Fréttir

Nýr framherji að láni til ÍBV fræa Derby County

Knattspyrnuráð ÍBV hefur fengið til liðs við sig enska leikmanninn Charles Vernam. Hann er 20 ára framherji/framliggjandi miðjumaður og kemur ...

Nýr framherji að láni til ÍBV frá Derby County

Knattspyrnuráð ÍBV hefur fengið til liðs við sig enska leikmanninn Charles Vernam. Hann er 20 ára framherji/framliggjandi miðjumaður og kemur ...

Róbert Aron aftur til ÍBV | Samið í Eldheimum

 Róbert Aron Hostert hefur snúið aftur til ÍBV eftir tveggja ára fjarveru í Danmörku. Koma Róberts er hvalreki fyrir ÍBV ...

Kári í banni gegn Haukum | Óvíst með Magnús

 Kári Kristján Kristjánsson, leikmaður ÍBV, verður í banni í 3. leik liðsins gegn Haukum eftir að hafa fengið að líta ...

Leikmannakynning ÍBV - Felix Örn Friðriksson

Nú eru aðeins örfáir daga í að fyrsti leikur Íslandsmótsins verði spilaður, en þann 1.maí tekur ÍBV á móti ÍA ...

ÍBV tapaði eftir tvöfalda framlengingu | Haukar 2-0 yfir

 ÍBV tapaði í kvöld öðrum leik sínum í undanúrslitaeinvígi liðsins gegn Haukum. Haukar eru því komnir í 2-0 í einvíginu ...

Mætum líka tímanlega og látum strákana finna stuðninginn

Í kvöld kl. 18.30 mætast ÍBV og Haukar öðru sinni í undanúrslitum Olís-deildar karla. Strákarnir okkar töpuðu fyrsta leiknum í einvíginu ...

Í beinni á ÍBV-TV | 3. flokkur spilar í 8-liða úrslitum kl. 17:30

 Þriðji flokkur karla hjá ÍBV leikur við Þór frá Akureyri í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins klukkan 17:30 í dag. ÍBV endaði ...

Díana Dögg Magnúsdóttir til liðs við Val

Handknattleiksdeild Vals greinir frá því á facebook síðu sinni að Díana Dögg Magnúsdóttir sé gengin til liðs við félagið frá ...

Stelpurnar úr leik eftir tap gegn Fram

 Stelpurnar í meistaraflokki kvenna eru úr leik í Íslandsmótinu eftir tap gegn Fram í 8-liða úrslitum. Fram vann í gær ...

ÍBV í undanúrslit - Arnar varar við bjartsýni á framhaldið

?Við tók­um leik­inn yfir þegar á leið, svipað og gerðist í fyrri leikn­um í Eyj­um á fimmtu­dags­kvöldið," sagði Arn­ar Pét­urs­son, ...

Átta liða úrslit karla - ÍBV mætir Gróttu á útivelli kl.16.00

Grótta og ÍBV eig­ast við í Hertz-höll­inni á Seltjarn­ar­nesi klukk­an 16.00 Í dag en Eyjamenn unnu  fyrsta leik­inn í Eyj­um ...

Fram vann leik númer 2 í Eyjum | Oddaleikur á mánudag

 ÍBV tapaði með fjögurra marka mun gegn Fram í Eyjum í dag. Liðið hefði getað tryggt sig áfram í undanúrslitin ...

ÍBV spilar við Fram í dag | Geta komist í undanúrslit

Kvennalið ÍBV getur tryggt sig inn í undanúrslit Íslandsmótsins með sigri á Fram í Eyjum í dag. Leikurinn hefst klukkan ...

Eyjamenn komnir yfir gegn Gróttu

 ÍBV vann frábæran sigur á Gróttu í kvöld og komast því í 1:0 í einvígi liðanna. Leikurinn í kvöld vannst ...

Strákarnir hefja leik í kvöld | Grótta kemur í heimsókn

 Strákarnir í meistaraflokki karla í handbolta fá Gróttu í heimsókn í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins. Leikurinn hefst ...

Frábær sigur á Fram | Stelpurnar í lykilstöðu

 Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna eru í lykilstöðu eftir algjörlega frábæran sigur á Fram í kvöld. Fyrsti leikurinn fór fram ...

Stelpurnar í beinni á ÍBV-TV | Fyrsti leikur gegn Fram

 Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna í handbolta hefja leik í úrslitakeppni Íslandsmótsins í kvöld. Þær lentu í 6. sæti deildarinnar ...

Magnús: Getum farið alla leið

Ég sló á þráðinn til Magnúsar Stefánsson, fyrirliða meistaraflokks karla í handbolta og tók á honum púlsinn fyrir úrslitakeppnina. Það ...

Arnar, Magnús og Ester framlengja við ÍBV

 Þau frábæru tíðindi bárust frá herbúðum ÍBV rétt í þessu að Ester Óskarsdóttir og Magnús Stefánsson, fyrirliðar meistaraflokka félagsins, hafa ...