Fréttir

Stelpurnar lutu í lægra haldi fyrir toppliði Stjörnunnar

 Eyjastelpur þurftu að sætta sig við tap gegn Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna í gær. ÍBV komst yfir með marki Cloe ...

Undirbúningur handboltaliðanna í fullum gangi

Í gær hóf karlalið ÍBV í handbolta leik á Ragnarsmótinu svokallaða á Selfossi en mótið er liður í undirbúningi liðsins ...

Sara Dís samdi við FH

Sara Dís Davíðsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Fimmeinn.is greindi frá. Sara Dís, sem er tvítug að ...

Tap í fyrsta leik eftir brotthvarf Bjarna

 Strákarnir í meistaraflokki karla töpuðu sínum fyrsta leik eftir brotthvarf Bjarna Jóhannssonar frá liðinu í kvöld. Liðið spilaði við Víkinga ...

Fyrsti leikur eftir brotthvarf Bjarna í kvöld

 Strákarnir okkar í meistaraflokki karla spila við Víkinga í kvöld í Víkinni klukkan 18:00. Leikurinn er sá fyrsti sem liðið ...

Bjarni Jóhannson þjálfari meistaraflokks karla er hættur

Knatt­spyrnuráð karlaliðs ÍBV og Bjarni Jó­hanns­son, sem þjálfað hef­ur meist­ara­flokk karla hjá fé­lag­inu á yf­ir­stand­andi leiktíð, hafa kom­ist að sam­komu­lagi ...

Hlynur Andrésson kom fyrstur í mark í hálfmaraþoninu

Eyjamaðurinn Hlynur Andrésson kom fyrstur í mark í hálfmaraþoninu, en hann hljóp 21 kílómetra á einni klukkustund, tíu mínútum og ...

Meistaraflokkur karla töpuðu á móti Fylki í kvöld

Bjarni Jó­hanns­son, þjálf­ari ÍBV, var brúnaþung­ur eft­ir 2:1-tap hans mann gegn Fylki í Pepsi-deild karla í knatt­spyrnu í kvöld. ÍBV ...

Bikarstemmning að hætti Sighvats til heiðurs stuðningsfólki

Sighvatur Jónsson gerði stuttmynd um bikarleikina um helgina, ÍBV - Breiðablik í Borgurbikar kvenna og ÍBV-Val í Borgunarbikar karla. Þetta ...

Slæm byrjun og enginn bikar til Eyja

Rétt í þessu var úrslitaleikur Borgunarbikarsins að klárast þar sem Eyjamenn skoruðu ekkert mark gegn tveimur mörkum Valsmanna. 
Valsmenn skoruð strax ...

Breiðablik hafði betur gegn ÍBV í Borgunarbikarnum

ÍBV og Breiðablik mæt­ust í úr­slita­leik Borg­un­ar­bik­ars­ins í knatt­spyrnu kvenna á Laug­ar­dals­velli kl. 19.15 nú í kvöld. Breiðablik hafði betur ...

Sóley: Leikurinn sem alla dreymir um að spila

 Við tókum Sóley Guðmundsdóttur, fyrirliða ÍBV, tali í vikunni og birtum í blaðinu okkar. Hér mun viðtalið birtast en Sóley ...

Fréttatilkynning frá Knattspyrnuráði karla

Í vikunni gerði knattspyrnudeild karla ÍBV könnun varðandi áhuga á rútuferðum, annars vegar frá Eyjum á föstudag til að ná ...

Leikurinn sem alla dreymir um að spila

Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna leika í úrslitum Borgunarbikarsins á föstudaginn þegar liðið mætir Breiðabliki á Laugardalsvelli klukkan 19:15. Þetta ...

Heim­ir bjarg­ar tönn Fylk­is­konu

Knatt­spyrnu­kon­an Rut Kristjáns­dótt­ir sem leik­ur með Fylki í Pepsi-deild kvenna lenti í miður skemmti­legu í Vest­manna­eyj­um í gær þegar hún ...

Gunnar Karl Haraldsson tekur þátt í Reykjavíkur maraþoninu í ár

Gunnar Karl Haraldsson ætlar að taka þátt í Reykjavíkur maraþoninu í ár. En hann notast við hjólastól til að koma ...

Natasha kom ÍBV til bjarg­ar

Það var mik­il drama­tík þegar ÍBV lagði Fylki að velli, 2:1, í 11. um­ferð Pepsi-deild­ar kvenna í knatt­spyrnu á Há­steinsvelli ...

Bikarleikur kvenna - Hvetjum stúlkurnar til sigurs

Kæru Eyjamenn. Eins og flestir vita leikum við til úrslita í bikarkeppninni n.k föstdagskvöld kl. 19.15. Að mörgu er að ...

ÍBV hafði betur gegn Víking Ólafsvík

ÍBV sigraði Vík­ing Ólafs­vík 1:0 þegar liðin mætt­ust í 14. um­ferð Pepsi-deild­ar karla á Ólafs­vík­ur­velli í gærkvöldi. Þetta er fjórða ...

Grátlegt tap KFS á Vopnafirði

 Strákarnir í KFS töpuðu gegn Einherja frá Vopnafirði, á Vopnafirði rétt í þessu. KFS er á botni 3. deildar og ...