Fótboltastjörnurnar blása til veislu
Sunnudaginn 19. Júlí verður sannkölluð veisla á Hásteinsvelli. Eyjamenn fá Fjölnismenn í heimsókn í gríðarlega mikilvægum leik. Í hálfleik munu ...
Sunnudaginn 19. Júlí verður sannkölluð veisla á Hásteinsvelli. Eyjamenn fá Fjölnismenn í heimsókn í gríðarlega mikilvægum leik. Í hálfleik munu ...
Í gær, miðvikudag, skrifaði knattspyrnuráð karla ÍBV undir samstarfssamning við 900 Grillhús en á sama tíma skrifaði Gunnar Heiðar Þorvaldsson ...
Tryggvi Guðmundsson verður mögulega ráðinn þjálfari Dalvíkur/Reynis eins og kom fram á Fótbolti.net í gær. Helgi Indriðason, framkvæmdarstjóri félagsins, ...
ÍBV sótti ÍA heim í 11. umferð Pepsi deildar karla í dag þar sem Skagamenn höfðu betur 3-1. Fyrri hálfleikur var ...
Meistaramóti Golfklúbbs Vestmannaeyja lauk í gær en keppt var í sjö flokkum á mótinu. Örlygur Helgi Grímsson var í sérflokki ...
ÍBV og Þór/KA mættust í dag í Pepsi deild kvenna þar sem ÍBV hafði betur 3-1. Upphaflega átti leikurinn að ...
Í dag klukkan 17:00 mætast ÍA og ÍBV í 11. umferð Pepsi deildar karla. Aðeins eitt stig skilur liðin af ...
ÍBV og Þór/KA mætast í dag á Hásteinsvelli, klukkan 13:45 í 10. umferð Pepsi- deildar kvenna. Þór/KA er einu stigi ...
Í Sandgerði mættust Reynir S. og KFS. Reynir S. gengu á lagið í fyrri hálfleik og skoruðu þrjú mörk með ...
Í dag hófst Vestmannaeyjameistaramótið í golfi hjá GV. Reyndar var keppt í barna- og unglingaflokkum í gær og fyrradag og ...
Í dag klukkan 18:00 mætast ÍBV og topplið Breiðabliks á Hásteinsvelli í Pepsi deild kvenna. ÍBV er í fimmta sæti ...
Í dag klukkan 18:00 mætast ÍBV og topplið Breiðabliks á Hásteinsvelli í Pepsi deild kvenna. ÍBV er í fimmta sæti ...
Nú rétt í þessu var dregið í undanúrslitum í Borgunarbikar karla. KR og ÍBV mætast á Alvogenvellinum í vesturbæ Reykjavíkur. ...
Á laugardaginn var heldur óvanalegt hlaup til Vestmannaeyja þegar meðlimir hópsins Útmeða hlupu hingað. Hópurinn Útmeða hljóp hringinn í kringum ...
Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur samið við ÍBV til næstu þriggja ára eins og fram hefur komið á vef Eyjafrétta. Gunnar ...
Knattspyrnuráð karla ÍBV hefur gengið frá samningi við Eyjapeyjann og framherjann Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Samningurinn er til loka árs 2018 ...
Hákon Daði Styrmisson hefur verið mikið í umræðunni undanfarið en hann er gríðarlega efnilegur vinstri hornamaður. Hákon spilaði stóran þátt ...
ÍBV og Fylkir mættust í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla þar sem ÍBV hafði betur 4-0. Leikurinn fór frekar rólega af ...
ÍBV tekur á móti Fylki í dag í 8-liða úrslitum í Borgunarbikar karla klukkan 16:00. ÍBV er í 11. sæti ...
Í dag klukkan 13 fer fram leikur í 3. deild karla þegar KFS og Völsungur mætast. KFS er í fjórða ...