Þórs Þórssonar, þingmanni Framsóknarflokksnis, um endurgreiðslu virðisaukaskatts til íþróttafélaga.   Willum Þór ...

Liðsstyrkur úr Hafnarfirði?

Samkvæmt frétt fotbolta.net hefur ÍBV áhuga á að fá Viktor Örn Guðmundsson, í sínar raðir en hann mun æfa með ...

Fram lagði ÍBV

ÍBV og Fram áttust við í dag í Olísdeild kvenna, þar sem Fram vann góðan sigur 18-26. Leikurinn var nokkuð ...

Lífshlaupið hefst 4. febrúar

Í næstu viku hefst Lífshlaupið en það er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa.   Í lífshlaupinu ...