Fréttir

Stelpurnar í beinni á ÍBV-TV | Fyrsti leikur gegn Fram

 Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna í handbolta hefja leik í úrslitakeppni Íslandsmótsins í kvöld. Þær lentu í 6. sæti deildarinnar ...

Magnús: Getum farið alla leið

Ég sló á þráðinn til Magnúsar Stefánsson, fyrirliða meistaraflokks karla í handbolta og tók á honum púlsinn fyrir úrslitakeppnina. Það ...

Arnar, Magnús og Ester framlengja við ÍBV

 Þau frábæru tíðindi bárust frá herbúðum ÍBV rétt í þessu að Ester Óskarsdóttir og Magnús Stefánsson, fyrirliðar meistaraflokka félagsins, hafa ...

Dagur og Hákon auðveldlega áfram á EM

 Dagur Arnarsson og Hákon Daði Styrmisson voru á dögunum úti í Póllandi þar sem íslenska u-20 ára landsliðið tók þátt ...

Stelpurnar luku deildinni á sigri

 ÍBV vann Fjölni í síðasta leik liðanna í Olís-deild kvenna í kvöld. Lokastaðan var 28-31 en ÍBV leiddi með þremur ...

Öll lið 3. flokks ÍBV urðu deildarmeistarar um helgina

Hjá ÍBV urðu þrjú lið deildarmeistarar um helgina, ÍBV eignaðist þá deildarmeistara í 1. deild, 2. deild og 3. deild. ...

ÍBV tapaði fyrir Haukum sem urðu deildarmeistarar

 ÍBV tapaði með sjö marka mun á móti Haukum í Olís-deild kvenna í dag. Staðan í hálfleik var 13:13 en ...

ÍBV endar í 4. sætinu | Mætir Gróttu í 8-liða úrslitum

 ÍBV tryggði sér í gær heimaleikjarétt í 8-liða úrslitum Íslandsmóts karla eftir jafntefli á einum erfiðasta útivelli landsins í Mosfellsbæ. ...

Minningarathöfn um Abel Dhaira í Landakirkju á sunnudaginn

  Minningarathöfn um okkar ástkæra leikmann og vin, Abel Dhaira, verður haldin í Landakirkju hér í Vestmannaeyjum, sunnudaginn 3.apríl kl. ...

Eyjakonur unnu HK naumlega

 ÍBV sigraði HK með þriggja marka mun 31:28 þegar liðin mættust í Eyjum í dag. Leikurinn var nokkuð jafn í ...

ÍBV og Selfoss skildu jöfn í Olís-deild kvenna

 ÍBV og Selfoss gerðu jafntefli í Suðurlandsslag Olís-deildar kvenna í dag. ÍBV leiddi leikinn mest allan tímann en Selfyssingar jöfnuðu ...

Víkingar rústuðu ÍBV í kvöld

 ÍBV steinlá fyrir löngu föllnum Víkingum með fjögurra marka mun 31:35. Það var í raun vandræðalegt að horfa á leik ...

Víkingar koma í heimsókn í kvöld | Síðasti heimaleikurinn

 Síðasti heimaleikur ÍBV í Olís-deild karla fer fram í kvöld þegar Víkingar koma í heimsókn. Flautað verður til leiks klukkan ...

Frábær viðsnúningur í sigri á Akureyri

 Strákarnir í meistaraflokki ÍBV tóku þátt í frábærum frestuðum leik á Akureyri í gær þar sem að liðið sneri nánast ...

Meistaraflokkur karla | Þriðji dagur á Spáni

 Þá er komið að nýrri dagbókarfærslu frá Inga Sigurðssyni sem birtist á stuðningsmannaspjalli ÍBV á Facebook. Þar kennir ýmissa grasa ...

Valsmenn unnu stórsigur í kvöld

 ÍBV sá eiginlega aldrei til sólar gegn sterkum Valsmönnum sem sigruðu með sex marka mun 24-30. ÍBV liðið virkaði óspennandi ...

Meistaraflokkur karla | Bjarni Jóh með hrekk

 Þá er komið að öðrum pistli Inga Sigurðssonar úr ferð meistaraflokks karla í sólinni á Spáni. Einnig fylgja nokkrar myndir ...

Stórleikur gegn Val í kvöld

 ÍBV og Valur eigast við í Olís-deild karla í kvöld í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Þessi lið hafa spilað marga góða leiki ...

Æfingaferð meistaraflokks karla í fótbolta | Dagur 1

 Strákarnir í meistaraflokki karla héldu í gær út til Spánar þar sem liðið mun dvelja á Hotel Campoamor. Fyrsta æfingin ...

Eyjamenn gerðu jafntefli við Gróttu

 ÍBV og Grótta gerðu 24-24 jafntefli í gamla salnum í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja í kvöld. Leikmenn, þjálfarar og áhorfendur Eyjamanna vildu ...