Fréttir

Stuðningsmenn beggja liða hita saman upp.

Hinn árlegi LUV-leikur fer fram á Kaplakrika næst komandi sunnudaginn klukkan 17:00 þegar topplið FH tekur á móti ÍBV í ...

Erlingur stýrði Füchse Berlin til sigurs á heimsmeistaramóti félagsliða

Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson byrjaði vel sem þjálfari Füchse Berlin en nú í kvöld fór fram úrslitaleikur um heimsmeistaratitil félagsliða þar sem ...

Allir helstu hlauparar landsins tóku þátt

Vestmannaeyjahlaupið fór fram síðastliðin laugardag, fjöldi hlaupara tók þátt á öllum aldri og lét veðrið ekki stoppa sig en aðstæður ...

Leiknum frestað til morguns

 Leik ÍBV og Vals sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað þangað til  á morgun, föstudag klukkan ...

Fjórar Eyjastelpur í landsliðinu

 Í gær valdi Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta hópinn sem tekur þátt í fyrsta leik í undan­keppni Evr­ópu­móts­ins í ...

Hefur mikla þýðingu fyrir íslenskan fótbolta og íþróttafélögin í landinu

Íslenska landsliðið í knattspyrnu vann þann afrek nú um helgina að komast í fyrsta sinn inn á Evrópumótið í knattspyrnu ...

ÍBV spáð Íslandsmeistaratitlinum

Í hádeginu var birt árleg spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna á kynningarfundi deildarinnar.   Í Olís-deild karla er því ...

Fjórða sætið úr sögunni

 Í dag mættust ÍBV og Valur í 17. umferð Pepsi deildar kvenna í knattspyrnu. Stelpurnar þurfti nauðsynlega á sigri að halda til ...

Valur mætir í heimsókn

 Í dag klukkan 17:30 tekur ÍBV á móti Val í Pepsí deild kvenna í knattspyrnu þegar 17. umferðin fer fram. ...

ÍBV lenti í 4. sæti

 Kvennalið ÍBV í handbolti tók þátt í Ragnarsmótinu á Selfossi. Í gær lék liðið við Gróttu og gerðu jafntefli, 27-27. ...

Team Danni

Eins og fram hefur komið hér á síðunni, sigraði ÍBV Meistarakeppni HSÍ í gærkvöldi eftir sigur á Haukum. Þegar liðið ...

KFS sækir Völsung heim

Í dag klukkan 14:00 tekur Völsungur á móti KFS á Húsavíkurvelli þegar 17. umferð í 3.deild karla fer fram. Völsungur er ...

Meistarar meistaranna búa í Eyjum

Í upphafi hvers leiktímabils leika saman Íslandsmeistarar ársins og bikarmeistarar ársins. Að þessu sinni Haukar og ÍBV og var leikið ...

Hverjir verða meistarar meistaranna?

Í kvöld klukkan 18:15 fer fram leikur um titilinn meistarar meistaranna í Schenkerhöllin að Ásvöllum og eru Eyjamenn hvattir til að mæta ...

Æfingaleikur hjá strákunum

 Í dag klukkan 17:30  mætast Fjölnir og ÍBV í æfingarleik á Fjölnisvellli í Grafarvogi. Nú er frí í Pepsí deild ...

Vestmannaeyjahlaupið á laugardaginn

Næstkomandi laugardag mun Vestmannaeyjahlaupið fara fram en hlaupið var kosið hlaup ársins árið 2014. Hægt er að velja um þrjár ...

Jafntefli í fyrsta leik

 ÍBV mætti HK í fyrsta leik Ragnarsmótsins í dag. Leiknum lauk með jaftefli 25-25. Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, þjálfari ÍBV sagði ...

Svekkjandi tap gegn Stjörnunni

ÍBV sótti Stjörnuna heim í kvöld þegar 16. umferð Pepsí deildar kvenna fór fram. Stjarnan komst yfir strax á þrettándu mínútu með ...

Sækja Stjörnuna heim í dag

 Í dag klukkan 18:00 mætast Stjarnan og ÍBV í Pepsí deild kvenna þegar 16. umferð deildarinnar fer fram. Stelpurnar eiga ...

Glæsilegur sigur á Keflavík

ÍBV tók á móti Kefla­vík í Vest­manna­eyj­um í dag þegar 18. um­ferð Pepsi deildar karla fór fram. Bæði lið þurftu virkilega á sigri ...