Fréttir

Tap gegn Valskonum í hörkuleik

 ÍBV tapaði í dag gegn Valskonum 20-23 en ÍBV leiddi með tveimur mörkum 11-9 í hálfleik. Allt leit út fyrir ...

Ný ferja mun bæði auka öryggi í siglingum og fjölga siglingadögum

  Fjárlaganefnd Alþingis fékk til sín á mánudaginn ýmsa þá er komið hafa að gerð Landeyjahafnar. Þá sem viðrað hafa ...

Finnst ég ekki eiga að vera í þessari stöðu

Daggæsluma?l i? Vestmannaeyjum hafa verið mikið uppa? borðinu og er vitað til þess að margir foreldrar eru i? miklu basli ...

Vill hvergi annars staðar vera

Kostirnir he?r eru sem betur fer fleiri en gallarnir. He?r er yndislegt að vera og ala upp bo?rn. Ef eitthvað ...

Heilbrigðismálin standa ekki sem best um þessar mundir

Heilbrigisma?lin standa ekki sem best um þessar mundir. He?r eru farandlæknar i? hverri viku og vinna aðeins viku i? senn. ...

Alltaf verið sátt við leikskólana í bænum

Við ho?fum aldrei verið neitt annað en a?nægð með leiksko?lama?lin hér í bæ og ho?fum við verið með fjo?gur bo?rn ...

Sara Renee og Dagbjört Lena sigurvegarar söngvakeppni Samfés

 Sara Renee og Dagbjört Lena unnu rétt í þessu söngvakeppni Samfés en þær kepptu fyrir hönd Rauðagerðis frístundarhúsins í Vestmannaeyjum. ...

Miklu fleiri kostir hér en gallar

E?g er mikil Eyjapeyi, og elska Vestmannaeyjar. Það sem er fra?bært við að bu?a i? þessu samfe?lagi er hvað það ...

Fólk farið að láta verðmiðann stöðva sig í ferðalögum

Samgo?nguma?lin eru að verða að einum ra?ndy?rum og leiðinlegum farsa og eru a? svakalega la?gu plani. Það kostar orðið annan ...

Dagur Tónlistarskólans í dag

laugardaginn 5. mars I? tilefni af Degi To?nlistarsko?lanna 2016, verður To?nlistarsko?li Vestmannaeyja með opið hu?s í dag, laugardaginn 5. mars ...

Arnar vann bronsið á Íslandsmóti fullorðinna í Kata

Arnar Júlíusson, Karatefélagi Vestmannaeyja var rétt í þessu að vinna til bronsverðlauna á Íslandsmóti fullorðinna í Kata. Þetta er í ...

Ríkisendurksoðun - Uppsafnaður halli er mestur hjá HSU

Ríkisendurskoðun hvetur velferðarráðuneytið til að bregðast sem fyrst við uppsöfnuðum rekstrarhalla fimm heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni sem nam tæplega einum milljarði ...

Styrktarleikur fyrir Abel í Kórnum á sunnudaginn

Styrktarleikur verður haldinn fyrir Abel í Kórnum í Kópavogi næstkomandi sunnudag klukkan 12:30. Þar mætast úrvalslið ÍBV og úrvalslið Pepsi-deildarinnar. ...

Fermingar í Eyjum í gegnum tíðina

Nú fer að styttast í að fermingartímabilið hefjist og við hér á Eyjafréttum erum komin á fullt að undirbúa fermingarblaðið ...

Nóg af leikjum um helgina | Toppliðin mætast í 3. flokki

 Það er nóg af leikjum um helgina hjá ÍBV, bæði í handbolta og fótbolta. Það sem ber hæst er leikur ...

ÍBV mætir Stjörnunni á morgun

 ÍBV mætir Stjörnunni í Lengjubikar karla á morgun en leikurinn fer fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. Leikurinn hefst klukkan 12:00 ...

Eyjamenn sigruðu Framara örugglega

 Eyjamenn siguðu Framara nokkuð örugglega með fjögurra marka mun, lokatölur voru 31-27 og sigurinn í raun aldrei í hættu. Staðan ...

Agnar og Theodór semja við ÍBV

 Agnar Smári Jónsson og Theodór Sigurbjörnsson framlengdu í gær samninga sína við ÍBV. Það þarf varla að taka það fram ...

ÍBV tekur á móti Fram í kvöld

 ÍBV tekur á móti Fram í kvöld í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og hvetjum við alla til að ...

Frábær fyrri hálfleikur ekki nóg gegn Gróttu

 ÍBV tapaði með fimm marka mun gegn Gróttu úti á Seltjarnarnesi í kvöld. ÍBV byrjaði leikinn frábærlega og leiddi með ...