Fréttir

Víkingur kemur í heimsókn

 ÍBV mætir Víkingi á Hásteinsvelli í dag klukkan 17:00 þegar 6. umferð Pepsi deildar karla hefst. Víkingar sitja í áttunda ...

KFS sigraði Berserki

KFS mætti Berserkjum í 3 deild karla í dag á Þórsvellinum í Vestmannaeyjum. Sigurður Grétar Benónýsson skoraði fyrsta mark leiksins ...

kFS mætir Berserkjum

KFS mætir Berserkjum á Þórsvellinum í dag klukkan 15:00.  KFS tapaði síðasta leik sínum við KFR og þurfa því að bæta ...

Flottir fulltrúar frá ÍBV í afrekshóp og landsliði

Þrjár ungar og efnilegar stelpur hafa verið valdar í fyrsta afrekshóp kvenna á vegum HSÍ. Hópurinn verður við æfingar næstu ...

Fyrsti sigurinn hjá stelpunum

Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna unnu í gær sinn fyrsta sigur í deildinni. Þetta var einnig fyrsti heimaleikur liðsins en ...

Spjallað við nýju leikmenn ÍBV

Í dag spilar ÍBV sinn fyrsta heimaleik þar sem stuðningsmenn liðsins munu sjá nýju leikmenn liðsins í fyrsta sinn á ...

Fyrsti heimaleikur ÍBV í dag

Í dag spila stelpurnar sinn fyrsta heimaleik í Pepsi-deild kvenna þegar Þróttur kemur í heimsókn. Leikurinn hefst klukkan 18:00. Lið ...

Nálægt því að sækja stig í Frostaskjólið

Strákarnir okkar í meistaraflokki ÍBV voru mjög nálægt því að sækja stig í Frostaskjólið í gær. Leikskipulagið gekk fullkomlega upp en ...

Mæta KR í dag

 ÍBV og KR mætast í Pepsi deild karla í dag klukkan 17:00 í Frostaskjóli.    KR er fyrir leikinn í ...

KFS leikur við Rangæinga í dag

KFS mætir liði KFR í fyrsta heimaleik sumarsins á morgun, laugardag kl 15:00 á Þórsvelli.  KFR var spá neðsta sæti 3.deildar ...

Einar og Hákon Daði í afrekshóp HSÍ

 Á dögunum var valin afrekshópur HSÍ en hópurinn verður við æfingar undir stjórn landsliðsþjálfara HSÍ næstu þrjár vikurnar. Þetta er ...

Kolbeinn Aron framlengir við ÍBV

Markmaðurinn knái Kolbeinn Aron Arnarsson hefur samið við ÍBV á nýjan leik en þetta eru gríðarlega góðar fréttir fyrir félagið ...

ÍBV mætir Létti

 Í hádeginu var dregið í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins og mætir ÍBV Leikni. Leikirnir verða spilaðir 2 og 3 júní.  

Þingi Íþróttabandalagsins frestað

 Vegna óviðráðanlegra orsaka frestast Ársþing Íþróttabandalags Vestmannaeyja, sem halda átti í kvöld í Týsheimilinu. Þingið verður haldið næsta miðvikudag, 27. ...

Fyrstu mörk og stig ÍBV

 Loksins, loksins kom að því að ÍBV skoraði mark í Pepsi-deildinni. Ekki nóg með það að ÍBV skoraði fyrstu mörkin ...

ÍBV - Leiknir á Hásteinsvelli kl. 18.30 í dag

ÍBV mætir Leikni Reykjavík á Hásteinsvelli í dag, miðvikudag klukkan 18.30. Ekki var útséð hvort leikurinn færi fram sökum ófærðar ...

ÍBV - Leiknir á Hásteinsvelli kl. 19.15 í dag

ÍBV mætir Leikni Reykjavík á Hásteinsvelli í dag, miðvikudag klukkan 19.15. Ekki var útséð hvort leikurinn færi fram sökum ófærðar ...

Leikur gegn nýliðunum í dag

Strákarnir okkar í meistaraflokki karla mæta nýliðum Leiknis á Hásteinsvelli í dag. Leikurinn hefst klukkan 18:00.    ÍBV bíður ennþá ...

Tap gegn Selfossi

ÍBV og Selfoss mættust í kvöld í 2. umferð Pepsi deildar kvenna þar sem Selfoss hafði betur 3-2 í spennandi ...

Suðurlandsslagur í dag

Selfoss tekur á móti ÍBV í sannkölluðum suðurlandsslag í dag klukkan 18:00. ÍBV gerði jafntefli við Þór/KA í fyrstu umferð ...