Fréttir

Strákarnir spila á goslokum

KSÍ hefur samþykkt beiðni ÍBV að bikarleikur þeirra í 8-liða úrslitum gegn Fylki muni fara fram á laugardegi á goslokum. ...

Stórleikur á Hásteinsvelli

Í dag klukkan 18:00 mætast á Hásteinsvelli ÍBV og Stjarnan í toppbaráttu úrvalsdeildar kvenna þegar sjöunda umferð Pepsi deildarinnar hefst. ...

Sanngjarnt jafntefli gegn Val

Valur og ÍBV áttust við í Pepsi deild karla núna í dag þar sem liðin skildu jöfn 1-1, eftir að ...

Góður sigur KFS

Í gær áttust við Víðir og KFS í 3. deild karla, 1-3 en staðan í hálfleik var 0-2. Strax á ...

ÍBV heimsækir Val í dag

 Í dag sækir ÍBV Val heim að Hlíðarenda og hefst leikurinn klukkan 17:00. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð ...

ÍBV-Fylkir í 8-liða úrslitum

 Nú rétt í þessu var dregið í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla. ÍBV dróst gegn Fylki og eiga leikirnir að fara ...

Glæsilegur sigur á Þrótti

 ÍBV og Þróttur mættust í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld þar sem ÍBV sigraði 2-0 og eru því komnir ...

Bikarleikur gegn Þrótti í dag

 16-liða úrslit Borgunarbikarsins fara fram í kvöld. ÍBV sækir Þrótt heim á Laugardalsvelli klukkan 17:30. Þróttur er á toppi fyrstu ...

Ókeypis handboltaæfingar

Í gær, miðvikudaginn 17. júní hófust ókeypis handboltaæfingar ÍBV fyrir börn fædd 2001-2004. Þar sem margir af iðkendum ÍBV eru einungis ...

Ókeypis handboltaæfingar fyrir iðkendur hjá ÍBV

Í gær, miðvikudaginn 17. júní hófust handboltaæfingar ÍBV fyrir börn fædd 2001-2004. Þar sem margir af iðkendum ÍBV eru einungis að ...

Handboltaæfingar fyrir iðkendur hjá ÍBV

Í gær, miðvikudaginn 17. júní hófust handboltaæfingar ÍBV fyrir börn fædd 2001-2004. Þar sem margir af iðkendum ÍBV eru einungis að ...

ÍBV sigraði Fylki sannfærandi

Fylk­ir tók á móti ÍBV  á Fylk­is­velli í Árbæ í 6. um­ferð Pepsi­ deild­ kvenna þar sem ÍBV sigraði sannfærandi ...

Mæta Fylki í dag

 Sjötta umferð Pepsi deildar kvenna fer fram í kvöld þegar ÍBV mætir Fylki í Árbænum klukkan 18:00. Fylkir er í ...

Knattspyrnuráð ÍBV í samstarf við N1 og tveir ungir skrifa undir

 Í gær, mánudag, skrifaði knattspyrnuráð karla ÍBV íþróttafélags undir samstarfssamning við N1 og á sama tíma skrifuðu tveir ungir knattspyrnumenn ...

Stephen Nielsen í ÍBV

ÍBV hefur  samið við danska markvörðinn, Stephen Nielsen til tveggja ára en hann  lék með Valsmönnum á síðasta tímabili. Nielsen ...

FH sigraði ÍBV

ÍBV og FH mættust í dag í Pepsi deild karla þar sem FH-ing­ar sigruðu 4-1 eftir að staðan hafði verið ...

ÍBV mætir toppliðinu í Pepsídeildinni á Hásteinsvelli í dag

ÍBV mætir FH á Hásteinsvelli klukkan 17.00 í dag í áttundu umferð  Pepsídeildar karla. Miðað við stöðu liðanna á töflunni ...

Stjarnan TM -mótsmeistarar 2015

TM-mótinu í Vestmannaeyjum þar sem stúlkur í fimmta flokki fótbolta, lauk í gær og stóðu Fylkisstúlkur uppi sem sigurvegarar . ...

Stórsigur á KR

ÍBV lagði KR að velli í kvöld 6-0. Með sigrinum eru stelpurnar komnar í fjórða sæti deildarinnar með 10 stig. ...

ÍBV -KR í dag

Í dag klukkan 18.00 á Hásteinsvelli tekur ÍBV á móti KR í Pepsídeild kvenna. Með sigri getur ÍBV komist í ...