Fréttir

Drífa valin í afrekshóp HSÍ

 Vikuna 22.-29. nóvember æfir afrekshópur kvenna undir stjórn Hilmars Guðlaugssonar. Þessi hópur er hugsaður til að tengja betur saman Olísdeildina, ...

Ester og Erla Rós valdar í landsliðshópinn

 Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið 20 leikmenn til að taka þátt í æfingum og tveim vináttulandsleikjum við B-lið ...

Arnór og Gauti í u-14

 Helgina 21. og 22. nóvember æfir u14 hópurinn undir stjórn Maksim Akbachev. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi hópur ...

Knattspyrnuráð ÍBV svarar yfirlýsingu Fylkis

Eins og fram hefur komið í dag hefur KSÍ dæmt í máli ÍBV gegn Fylki þar sem Fylki var dæmt ...

Díana Dögg valin í u-20

Einar Jónsson, þjálfari U-20 ára landsliðs kvenna í handbolta hefur valið 19 manna hóp til æfinga vikuna 22.-29. nóvember.   Einar valdi ...

Grótta hafði betur

ÍBV tók á móti Gróttu í 13. um­ferð Olís deild­ar karla í hand­bolta í kvöld þar sem gestirnir höfðu betur, ...

Nýliðar Gróttu koma í heimsókn

 Í dag klukkan 18:00 tekur ÍBV á móti nýliðum Gróttu í þrettándu umferð deildarinnar. Aðeins munar tveimur stigum á liðunum ...

Eimskipshöllin klár

Nú er Eimskipshöllin klár, æfingar munu því hejast á nýjan leik í dag samkvæmt æfingatöflu félagsins.

Stelpurnar úr leik

ÍBV og Knjaz Milos mættust í síðari leik liðanna í Áskor­enda­bik­ar Evr­ópu í kvöld þar sem ÍBV hefði þurft að sigra með þriggja marka mun ...

Þóra Guðný valin í u-18

 Þeir Halldór Stefán Haraldsson og Jón Gunnlaugur Viggósson hafa valið 16 manna hóp hjá U-18 ára landsliði Íslands í handbolta ...

Allt í járn­um í Evr­óp­urimmu ÍBV

 Eyja­kon­ur eiga enn fína mögu­leika á að kom­ast áfram í Áskor­enda­bik­ar Evr­ópu í hand­knatt­leik eft­ir fyrri leik sinn við Knjaz ...

Fimm marka tap gegn Fram

Fram tók á móti ÍBV í kvöld í Safamýrinni þar sem Framarar höfðu betur 26-21 en þetta var þriðji tapleikur ...

Theodór ekki meira með á árinu

 Theo­dór Sig­ur­björns­son, leikmaður ÍBV, verður frá næstu 4-5 vik­urn­ar vegna nára­meiðsla sem hann varð fyr­ir í upp­hit­un með ís­lenska landsliðinu ...

Hörkuleikur í kvöld

 Fram og ÍBV mætast í Olís deild karla í kvöld þegar 11. umferð deildarinnar fer fram. Leikurinn hefst klukkan 18:00, búast má ...

ÍBV í toppsætið

HK tók á móti ÍBV í Olís deild kvenna í kvöld. Bæði liðin voru lengi að koma sér í gang en fyrsta mark ...

Liðsmenn ÍBV kallaðir úr vinnu í leik

Eyjamenn voru nú rétt í þessu kallaðir úr vinnu til þess að fara í Herjólf klukkan 15.30 sem fer í ...

Alfreð Elías ráðinn aðstoðarþjálfari ÍBV

 Knattspyrnuráð ÍBV hefur gengið frá ráðningu Alfreðs Elíasar Jóhannssonar sem aðstoðarþjálfara mfl. karla ÍBV í knattspyrnu. Samningur aðila er ...

Geta endurheimt toppsætið

Einn leikur fer fram í Olís-deild kvenna í handknattleik í kvöld en klukkan 19:30 tekur HK á móti ÍBV í ...

Gunnar Þorsteinsson til Grindavíkur

Gunnar Þorsteinsson er farinn frá ÍBV og gengin til liðs við uppeldisfélag sitt, Grindavík. Gunnar skrifað undir þriggja ára samning ...

ÍBV sigraði Suðurlandsslaginn

Selfoss tók á móti ÍBV í dag þegar 10. umferð Olís deildar kvenna var spiluð. ÍBV sigraði leikinn 30-35.    Jafnræði var meðal liðanna ...