Fréttir

KFS mætir Völsungi

 Í dag klukkan 13 fer fram leikur í 3. deild karla þegar KFS og Völsungur mætast. KFS er í fjórða ...

Selfoss áfram eftir vítakeppni

ÍBV og Selfoss mættust í 8-liða úrslitum í Borgunarbikar kvenna í dag. Selfoss sigraði að lokum í vítaspyrnukeppni eftir að ...

Suðurlandsslagur í dag

 Í dag spilar ÍBV í 8-liða úrslitum í Borgunarbikar kvenna. Leikurinn hefst klukkan 17:30 á Hásteinsvelli. Selfoss er einu sæti ...

Eyjamenn gerum Goslokahelgina að sigurhelgi

 Nú styttist óðum í bikarhelgina stóru en  bæði karla og kvennalið ÍBV eiga leiki í 8-liða úrslitum í Borgunarbikarnum. Á morgun ...

Þrjár ungar og efnilegar skrifa undir

Í dag skrifuðu þær Díana Dögg Magnúsdóttir, Erla Rós Sigmarsdóttir og Sandra Dís Sigurðardóttir allar undir nýjan eins árs samning ...

Hákon Daði með stórleik gegn Spánverjum

 Opna Evrópska mótið í handknattleik fer nú fram um þessar mundir í Svíþjóð. Þetta er tíunda árið sem mótið er ...

ÍBV semur við Spánverja

 Knattspyrnuráð karla ÍBV hefur gengið frá samningi við Jose Enrique Vegara Seoane og gildir samningurinn til loka tímabilsins. Leikmaðurinn er ...

Samningi Sead Gacarnovic rift

Knattspyrnuráð karla ÍBV og Sead Gavranovic hafa komist að samkomulagi um riftun á samningi hans við félagið en leikmaðurinn kom ...

Jonathan Glenn ekki með ÍBV í næstu leikjum

 Jonathan Glenn, markahæsti leikmaður ÍBV í Pepsi-deild karla, verður ekki með Eyjaliðinu í næstu leikjum því hann er að fara ...

Tryggvi Guðmundsson hættur hjá ÍBV

Stjórn knattspyrnurá?s karla hjá ÍBV og Tryggvi Guðmundsson komust í morgun að samkomulagi um starfslok hans hjá félaginu. Ástæða starfsloka ...

Glæsilegur sigur ÍBV á Breiðablik

ÍBV tók á móti Breiðablik í 10. umferð Pepsi deildar karla og höfðu betur 2-0. Ingi Sigurðsson var að þjálfa sinn fyrsta leik ...

Orkumótinu lauk í gær

Frá fimmtudagsmorgni hafa tæplega þúsund ungir og efnilegir peyjar spilað fótbolta af lífi og sál. Veðrið setti smá strik í ...

ÍBV mætir Blikum í dag

 ÍBV og Breiðablik mætast í 10. umferð Pepsi deildar karla í dag klukkan 17:00 á Hásteinsvelli. Blikar eru í öðru ...

Dramatískur sigur Vals á ÍBV

Valur tók á móti ÍBV í 8. umferð Pepsi deildar kvenna í dag þar sem Valur skoraði sigur markið í ...

Mæta Val í dag

Í dag hefst 8. umferð Pepsi deildar kvenna. ÍBV sækir þá heim Val að Hlíðarenda klukkan 14:00. ÍBV er í ...

Líf og fjör á Orkumótinu

 Í dag fóru fram fyrstu leikirnir á Orkumótinu og var mikið fjör þegar blaðamaður Eyjafrétta leit við á Þórsvöllinn upp ...

104 lið berjast um 13 bikara

Það er mikið líf og fjör í kringum Orkumótið sem hófst í gær og stendur fram á laugardag. Foreldrar ...

Jóhannes Þór tekur tímabundið leyfi frá störfum

 Knattspyrnuráð ÍBV vill upplýsa að Jóhannes Þór Harðarson, þjálfari karlaliðs ÍBV í knattspyrnu, mun þurfa að taka sér leyfi frá ...

Stjarnan lagði ÍBV

ÍBV og Stjarnan mættust í sjöundu umferð Pepsi deildar kvenna þar sem Stjarnan hafði betur 0-1. Stjarnan komst yfir á ...

Tveir ungir skrifa undir

 Tveir af efnilegustu leikmönnum ÍBV í handbolta skrifuðu undir samninga nú í dag.    Leikmennirnir sem um ræðir eru þeir Dagur Arnarsson ...