Fréttir

Tap í fyrsta leik eftir brotthvarf Bjarna

 Strákarnir í meistaraflokki karla töpuðu sínum fyrsta leik eftir brotthvarf Bjarna Jóhannssonar frá liðinu í kvöld. Liðið spilaði við Víkinga ...

Fyrsti leikur eftir brotthvarf Bjarna í kvöld

 Strákarnir okkar í meistaraflokki karla spila við Víkinga í kvöld í Víkinni klukkan 18:00. Leikurinn er sá fyrsti sem liðið ...

Bjarni Jóhannson þjálfari meistaraflokks karla er hættur

Knatt­spyrnuráð karlaliðs ÍBV og Bjarni Jó­hanns­son, sem þjálfað hef­ur meist­ara­flokk karla hjá fé­lag­inu á yf­ir­stand­andi leiktíð, hafa kom­ist að sam­komu­lagi ...

Hlynur Andrésson kom fyrstur í mark í hálfmaraþoninu

Eyjamaðurinn Hlynur Andrésson kom fyrstur í mark í hálfmaraþoninu, en hann hljóp 21 kílómetra á einni klukkustund, tíu mínútum og ...

Meistaraflokkur karla töpuðu á móti Fylki í kvöld

Bjarni Jó­hanns­son, þjálf­ari ÍBV, var brúnaþung­ur eft­ir 2:1-tap hans mann gegn Fylki í Pepsi-deild karla í knatt­spyrnu í kvöld. ÍBV ...

Bikarstemmning að hætti Sighvats til heiðurs stuðningsfólki

Sighvatur Jónsson gerði stuttmynd um bikarleikina um helgina, ÍBV - Breiðablik í Borgurbikar kvenna og ÍBV-Val í Borgunarbikar karla. Þetta ...

Slæm byrjun og enginn bikar til Eyja

Rétt í þessu var úrslitaleikur Borgunarbikarsins að klárast þar sem Eyjamenn skoruðu ekkert mark gegn tveimur mörkum Valsmanna. 
Valsmenn skoruð strax ...

Breiðablik hafði betur gegn ÍBV í Borgunarbikarnum

ÍBV og Breiðablik mæt­ust í úr­slita­leik Borg­un­ar­bik­ars­ins í knatt­spyrnu kvenna á Laug­ar­dals­velli kl. 19.15 nú í kvöld. Breiðablik hafði betur ...

Sóley: Leikurinn sem alla dreymir um að spila

 Við tókum Sóley Guðmundsdóttur, fyrirliða ÍBV, tali í vikunni og birtum í blaðinu okkar. Hér mun viðtalið birtast en Sóley ...

Fréttatilkynning frá Knattspyrnuráði karla

Í vikunni gerði knattspyrnudeild karla ÍBV könnun varðandi áhuga á rútuferðum, annars vegar frá Eyjum á föstudag til að ná ...

Leikurinn sem alla dreymir um að spila

Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna leika í úrslitum Borgunarbikarsins á föstudaginn þegar liðið mætir Breiðabliki á Laugardalsvelli klukkan 19:15. Þetta ...

Heim­ir bjarg­ar tönn Fylk­is­konu

Knatt­spyrnu­kon­an Rut Kristjáns­dótt­ir sem leik­ur með Fylki í Pepsi-deild kvenna lenti í miður skemmti­legu í Vest­manna­eyj­um í gær þegar hún ...

Gunnar Karl Haraldsson tekur þátt í Reykjavíkur maraþoninu í ár

Gunnar Karl Haraldsson ætlar að taka þátt í Reykjavíkur maraþoninu í ár. En hann notast við hjólastól til að koma ...

Natasha kom ÍBV til bjarg­ar

Það var mik­il drama­tík þegar ÍBV lagði Fylki að velli, 2:1, í 11. um­ferð Pepsi-deild­ar kvenna í knatt­spyrnu á Há­steinsvelli ...

Bikarleikur kvenna - Hvetjum stúlkurnar til sigurs

Kæru Eyjamenn. Eins og flestir vita leikum við til úrslita í bikarkeppninni n.k föstdagskvöld kl. 19.15. Að mörgu er að ...

ÍBV hafði betur gegn Víking Ólafsvík

ÍBV sigraði Vík­ing Ólafs­vík 1:0 þegar liðin mætt­ust í 14. um­ferð Pepsi-deild­ar karla á Ólafs­vík­ur­velli í gærkvöldi. Þetta er fjórða ...

Grátlegt tap KFS á Vopnafirði

 Strákarnir í KFS töpuðu gegn Einherja frá Vopnafirði, á Vopnafirði rétt í þessu. KFS er á botni 3. deildar og ...

Grátlegt tap KFS á Vopnafirði | Hjólhestaspyrna og rauð spjöld

 Strákarnir í KFS töpuðu gegn Einherja frá Vopnafirði, á Vopnafirði rétt í þessu. KFS er á botni 3. deildar og ...

Fjölnir hafði betur á móti ÍBV

Fjöln­ir vann ÍBV 2:0 í Vest­manna­eyj­um í afar bragðdauf­um leik en leik­ur­inn var sá fyrsti í 13.um­ferð Pepsi-deild­ar karla. ÍBV var ...

ÍBV tekur á móti Fjölni á Hásteinsvelli kl. 18:00

Fimm leikir eru á dagskrá í Pepsi deild karla í fótbolta í dag. Umferðinni lýkur síðan á morgun með leik ...