Fréttir

Stelpurnar taka á móti FH í dag

 Í dag klukkan 15:15 tekur ÍBV á móti FH í Olís deild kvenna. Stelpurnar eru í harðri toppbaráttu en þær ...

Derby Carillo nýr leikmaður ÍBV

 ÍBV hefur samið til þriggja ár við Derby Carillo . Derby er markmaður sem á 11 landsleiki fyrir El Salvador ...

Jafntefli í Breiðholtinu

ÍR og ÍBV mættust í kvöld í Olís deild karla en þetta var fyrsti leikur ÍBV eftir langa pásu. Agn­ar ...

Olís deildin aftur af stað

 Í gær fór Olís deild karla af stað eftir langt hlé þegar fram fór einn leikur en strákarnir leika í ...

ÍBV sigraði Fótbolta.net mótið

ÍBV og KR mættust í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins þar sem ÍBV sigraði leikinn sannfærandi 2-1. Eyjamenn byrjuðu leikinn mun betur og ...

Þægilegur skyldusigur á HK

 ÍBV tók á móti HK í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarkeppni karla í kvöld þar sem ÍBV hafði betur 37-25. ...

Handbolti karla farinn að stað á nýjan leik ::HK kemur í heimsókn í kvöld

 Í dag klukkan 18:00 tekur ÍBV á móti HK í lokaleik 16 liða úrslita Coca Cola bikarsins eftir hlé vegna ...

Mikkel Jakobsen til ÍBV

 Mikkel Maigaard Jakobsen hefur skrifað undir leikmannasamning við ÍBV til tveggja ára. Mikkel kemur uppúr akademíunni hjá Esbjerg og er ...

Úrslitaleikur Fótbolta.net mótsins í kvöld

 Í kvöld klukkan 20:00 hefst úrslitaleikur Fótbolta.net mótsins á milli KR og ÍBV í Egilshöllinni. Langt er síðan ÍBV hefur ...

Svekkjandi tap í spennandi leik

Stjarnan sigraði ÍBV með einu marki, 30-29, þegar liðin mættust í Olís deild kvenna í dag í Garðabæ. Leikurinn var ...

Agnar Smári til ÍBV

ÍBV hefur náð samkomulagi við Agnar Smára Jónsson um að leika með liðinu út keppnistímabilið. Agnar hefur spilað með danska úrvalsdeildarliðinu ...

Abel glím­ir við al­var­leg veik­indi

 Abel Dhaira, aðal­markvörður knatt­spyrnuliðs ÍBV, á við al­var­leg veik­indi að stríða og er ótt­ast að jafn­vel sé um krabba­mein að ...

Ríkið sýknað af kröfu Vinnslu­stöðvar­inn­ar

Héraðsdóm­ur Reykja­vík­ur sýknaði í morg­un ríkið af kröfu Vinnslu­stöðvar­inn­ar í Vest­manna­eyj­um um end­ur­greiðslu á sér­stöku veiðigjaldi sem lagt var á ...

Land­eyja­höfn mik­il­væg komi til rým­ing­ar

 ?Ekki er hægt að ganga að því vísu að fiski­skipa­flot­inn sé í höfn ef eitt­hvað kem­ur upp á og rýma ...

Þjóðhátíðarmyllunni komið fyrir á Austurbæjarbíói

 Nemendur Verslunarskólans gerðu sér lítið fyrir í dag og hífðu myllu upp á húsnæði Austurbæjarbíós. Þar stendur til að setja ...

?Þetta verður síðasta árið mitt?

 Florentina Stanciu stendur vörð í íslenska handboltamarkinu og hjá Stjörnunni. Hún er ein besta handboltakona landsins og hefur verið einn ...

Góður sigur á ÍR

ÍBV og ÍR mættust í Olís deild kvenna í dag. ÍR-ingar byrjuðu betur og komust í 1-4, en ÍBV jafnaði metin í 5-5 með ...

ÍBV í úrslit Fótbolta.net mótsins

ÍBV mætir KR í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins eftir góðan sigur á Víkingi Ólafsvík í Akraneshöllinni, 4-2. ÍBV komst í 2-0 ...

Tug­millj­arða sam­drátt­ur

 ?Mér sýn­ist að magnið sé um einn fjórði og verðmætið um einn þriðji,? seg­ir Sig­ur­geir Brynj­ar Krist­geirs­son, fram­kvæmda­stjóri Vinnslu­stöðvar­inn­ar í ...

ÍBV B úr leik í bikarnum

Stelpurnar í ÍBV B mættu ÍR í 16-liða úrslitum í Coca-cola bikarkeppni kvenna í kvöld þar sem ÍR-ingar höfðu betur 22-36. ÍR-ingar byrjuðu betur og komust þær í ...