Fréttir

Grótta í úrslit eftir sigur í framlengingu

Grótta sigraði ÍBV í framlengingu 24-22, eftir frábæran oddaleik. ÍBV byrjaði leikinn af krafti og komst í 4-1, Grótta tók ...

Grótta jafnaði einvígið

Grótta sigraði ÍBV, 34-21  í Eyj­um í dag í undanúr­slit­um um Íslands­meist­ara­titil­inn í hand­knatt­leik kvenna. Með sigrinum knúðu Gróttustelpur fram ...

Stelpurnar geta komist í úrslit

 ÍBV og Grótta eigast við í kvöld í fjórða leik liðanna um laust sæti í úrslitaeinvíginu. ÍBV leiðir einvígið 2:1 ...

Sigur gegn Selfoss

ÍBV lagði í kvöld Selfoss að velli 1-0. Leikurinn var síðasti æfingalekur liðsins fyrir Íslandsmótið sem hefst sunnudaginn 3. maí ...

Frábær sigur ÍBV á Gróttu

ÍBV vann í kvöld frábæran sigur á deildarmeisturum Gróttu, 25-22. Stelpurnar eru því komnar yfir í einvíginu um að komast ...

Grótta-ÍBV í kvöld

Þriðji leikur Gróttu og ÍBV fer fram í kvöld klukkan 19:30 í undanúrslitum  Olísdeildar kvenna. Einvígið hefur verið frábær skemmtun ...

Sigurgöngunni lauk í dag

Stelpurnar í unglingaflokki hafa spilað sinn síðasta leik á tímabilinu en þær töpuðu naumlega í dag gegn Fylki með eins ...

Mikilvægur leikur hjá unglingaflokki

Unglingaflokkur kvenna leikur á morgun, sunnudag, gegn Fylki í undanúrslitum Íslandsmótsins. Leikurinn hefst kl 13:00. Stelpurnar hafa staðið sig afar ...

ÍBV jafnaði einvígið

Hart var barist í dag þegar ÍBV og Grótta mættust í öðrum leik liðanna í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. ÍBV sigraði ...

Arnar Pétursson tekur við ÍBV

Handknattleiksdeild ÍBV hefur náð samkomulagi við Arnar Pétursson um að Arnar verði þjálfari mfl. karla á næsta keppnistímabili.   Arnar ...

ÍBV - Grótta í dag

Annar leikur í undanúrslitum í Olísdeildar kvenna verður leikinn í dag. ÍBV tekur á móti Gróttu klukkan 16:00. Síðast þegar ...

Agnar Smári á leið í atvinnumennsku

Agnar Smári Jónsson skrifaði undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Mors Thy nú rétt í þessu.   Agnar Smári kom til ...

Hákon Daði og Nökkvi Dan í u-19

Valinn hefur verið hópur u-19 ára landsliðs karla sem tekur þátt í European Open í Gautaborg og HM í Rússlandi ...

Ellefu marka tap gegn Gróttu

Grótta rúllaði yfir ÍBV, 27-16 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn, ...

Gauti Þorvarðarson framlengir við ÍBV

Gauti Þorvarðarson hefur framlengt samningi sínum við knattspyrnudeild karla ÍBV og gildir samningurinn til loka árs 2016.   Gauti sem er 26 ...

Grótta tekur á móti ÍBV í dag

Undanúrslit í Olísdeild kvenna hefjast í dag. ÍBV sækir Gróttu heim úti á Seltjarnarnesi klukkan 17:00. Síðast þegar liðin mættust ...

Ester og Magnús áfram í herbúðum ÍBV

Frábærar fréttir bárust rétt í þessu úr herbúðum ÍBV en Ester Óskarsdóttir og Magnús Stefánsson, fyrirliðar ÍBV framlengdu í dag ...

Spá ÍBV 11. sætinu í Pepsí deild karla

Fréttablaðið og Vísir telur niður í Pepsi-deild karla í knattspyrnu með árlegri spá sinni. Íslandsmótið hefst 3. maí og þar ...

4. flokkur kvenna mætir Selfossi á morgun

Stelpurnar á eldra ári í 4. flokki kvenna mæta Selfossi í 8-liða úrslitum íslandsmótsins á morgun klukkan 16:30. Stelpurnar þurfa ...

Uppfært: 4. flokkur kvenna mætir Selfossi á morgun

Stelpurnar á eldra ári í 4. flokki kvenna mæta Selfossi í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins á morgun, þriðjudag en leiktími hefur ...