Fréttir

Gauti Þorvarðarson til Fløy á láni

 Gauti Þorvarðarson, framherji ÍBV, hefur gengið til liðs við norska félagið Fløy á láni út tímabilið.   Gauti hefur komið við sögu ...

3. flokkur tekur á móti Fram

 3. flokkur karla hjá ÍBV tekur á móti sterku liði Fram á morgun í undanúrslitum bikarkeppninnar. Leikurinn fer fram á ...

KR sigraði ÍBV

KR tók á móti ÍBV í Pepsi deild kvenna í dag þar sem KR-ingar höfðu betur 2-1. ÍBV var hættulegra ...

Selpurnar mæta KR í dag

 Í dag klukkan 18:00 sækja Eyjastelpur KR-inga heim á Alvogenvöllinn. Liðin mættust í byrjun júní á Hásteinsvelli þar sem ÍBV hafði ...

Stelpurnar mæta KR í dag

 Í dag klukkan 18:00 sækja Eyjastelpur KR-inga heim á Alvogenvöllinn. Liðin mættust í byrjun júní á Hásteinsvelli þar sem ÍBV hafði ...

Hákon Daði og Nökkvi Dan komnir í undanúrslit

Í gær og í dag hefur verið nóg um að vera hjá u-19 ára landsliðinu í handbolta.  Í gær spiluðu ...

Tryggvi markahæsti knattspyrnumaðurinn frá upphafi

Tryggvi Guðmunds­son er orðinn marka­hæsti ís­lenski knatt­spyrnumaður­inn frá upp­hafi í deilda­keppni, heima og er­lend­is, eft­ir að hann skoraði fyr­ir Njarðvík­inga ...

Ási bjartsýnn - Hef fulla trú á að liðið haldi sæti sínu í deildinni

?Nú eru búnir fjórir gríðarlega mikilvægir leikir á þeim rúmu tveimur vikum sem ég hef þjálfað liðið og það hefur ...

Sigur hjá KFS

KFS heimsótti Berserki í gær í 3. deild karla þar sem KFS hafði betur 1-3. Fyrri hálfleikur var tíðindalítil en ...

Hákon Daði og Nökkvi Dan með 19 mörk í lokaleik riðlakeppninnar

 Í nótt fór fram lokaleikur í riðlakeppninni á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi þar sem Ísland og Venesúela mættust. Ísland sigraði með 28 marka ...

Auðveldur sigur hjá ÍBV

 ÍBV tók á móti Aftureldingu í Pepsi deild kvenna í dag. ÍBV var mun sterkari aðilinn í leiknum og sigruðu stelpurnar sannfærandi ...

Botnliðið kemur í heimsókn

 ÍBV tekur á móti Aftureldingu á Hásteinsvelli í Pepsi deild kvenna í dag klukkan 18:00. Afturelding er aðeins með eitt ...

U-19 með sigur í fyrstu tveimur leikjunum

 ÍBV á tvo glæsilega fulltrúa sem er nú með u-19 ára landsliði Íslands á Heimsmeistaramóti í Rússlandi, þá Hákon Daða ...

Mikilvægur sigur á Leikni

 Leiknir og ÍBV mættust í gríðarlega mikilvægum leik fyrr í dag þar sem ÍBV hafði betur 2-0. Með sigrinum hafði ...

Mikilvægur leikur í dag

 Í dag klukkan 17:00 tekur Leiknir á móti ÍBV á Leiknisvellinum í Pepsi deild karla. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur enda ...

Tap gegn Fylki

ÍBV tók á móti Fylk­i fyrr í kvöld þegar 14. um­ferð Pepsi deild­ar karla hófst. Fylkir sigraði leikinn 1-0 eftir ...

Fylkir kemur í heimsókn

ÍBV tekur á móti Fylki í dag klukkan 18:00 þegar 14. umferð Pepsi deildar karla hefst. Fylkir er í sjöunda ...

Brlecic nýr leikmaður ÍBV

Mario Brlecic hefur skrifað undir samning við ÍBV. Mario er miðjumaður sem kemur frá Króatíu en spilaði síðast með Concordia Chiajna ...

Stefán Ragnar til ÍBV

 Varnarmaðurinn Stefán Ragnar Guðlaugsson er farinn til ÍBV á láni frá Fylki en hann mun klára tímabilið með Eyjamönnum.   Hjá ÍBV ...

Bikardraumurinn úti

 KR hafði betur gegn ÍBV í Vest­ur­bæn­um 4:1. í kvöld þegar liðin mættust í undanúrslitum Borgunarbikars karla.    Hólm­bert Aron Friðjóns­son kom ...