Fimm marka sigur á Gróttu
Eyjamenn höfðu betur gegn Gróttu í kvöld í Olís-deild karla. Leiknum lyktaði með fimm marka sigri en lokatölur voru 29:24. ...
Eyjamenn höfðu betur gegn Gróttu í kvöld í Olís-deild karla. Leiknum lyktaði með fimm marka sigri en lokatölur voru 29:24. ...
ÍBV gerði góða ferð í Mýrina í Garðabæ þegar liðið lagði Stjörnuna, 22:21, í hörkuleik í 14. umferð Olís-deildar karla ...
Ársþing KSÍ á næsta ári fer fram í Vestmanneyjum. Ársþingið verður haldið laugardaginn 11. febrúar næstkomandi. Möguleiki er á ...
Cloe Lacasse leikmaður ársins hjá ÍBV 2016 hefur ákveðið að framlengja samning sinn við félagið. Cloe sem hefur leikið ...
Jólasýning Fimleikafélagsins Ránar verður haldin í dag 30. nóvember kl. 17.00 í stóra sal íþróttahússins. Það kostar 500 krónur inn ...
Axel Stefánsson hefur kallað Guðný Jenny Ásmundsdóttir inn í landsliðshópinn þar sem Elín Jóna Þorsteinsdóttir er meidd. Jenný hefur ...
ÍBV tapaði fyrir FH í kvöld 23:24 í Olís-deild karla. Eyjamenn náðu sér aldrei almennilega á strik í leiknum en ...
ÍBV og FH mætast í Olís-deild karla í dag kl. 18:00. Leikurinn átti að fara fram í gær en honum ...
Leik ÍBV og FH í Olís-deild karla hefur verið frestað vegna veður. FH-ingarnir höfðu stólað á flug en það hefur ...
ÍBV hefur fengið miðjumanninn Atla Arnarson til liðs við sig frá Leikni Reykjavík. Samningur Atla við Leikni rann út í síðasta ...
Akureyri og ÍBV buðu upp á trylli í dag þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta. Eftir æsispennandi lokamínútur ...
Fylkir lagði ÍBV að velli 26:21 í Árbænum í gær. Fylkiskonur voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 13:9 og bættu ...
Fylkir lagði ÍBV að velli 26:21 í Árbænum í gær. Fylkiskonur voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 13:9 og bættu ...
ÍBV vann góðan sigur á Fram í kvöld í Olís-deild karla en lokatölur voru 37:29. Markahæstur í liði ÍBV var ...
Karlalið ÍBV mætir Fram í kvöld kl. 18:30 í Olís-deildinni.
ÍBV og Valur mættust í Olís-deild kvenna í dag í Vestmannaeyjum þar sem heimamenn fóru með sigur af hólmi 28:23. ...
Haukar færðust upp fyrir ÍBV öruggum og stórum sigri á Eyjamönnum, 32:24, í 10. umferð Olís-deildar karla í handknattleik í ...