Fréttir

4. flokkur kvenna mætir Selfossi á morgun

Stelpurnar á eldra ári í 4. flokki kvenna mæta Selfossi í 8-liða úrslitum íslandsmótsins á morgun klukkan 16:30. Stelpurnar þurfa ...

Theodór skrifar undir nýjan samning

Hornamaður knái, Theodór Sigurbjörnsson skrifaði í dag á veitingastaðnum Einsa Kalda undir nýjan eins árs samning við ÍBV. Theodór hefur ...

5. flokkur kvenna Íslandsmeistarar

Stelpurnar í 5. flokki kvenna hafa spilað frábærlega í vetur og hafa stelpurnar í ÍBV 1 sigrað alla 25 leiki ...

5. flokkur kvenna Íslandsmeistarar

Stelpurnar í 5. flokki kvenna hafa spilað frábærlega í vetur og hafa stelpurnar í ÍBV 1 sigrað alla 25 leiki ...

Grétar Þór framlengir við ÍBV

 Góðar fréttir voru að berast úr herbúðum ÍBV en einn af máttarstólpum liðsins skrifaði undir nýjan samning í dag á ...

Samið við unga og efnilega leikmenn

Stjórn handknattleiksdeildar gerði á dögunum leikmannasamninga við fjölda yngri leikmanna félagsins. Samningarnir eru liður í þeirri stefnu ÍBV að byggja ...

Hrafnhildur tekur við kvennaliði ÍBV

Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, fyrrum landsliðskona í handbolta, mun taka við þjálfun úrvalsdeildarliðs ÍBV fyrir næsta tímabil. Mbl.is greindi fyrst frá þessu. ...

Eyjablikk og ÍBV endurnýja styrktarsamning

ÍBV-íþróttafélag og Eyjablikk hafa endurnýjað samstarfssamning sinn en Eyjablikk hefur verið einn stærsti styrktaraðili yngri flokka ÍBV síðastliðin tvö ár. ...

Íris Róbertsdóttir nýr formaður ÍBV íþróttafélags

Á aðalfundi ÍBV íþróttafélags sem haldinn var í gærkvöldi, 14. apríl, var Íris Róbertsdóttir kosin formaður félagsins og tekur hún ...

Gunnar tekur við Haukum

Gunnar Magnússon, þjálfari Íslands- og bikarmeistara ÍBV, var í dag kynntur til leiks sem nýr þjálfari Olís-deildarliðs Hauka í handbolta. ...

Aron og Hrafnhildur á leið til Eyja?

Kaffistofur bæjarins hafa velt því mikið fyrir sér hverjir munu koma til með að taka við kvenna- og karlaliði ÍBV ...

3. flokkur karla tekur á móti KA á morgun

 3. flokkur karla í handknattleik, hjá ÍBV, tekur á móti KA í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins á morgun. Leikurinn fer fram ...

Unglingaflokkur kvenna komin í undanúrslit

Unglingaflokkur kvenna komst í dag í undanúrslit Íslandsmótsins. Stelpurnar, sem eru deildar- og bikarmeistarar, unnu sannfærandi sigur á HK2 32-22. ...

Unglingaflokkur kvenna kominn í undanúrslit

Unglingaflokkur kvenna komst í dag í undanúrslit Íslandsmótsins. Stelpurnar, sem eru deildar- og bikarmeistarar, unnu sannfærandi sigur á HK2 32-22. ...

Strákarnir farnir í sumarfrí

Íslands- og bikarmeistarar ÍBV ná ekki að verja Íslandsmeistaratitilinn eftir tap gegn Aftureldingu 21-22 í 8-liða úrslitum Olísdeildarinnar.    ÍBV byrjaði leikinn ...

Felix Örn valinn í lokahóp

Halldór Björnsson, landsliðsþjálfari U17 landsliðs karla, valdi í dag Felix Örn Friðriksson í landslið Íslands sem leikur í undirbúningsmóti ...

Pyslur og gos fyrir stórleikinn í kvöld

 Stuðningsmannasveit ÍBV, Hvítu Riddararnir ætla að vera með pylsur og gos til sölu fyrir leik í kvöld.    Allt er þetta partur ...

Pylsur og gos fyrir stórleikinn í kvöld

 Stuðningsmannasveit ÍBV, Hvítu Riddararnir ætla að vera með pylsur og gos til sölu fyrir leik í kvöld.    Allt er ...

Ætlum að fylla húsið í kvöld

 Eyjamenn fóru illa að ráði sínu síðasta miðvikudagskvöld að Varmá. Þá var liðið með unninn leik í höndunum þegar innan ...

Með unnin leik í höndunum

Afturelding lagði ÍBV í framlengdum leik 27-25 eftir að ÍBV var með sigurinn í hendi sér.    ÍBV skoraði fyrsta ...